Bókasafnið - 01.11.1985, Qupperneq 11

Bókasafnið - 01.11.1985, Qupperneq 11
Bókasöfn í nýju húsnæði Bókasafn Kennaraháskóla íslands i imp Þórhildur Sigurðardóttir og Kristín Indriðadóttir bókaverðir leysa úrspurningum safngests. Útlán hafa aukist síðan flutt var í nýja safnið. Bókasafn Kennaraháskólans flutti þann 22. júní 1984 í nýtt og glæsi- legt húsnæði í nýbyggingu skól- ans við Stakkahlíð. Stærð þess er 405 ni“ fyrir utan 57 m2 geymsl- ur. Safnið er á tveimur hæðum og er lesstofa á efri hæð ásamt geymslum en aðalsafn ásamt vinnuherbergjum fyrir bæði starfsfólk og gesti á neðri liæð. Lessæti eru fyrir 105 manns og hillumetrar fyrir bækur og tímarit rúmlega 600. Öll náms- og starfs- aðstaða í skólanum hefur gjör- breyst með flutningi bókasafns- ins. í safninu eru nú rúmlega 30.000 bækur og liðlega 4.500 tímaritaár- gangar. Síðan flutt var í nýja safnið liafa útlán aukist talsvert eða um 17,6% á milli ára, úr 18.294 (1983-84) í 21.519 (1984- 85). Starfsmenn safnsins eru 3, einn í 75% en tveir í 80% starfi. Auk þess vinna kennaranemar u.þ.b. 17 stundir á viku yfír vetrarmán- uðina. Kristín Indriðadóttir Bókasajni Kentiaraháskólatis BÓKASAFNIÐ 11

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.