Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 22

Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 22
Skólasöfn Yfirlit yfir bókasöfn i almennum framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu árin 1983 og 1984 Nemenda- Staða bókasafns í lok árs Skóli Ar Jjöldi Stærð Fjár- % hækkuti Fjárveit- Bóka- Aðfong Títtia- Sæti Stöðugildi: Afgreiðslu- að rýmis vcititig milli ingá eign á rits- Jyrir Bókasafnsfr./ tínii-klst. hausti m2 Safngögn ára tietnatida Bitidi áritiu áskriftir totendur Adrir Dagur/kvöld Fjölbrautaskólinn 1983 739 180 75.600 19% 102 5.900 436 36 61 75%/25% 36/- Ármúla 1984 750 180 90.000 120 5.926 344 39 61 75%/25% 39/- Fjölbrautaskólinn 1983 1.256 250 200.000 20% 103 4.000 900* 30 50 75%/25% 40/- Breiðholti 1984 1.248 250 240.000 116 5.000 700* 63 40 75%/50% 40/- + Öldungadeild 1983 680 1984 818 Flensborgarskólinn Hf. 1983 579 150 130.000 92% 190 7.000 9131' 34 44 75%/75%3) 37,5/4 Fjölbrautaskóli 1984 537 150 250.000 382 9.300 8352) 29 60 75%/75%3) 40/4 + Öldungadeild 1983 1984 107 118 Fjölbrautir 1983 293 500 40.000 63% 137 22.26651 274 53 60 200%/l 50% 42/10 Garðabæjar 1984 284 40 65.000 229 2505) 192 15 25 /50% 35/- Kvennaskólinn 1983 301 85 70.000 20% 233 2.700 274 33 25 50%/18%3) 27/- íReykjavík 1984 307 85 84.000 274 2.850 192 28 25 50%/18%3) 27/- Menntaskólinn 1983 443 50 2.000 5 22 50%/- 18/- íKópavogi 1984 410 100 110.000 268 2.100 362 26 36 50%/50%3) 37,5/- Menntaskólinn 1983 840 280 55.000*6 9% 66 12-16.000 200* 18 24 -l2‘A°/o+(sy/of‘) 45/10 í Reykjavík 1984 818 280 60.000*71 73 12-16.000 200* 19 24 -/28%+63%8) 40/10 Menntaskólinn 1983 823 220 23.000 537 68 70 50%/150%3) 40/3 við Hamrahlíð 1984 850 220 20.000’ 518 78 75 150%/175%3) 40/6 + Öldungadeild 1983 1984 680 700 Menntaskólinn 1983 809 140 125.300 31% 155 7.500* 6079) 60* 50 100%/50%3) 40/- við Sund 1984 830 140 164.143 198 8.000* 47510) 92 50 100%/50%31 40/- Samvinnuskólinn 1983 36 20 20.000 50% 556 320 25 4 15-30 Nem. sér 32,5/- Framhaldsdeildir 1984 40 20 30.000 750 380 25 4 15-30 umsafnið 32,5/- Verzlunarskóli 1983 740 Ekkert bókasafn er starfrækt í skólanum fslands 1984 750 Ekkert bókasafn er starfrækt í skólanum Til samanburðar 1-250 158 9.750 50%/100% Staðlar UNESCO um 251-500 463 19.500 100%/200% skólasöfn 500 o.fl. 575 26.250 200%/400% Skýringar: * ónákvæm og/eða áætluð tala. • Upplýsingar ekki fyrir hendi. 1) Þar af379 bindi gjafir. 2) Þar af 108 bindi gjafir. 3) Aðstoðarfólk eru nemendur sem aðeins starfa meðan á kennslu stendur. 4) Samstcypusafn sem þjónar bæði sem almennings- safn og skólasafn. 5) Verið að koma upp skólasafni, en auk þess hefur skólinn aðgang að Bókasafni Garðabæjar. (Sjá upp- lýsingar fyrir 1983.) 6) Þar af kr. 20.500 af skólafélagsgjöldum. 7) Þar af um kr. 25.000 af skólafélagsgjöldum. 8) Lestrarsalsvarsla. (Aðalsafn er opið 11 klst. á viku og lestrarsalur 25 klst. á viku.) 9) Þar af 70 bindi gjafir. 10) Þar af 89 bindi gjafir. tleimildir: Fyrir árið 1983 eru upplýsingar að mestu sóttar í heimild nr. 20. Upplýsingar fyrir árið 1984 eru fengnar úr könnun sem starfshópur innan Félags bókasafnsfræðinga gekkst fyrir í nóv- ember 1984 og þar sem henni sleppir eru upplýsingar fengnar símleiðis hjá viðkomandi bókaverði. Athugið: Rétt er að benda á að í íljótu bragði getur sums staðar virst gæta misræmis milli bókaeignar og aðfanga á árinu. Þetta misræmi á sér þær skýringar að safnkostur hefur verið yfirfarinn á árinu með tilliti til affalla, afskrifta og/eða grisjaður. fer fjarri að slíkum markmiðum sé náð hér. Hvað bókaeign varðar þá nálgast tvö safnanna staðla UNESCO um bindafjölda, en hin eiga enn langt í land. Rétt er að vekja athygli á því að skólasöfn við hina fámennari skóla þurfa til- tölulega fleiri bækur á nemanda en þau sem eru við hina fjölmennari til að vera í stakk búin til að veita sambærilega þjónustu. Hérálandi seinkar það e.t.v. uppbyggingu bókakosts hve útgáfa fræðibóka á íslensku er takmörkuð, og oft er erfitt að finna heppilegar bækur á erlendum málum. Við aðbúnað aJlan að söfnunum er vissulega ekki tekið nægilegt tillit til þess lifandi starfs, sem nýir kennsluhættir kalla á að fari þar fram, og þarf m.a. í ríkari mæli að skapa aðstöðu til hópvinnu. Há þrengsli starfsemi sumra safnanna verulega. Almennt er talið æski- legt að lestraraðstaða sé a.m.k. fyrir 10% afnemendafjölda skóla. Víða vantar mikið á að því marki sé náð. En hafa má þó í huga að hér á landi dreifist notkunin e.t.v. meira en ella, þar sem skólar eru yfirleitt tvísetnir. Sem dæmi um aðstöðuleysið á söfnunum má nefna að ekki er sími á safni fjöl- mennasta skólans, þ.e. Fjöl- brautaskólans í Breiðholti og safn annars stærsta skólans Mennta- skólans við Hamrahlíð fékk ekki síma fyrr en nú í ársbyrjun. Er það 22 BÓKASAFNIÐ

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.