Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 39

Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 39
Afgreiðslutími safna Bókasafn Siglufjarðar Gránugötu 24, sími 96-71272. Opið: mánud.-föstud. kl. 14-19. Bókasafn S-Þingeyinga Safnahúsinu v/Stóragarð, Húsavík, sími 96-41173 Sept.-maí. Opið: mánud., fimmtud. og föstud. kl. 15-19; þriðjud. og miðvikud. kl. 15-18. Júní-ágúst. Opið: mánud., og fimmtud. kl. 15-19 og miðvikud. kl. 15-18. Bókasafn Vestmannaeyja Safnahúsinu v/Hvítingaveg, sími 98-1184. Opið: mánud., miðvikud. og föstud. kl. 15-19 og fimmtud. kl. 15-21. Lesstofaopin miðvikud. kl. 15-19 og fimmtud. kl. 13-17. Sögustundirföstud. kl. 10.30 og 14. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn - Útlánsdeild Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið: mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Aðalsafn - Lestrarsalur Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið: mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað: júní-ágúst. Sérútlán Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsunælum og stofnun- um. Sólheimasafn Sólheimum 27, sími 36814. Opið: mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13- 16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim Sólheimum 27, sími 83780. Heím- sendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Síma- tími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13- 16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 11/2 mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bæjar- og héraðsbókasafnið á ísafirði Austurvegi 9, sími 94-3296. Opið: mánud.-miðvikud. og föstud. kl. 14-19, fimmtud. kl. 14-21 og laugard. kl. 14-16. BÓKASAFNIÐ 39

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.