Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 24

Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 24
Skólasöfn Ávallt er erfitt fyrir nýja starf- semi að hasla sér völl og öðlast sess og viðurkenningu í þjóðfé- laginu. Held ég að þetta hafi sann- ast nokkuð vel á skólasöfnum almennt. Er vonandi að hér verði á breyting hið fyrsta og söfnunum verði skapaður starfsgrundvöllur í samræmi við þær síauknu kröfur sem gerðar eru til þeirra, svo þau megi vera þess megnug að leggja sitt að mörkum við að þroska nemendur og búa þá undir að tak- ast á við þau fjölbreyttu verkefni sem bíða þeirra í hinu marg- slungna þjóðfélagi nútímans. Heimildir Bókavarðafélag íslands. Ársþing, 3. Álykt- anir Bókavarðafélags íslands samþykktar á þriðja ársþingi félagsins, 18. maí 1985. Reykjavík, Bókavarðafélag íslands 1985. (Ljósrit.) Carroll, Frances Lavrene og Beilke, Pa- tricia F.: Guidelinesfor theplanning and the organization of school lihrary media centres. Rcv. ed. Paris, Unesco, 1979. Einar Sigurðsson: Háskólabókasafn - til hvers? Rv. 1979. (Hbs-rit, 1) Greinargerð um skólasöfn. Rv., Skólavarðan. Félag um málefni skólasafna, 1983. (Ljósrit) Hulda Ásgrímsdóttir: Skólasafnið - megin- hjálpartœkið í skólastarfinu. Rv., Bóka- fulltrúi ríkisins, 1979. ísland. Lög: Frumvarp til laga um framhalds- skóla. (Lagt fyrir Alþingi á 99. löggjafar- þingi 1977-78) (303. mál, þskj. 785) ísland. Lög: Frumvarp til laga um framhalds- skóla. Flm.: Ingvar Gíslason. (105. lög- gjafarþing 1982-83) 258. mál, þskj. 624) ísland. Lög: Lög um grunnskóla (Nr. 63/ 1974) með áorðnum breytingum skv. V. kafla laga nr. 94/1975, um breytingar á lögum vegna nokkurra verkefna sveitarfé- laga og kostnaðar við þau. Rv. 1975. (Sér- prentun nr. 268) ísland. Lög: Lög um heimild til að stofna jjöl- brautaskóla (nr. 14/1973). Rv. 1973. (Sérprentun nr. 148) ísland. Lög: Lög um menntaskóla (Nr. 12/ 1970). Rv. 1970. (Sérprentun nr. 268) ísland. Lög: Lög um skólakerfl (Nr. 55/ 1974). Rv. 1974. (Sérprentun nr. 194) Kobbero, Karen: Det stilfærdige jubi- læum: Gymnasiebibliotekerne har náet teen-alderen. Uddannelse 16 (4) 1983 : 310-19. Library Association: School library re- source centers. Recommended stand- ards for policy and provision. Library Association Record 72 (10) Oct. 1970 : 333-34. Library Association: Library resource centers in schools, colleges and insti- tutions of higher education. A general policy statement. Library Association Re- cord 75 (3) March 1973: 56. Lyle, Guy R.: The administration of the coll- egelibrary. 3rd ed. N.Y., Wilson, 1961. Margrét Loftsdóttir: Skólasöfn áframhalds- skólastigi. B. A. ritgerð í bókasafnsfræði, júní 1980. (Félagsvísindadeild. Rit nr. 121) Mcnntamálaráðuneytið: Árbók Mennta málaráðuneytisins 1982. Rv., Menntamála- ráðuneytið, 1983. Menntamálaráðuneytið: Reglugerð um menntaskóla (Nr. 270/1974). Rv. 1974. (Sérprentun nr. 230) Platt, Peter: Libraries in colleges of education. 2nd ed. London, Library Association, 1972. Yfirlýsing Menningar- og vísindastofn- unar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) um skólasöfn. Bókasafnið 7 (1) iúní 1983:20. Þórdís T. Þórarinsdóttir: Nokkur dœmi úr erlendum stöðlutn fyrir skólabókasöfn. Rv. Mars 1984. (Ljósrit) Þórdís T. Þórarinsdóttir: Yfirlit yflr bóka- söfn í almennum framhaldsskólum á höfuð- borgarsvœðinu. Rv. 1984. (Ljósrit) ÞJÓNUSTA ÞÉR í HAG - ÞB kaupir inn bækur og annað safnefni og afhendir það tilbúið til útláns. - ÞB selurspjaldskrárspjöld fyrirflestar bækursem komið hafa út á íslandi frá 1944. - ÞB annast fjölgun spjaldskrárspjalda fyrir bækur sem skráðar eru úti í söfnum. - ÞB gefur út „Pöntunarlista fyrir spjaldskrárspjöld" sem sendur er áskrifendum reglulega. SPARIÐ TÍMA 0G FYRIRHÖFN 0G SKIPTIÐ VIÐ ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ BÓKASAFNA ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ r BOKASAFNA Borgartúni 17-105 Reykjavík - © 91-27130 24 BÓKASAFNIÐ

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.