Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 29

Bókasafnið - 01.11.1985, Blaðsíða 29
Skólasöfn og stjórnendur skóla hér á landi hafi flestir fyrir löngu gert sér grein fyrir mikilvægi bókasafn- anna fyrir skólastarfið. En þótt ýnrsir þeirra berjist hart fyrir auknunr ijárveitingum til skóla- safnanna og bættum aðbúnaði þeirra miðar þessurn málurn sorg- lega hægt. Áfangi á leið til bctri skólasafna er þó að við nokkra framhaldsskóla hefur fengist heinrild til ráðningar bókasafns- fræðinga. Þar mcð hefur í raun verið viðurkcnnt að bókasöfn með sérmcnntuðu starfsliði séu nauðsynleg við framhaldsskól- ana. Nú er mikilvægt að bókasafns- fræðingar, skólastjórar, kennarar og ncmcndur á franrhaldsskóla- stigi taki höndum saman og vinni að því markvisst að auka skilning manna á mikilvægi skólasafna. Breytingar verða ekki nema unnið sé að því að fá þær fram. Það þurfum við öll að gera. Vinnum að því að gera menntakerfi okkar virkara með góðunr skólasöfnum, þannig að íslenskir skólar verði færir um að útskrifa vel menntaða einstaklinga, samkcppnisfæra livar sem er í heiminum. Heimildir: 1) Agncs Hanscn bókavörður, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Sclfossi. Axcl Carlquist bókavörður. Mcnntaskólanunt á Isafirði. Björn Tcitsson skólameistari, Menntaskólanum á ísafirði. Geirlaugur Magnússon bókavörður, Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki. Grímhildur Bragadóttir bókavörður, Fjölbrautaskólanum á Akranesi. Hulda Björk Þorkelsdóttir bókavörður, Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Kcflavík. Kristinn Kristmundsson skólamcistari, Menntaskólanum á Laugarvatni. Kristrún Jónsdóttir bókavörður, Mcnntaskólanum á Egilsstöðum. Ragnhciður Sigurðardóttir bókavörður, Menntaskólanum á Akurcyri. 2) Yfirlýsing Menningar- og vísinda- stofnunar Samcinuðu þjóðanna (UN- ESCO) um skólasöfn. Bókasaftiið 7 (?) Í983 : 20. KJORBOK LANDSBANKANS TENGD VERÐTRYGGINGU McÖ I<jörtvkinni IqjLjurþít nvkt wbjjJtltigþinn LANDSBANKINN (ineddur cr ficymdur cyrir Höfum ávallt fyrirliggjandi mikiö úrval islenskra og erlendra bóka. Veitum alhliða pöntunarþjónustu. Sendum í póstkröfu. BÓKAVERSLUN SNÆBJARNAR HAFNARSTRÆTI 4 - SÍM114281 BÓKASAFNIÐ 29

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.