Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 11

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Blaðsíða 11
Riínafræði I I Rúnaröðin er að mestu leyti hin sama. Kylfver skiftir um i- og p-rúnunum (en það er naumast elsta röðin), sömuleiðis ð- og o-rúnunum í 3. ætt; g-rúnin stendur á Tems á öðrum stað en í hinum, og þar er skift um m, 1 (1, m, líklega fyrir áhrif frá latínska stafrófinu). Þessir 3 flokkar hafa verið nefndir ættir1) (ef til vill af »átta«, þvíað 8 eru í hverjum) og kendir við fyrstu rúnina í hverjum (Freys ætt, Hagals ætt og Týs ætt, hvernig sem á Freys-nafninu stendur; f-rúnin heitir annars ætíð fé). Þær rúna-myndir, sem finnast í hinum elstu nor- rænu ristum, svara svo að segja alveg til þeirra, er nú hafa verið sýndar; einstöku smáafvik eru til; hliðstafir geta verið horn-skarpir eða bogadregnir, þverstrik frá vinstri hlið geta verið bæði upp á við og niður á við. Hvernig stendur á þessari skiftíngu í 3 ættir, er alveg dulið, og röð rúnanna er gáta, sem er óráðin og verður líklega aldrei ráðin. 4. Hvaðan er það nú komið, þetta stafróf? Þar um hafa verið miklar deilur, og eru ekki búnar enn. I fyrsta lagi má gera ýmsar almennar hugleiðíngar um það mál. Það má gera ráð fyrir því, að það sje maður af ger- mönskum ættstofni, sem fyrstur hefur búið til fúþarkinn. Hann hefur hlotið að vera dálítið því máli kunnugur, er notaði það stafróf, sem hann hafði til fyrirmyndar, og hann hefur hlotið að hafa nokkuð glögt eyra fyrir hljóðum þess máls og hans eigin. Þar sem hljóðin voru söm eða að mestu eins, fjell alt í ljúfa löð. En þegar hljóð voru ólík, lá nærri að nota teikn þess hljóðs, er mest líktist hans eigin atkvæði. Eins má gera ráð fyrir því, að hann hafi getað myndað ný tákn, þegar honum þótti þurfa, og þá í líkíngu við hin, sem hann var búinn að gera eða stældi. Auðvitað gat hann líka tekið tákn í fyrirmyndar- Ýngra nafn er þrídeilur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.