Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 16

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 16
i6 Finnur Jónsson komnar, sömuleiðis T-rúnin (upphaflega = x, frá latn. X). Hinsvegar væru líklegast stafirnir ííg, w, o og sennilega e, g, þ °g 1 frá því gríska. Nöfnin hefðu menn fengið frá Keltum (t. d. væri bercna, bjarkan, b, þvðíng á gr. beta, sem í keltnesku máli þýðir björk). Bugge hjelt því fram, að Gotar hefðu smíðað stafrófið (rúnirnar) eftir herför þeirra inn í Asíu minni 267. I hinni miklu rúnabók sinni: Norges indskrifter med de ældre runer ætlaði Bugge að taka málið til rækilegrar meðferðar, en ritgjörð hans um það kom ekki fyrr en 1913, 5 árum eftir andlát hans; það má því hlýða að hverfa að riti um uppruna rúnanna, sem út kom 1904, og var samið af Svíanum O. v. Friesen: Runskriftens hárkomst. Ritið tekur málið frá rótum, og skal nú skýrt frá skoðunum þess. Fornfræðíngurinn (Svíínn) B. Salin reit bók: Die altgermanische tierornamentik (pr. 1904). í henni ljet hann í ljós þann árángur af rannsóknum sínum, að hjá Gotuin við norðvesturhorn Svartahafsins hefði myndast allmikil menníng þegar á 2. öld e. Kr. Menníngarstraumur hefði svo breiðst út frá þeim norður á við, alt norður að Eystrasalti, (Austur-Prússalandi) um 200. Eftir miðja 4. öld þvarr þessi straumur. Þá komu Slafar fram og urðu þess valdir, að þessi menníngarstraumur tók aðra stefnu og fór í vesturátt, og varð Hannóver nú aðalheimili hans. Almur frá honum gengu þá suður á við til Rínsveitanna og vestur alla leið til Englands; ein álman fór í norður til Danmarkar (Jótlands). Þessi straumur flutti með sjer rúnirnar og má rekja ferilinn eftir útbreiðslu þeirra (sbr. yfirlitið yfir þær framar). Þetta vakti v. Friesen til þess að rannsaka uppruna rúnanna nánar. Niðurstaða hans varð sú, er nú skal skýrt frá. Hann álítur þá fyrst, að Gotar, er bjuggu við norður-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.