Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 43

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 43
Rtínafræði 43 Þar eru svnd stafróf úr íslenskum handritum fyrir og eftir siðabót og nöfn rúnanna. Ný nöfn eru á nýjum rúna- merkjum, t. d. plástur á p, æsa á æ; tvísteyptur maður eða harðsól, tvíbentr bogi eða Týrsól. I litlu handritsbroti (2 blöðum) eru rituð ýms teikn, sem nefndar eru rúnar, eftir ýmsum tegundum, þar á meðal »grænlensku rúnar«, »gandrúnar« og margar fleiri. I hverjum flokki eru ekki nema 5 (eða 3) teikn. En þetta eru ekki rúnir í eiginlegum skilníngi, heldur nokkurs konar galdrateikn. Mest líkjast »tjaldrúnir« einni rúna- tegund (launrúnum), sem er á Röksteini, og líta svo út: X, X, X, osfrv. I 4. kap. Rúnareiðslu sinnar ritaði Jón Ólafsson um þess konar rúnir og má vísa til rits Jóns próf. Helgasonar um Jón Olafsson. Oddur biskup Einarsson í Skálholti ljet 1592 út gánga »leiðrjettíngar« m. a. >um þá, sem fara með rúnir, ristíngar, særíngar, kveisublöð og slíka hluti, að þeir sjeu settir af sakramenti, ef ei að gjöra fyrir áminníngu« (Árb. ísl. V, 66). Hjer munu rúnir tákna einhver galdrateikn. Um 1625 hófst hin mikla galdratrúaröld á Islandi. Prest- arnir hófust handa og ofsóttu á allar lundir þá, sem ein- hver grunur fjell á að kynnu rúnir, þótt væru alveg sak- lausir. Þó munu einhverjir fáráðlíngar hafa þóst geta gert kraftaverk með galdrastöfum. Þá hófst galdrabrennuöldin, og það er svo talið, að á árunum 1625 —1690 (hjer um bil) hafi verið brendir 22 menn á íslandi. Það má víst nokkuð þakka Árna Magnússyni, að þessum óþokka var hnekt. I öðrum löndum var ástandið ekki betra, nema verra væri. Þessi trúarheimska geisaði alstaðar og erein- hver svartasti blettur á kirkjunni og kristninni. Það var því engin furða, þó að prestarnir, vinir Óla Worms, sem hann bað um rúnastafróf, kynokuðu sjer við að skrifa þau upp og senda honum. Þeir gátu vænt sjer alls ills fyrir bragðið. Á 17. öld var því engin von til, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.