Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Side 44

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Side 44
44 Finnur Jónsson rúnafræðin ykist á íslandi eða rit væri samin í þeirri grein. En svo kemur Jón Ólafsson á 18. öld. I raun og veru var nú svo, sem áður er á minst, að menn höfðu haft þá trú mörgum öldum fyrir kristni, að rúnirnar hefði töframátt. En þessi máttur var líka látinn felast í því, hve margar rúnir skyldu vera í hverri áletran. Magnús próf. Olsen er einna fyrstur manna, sem íundið hefur þessa tölu-þýðíngu áletrana. I hverju rúnaletri skyldi vera ákveðin tala rúna, og var það þá talan 24 — eða tala rúnanna í fúþarknum, — sem alt byggist á. Þá skyldu vera þær tölur í hverri ristu, er gekk upp í 24, 6 eða 8 eða 12 (líka gat verið að ræða um 16, 2 X 8)> eða margföldun hennar: 48, 72 eða aðrar tölur þeirra á milli, er deila mátti með 8, t. d. 32, 64 og fl. Vafalaust er mikið til í þessu, en sumir fræðimenn, er lengst fara, halda, að þessa talnagaldurs gæti í hverri áletran og lángt niður eftir öldum. En til þess að fá þessa útkomu verður reyndar oft að beita ýmsum brögðum og sumum, er lítt þykja trúleg. Og bágt á maður með að trúa á þenna talnagaldur í kristnum áletrunum, nema það þá hafi verið dauður lærdómur og forn vanafesta, sem haldið var í án þess að nein dýpri þýðíng væri lögð í málið. Víst er um það, að í sumum fornristum finnast alt aðrar tölur en þær, sein getið var, t. d. 5 (í ke\baj/, þalÍR), 14 eða 19 {fino saligastÍR', ðagaR ]uir runo faihiðö). Á gull- horninu eru 32 þ. e. 24 + 8 eða 4X8. En það sem á því stendur [ek hlevagastÍR holti%aR horna tawiðo — ek Hlégestr hyltingr horn táða — gerða) er ekki annað en tilkynníng um, hver gerði eða bjó hornið, og er ekki vel hægt að skilja, hvaða galdur geti komið hjer til greina. Fyrir því virðist svo, sem hjer þurfi varkárni við og að sjá við því, að feti sje gengið framar en hæfilegt sje. Sumir fræðimenn, t. d. Bj. M. Ólsen og P. G. Thorsen, hafa haldið, að rúnir hefðu verið notaðar á íslandi á II.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.