Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 45

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 45
Rúnafræði 45 og einkum á 12. öld til þess að skrifa bækur með. »Elsta ritöldin var rúnaöld«. En þetta er fullur misskilníngur, enda hafa engar sannanir verið færðar fram fyrir því, að svo hafi verið, sem duga. Engir aðrir en »lærðir« menn fengust þá við bóklega ment. Þeir sem ætluðu að gerast prestar lærðu í skólum utan lands og innan þau fræði, sem komu til greina og krafist var, að klerklegir menn kynnu, þar á meðal var latína. Alt fór svo að segja fram á því máli. Menn urðu að læra að lesa og skrifa latínu, og þá auðvitað sjálfsagt með latínustöfum. Frá því að skrifa upp latínskar bækur, prjedik- anir, helgra manna sögur og því um líkt og til þess að geta skrifað eitthvað á móðurmáli sínu var skrefið í raun og veru ekki stórmikið. Auðvitað var það ekki alveg einfalt mál; í íslenskunni voru hljóð, sem latínan átti ekki stafi til að tákna, en vel mátti samt bjargast við latínustaf- rófið. En þess ber vel að gæta, að það var ekki miklu óerfiðara að nota rúnir til þess, því að þar vantaði líka í stafi fyrir sum íslensku hljóðin. í latínuletri vantaði stafi fyrir þ (og ð) og fyrir hljóðvörpin. Þ tóku menn upp úr rúnastafrófinu eða öllu heldur úr letri Engilsaxa — og sama er að segja utn ð, sem síðar (um 1225) var tekið upp þaðan; í fyrstu notuðu menn þ bæði fyrir þ og ð. Menn fundu það brátt, hvað latínuletrið var ófull- nægjandi, og því fann íslenskur fræðimaður — nafn hans veit enginn — upp á því að semja »oss íslendingum« stafróf; hann ljet eftir sig ritgjörð — samda um 1140—, og hún hefur, sem betur fer, geymst. Hann tekur þ og býr til tákn (reyndar að nokku eftir útlendri fyrirmynd) fyrir hljóðvörpin osfrv. Vjer höfum það fyrir satt, að eftir þessu hafi og rúnastafrófið, einsog það var þá, verið aukið og endurbætt, og mundi Þóroddur rúnameistari, sem áður var nefndur, líklegastur til þess. Bandrúnin -(j, au, var gerð til þess að tákna ö (sem oft er skrifað au í hand-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.