Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 70

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 70
70 Sigfús Blöndal og samróma heild. Og pví er pað, að ef maður ætlar sér að reyna að skilja starfsemi Morrisar, að pví er ís- lenzk fræði snertir. má ekki líta á hana út af fyrir sig, heldur verður að líta á manninn allan; ef það er ekki gert, er hættan á - að dómarnir um hann verði alveg rangir. Dað er andi miðaldalistanna, sem hefur hrifið Morris, fyrst einmitt í þeirri mynd, sem hann birtist hjá Præ- rafaelítunum,1) en smámsaman drózt hann nær og nær íslandi. E>ýðingar og endursagnir Benjamíns Thorpe úr miðaldabókmentum og pjóðsögum Norðurlanda voru hon- um kunnar frá æskuárunum, og höfðu vakið hann til að semja nokkur minni háttar rit. En pað er fyrst árið 1868 að hann fer að læra íslenzku hjá Eiríki Magnús- syni, sem síðar varð bókavörður í Cambridge og dó par 1913, góðum íslendingi og lærðum manni, að íslenzku bókmentirnar fara að verða meginpáttur í lífi hans, og frjóvgandi aflvaki í störfum hans. „The Lovers of Qudrun“ (Elskhugar Guðrúnar) í 3. hluta hins mikla ljóðsögubálks hans „The Earthly Paradise" (Hin jarðneska Paradís) er hér fyrsta aðalritið. Hann hefur hér tekið efnið eftir Laxdæla sögu, sem Eiríkur Magnússon benti honum á sem gott yrkisefni. En hann hefur vikið frá sögunni f mörgum aðalatriðunum. í Lax- dælu er Quðrún Ósvífrsdóttir áðalpersónan, en í fyrri hluta sögunnar er mest talað um Kjartan Ólafsson, mann- inn sem hún „unni mest og var verst“, og allt er tekið fram, sem getur orðið honum til vegs og ætt hans. Hinsvegar er ekki sagt eins mikið frá Bolla frænda hans og fóstbróður. Samt má sjá, að höfundur sögunnar hefur >) Svo kölluðust nokkrir ágælir enskir listamenn (og skáld), sem tóku sér til fyrirmyndar málaralist eldri ítalska meistara á undan Rafael. Auk Morrisar sjálfs voru þar helztu mennirnir Burne Jones og Dante Gabriel Rossetti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.