Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 74

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 74
74 Sigfús Blöndal frásögnin um hana hefði ekki átt við í ensk söguljóð á dögum Victoríu drottningar. En Kjartan græðir á því, að pessu er sleppt í frásögninni, og pví verður hann veglegri og göfugmannlegri hjá Morris en í sögunni. Og Guðrún verður líkari konum nítjándu aldarinnar, en peirri konu, sem Laxdæla lýsir. Við söknum í kvæði Morrisar hinna frægu orða Guðrúnar, er hún fréttir víg Kjartans — orð, sem máske eru höfð rétt eítir henni, eins og pau voru töluð —, eða að minnsta kosti tilbúin í bezta sögu- stíl; pað er par sem segir frá heimkomu Bolla eftir vígið. „Guðrún gekk í móti honum, ok spurði hvat framorðið væri. Bolli kvað pá nær nóni dags pess. Dá mælti Guðrún: „Mikil verða hermdarverk, ek hefi spunnit tólf álna garn, en pú hefur vegit Kjartan". — Að djúp geðs- hræring er eins og hulin með kaldranaskap á yfirborð- inu kemur ekki ósjaldan fyrir í íslendingasögum, og á djúpar rætur í íslendingseðlinu. En í staðinn fyrir petta lætur Morris Guðrúnu halda langt eintal yfir líki Kjartans. En sérstaklega reynir hann pó að vanda sig á orðum Bolla yfir Kjartani látnum; pað er langt mál og fallegt hjá Morris, og góður skáldskapur, en ekkert af pví stend- ur í sögunni. Hrefna, kona Kjartans, verður hjá Morris miklu skýrari og henni er miklu nánar lýst en í sögunni. Hér er auðsýnilegt, hvernig nútímaskáldið reynir að skilja konur og ástalíf betur, og lýsa peim næmar og nákvæm- ar, en miðaldaskáldin gerðu. Og Morris lætur sér ekki detta í hug að fara að fjölyrða um æfiferil Guðrúnar eftir lát Kjartans, — hann lætur sér nægja, að segja frá aðal- atriðunum í fáeinum orðum, og endar svo með hinu fræga og fagra samtali milli Guðrúnar og Bolla sonar hennar, sem Laxdæla segir frá, par sem Guðrún játar að lokum, að hún hafi verið verst peim manni, sem hún unni mest. „The Fostering of Aslaug“ („Uppfóstur Áslaugar“),
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.