Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 75

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 75
William Morris og ísland 75 stutt ljóðsaga, sem líka finnst í „The Earthly Paradise“, er eins og tilraun að stærra kvæði um skylt efni —, en það kvæði kom síðar, og varð pað af kvæðum Morrisar, sem margir telja bezta skáldrit hans „The Story of Sigurd the Volsung and the Fall of the Niblungs" (Sagan af Sigurði Fáfnisbana og falli Niflunga). Morris hefur kosið að fara eftir norrænu sögunni, eins og hún er sögð í Eddu og Völsungasögu, fremur en að taka til fyrirmynd- ar j>ýzku söguna í Niflungaljóðum. Hér má nú oft sjá hvað ágætlega Morris er að sér í íslenzkum fornbók-: mentum, og hvað vel hann kann að fara með kunnáttu sina, t. d. par sem hann notar vísur úr Völuspá í bana- ljóð Gunnars í ormagarðinum. í pessu kvæði sést líka, hvernig Morris reynir að draga úr pví, sem hrikalegt er i frásögunum. Hann notar oft stuðla, og fer vel á pví, en pó fylgir hann sjaldan peim reglum, sem ráða í ís- lenzkri braglist. Deir sem eru kunnugir bragsnild Tenny- son’s sjá fljótt, að Morris er honum skyldur á pví sviði, og hefur líklega lært af honum. Morris heldur ekki sögunni eins langt áfram og Völsungasaga; hann lætur endinn verða pann að Guðrún fleygir sér i sjóinn, er hún hefur hefnt bræðra sinna á Atia, og tekur pví ekki neitt af síðustu hryllingunum hjá Jörmunreki. Pessi útgángur fyrir Guðrúnu verður pví einkar minnisverður og í rauninni skáldlegri en sam- kvæmt Völsungasögu. Dessi forna saga er pví líka — eins og við sáum með Laxdælu — löguð fyrir smekk Englendinga á dögum Victoríu drotningar, en pað er gert af mikilli list, og einkar vel og smekklega. íslenzkra áhrifa gætir mjög í málfæri Morrisar, og meir en hjá nokkrum öðrum enskum rithöfundi. Stund- um eru svo mikil brögð að pessu, að enskan verður tor- skilin, nema fyrir pá, sem pekkja íslenzku orðtækin, sem Morris hefur haft í huga. Dannig er i „Lovers of Gud-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.