Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 78

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 78
78 Sigfús Blöndal ýmsa rithöfunda enskumælandi pjóðanna, hafa dönsku pýðingarnar með stælingum peirra á gömlum norrænum orðum og endurvöktum orðum úr miðaldadönsku haft talsverð áhrif, og ýmsir orðið til að stæla pau. Samt hefur tiltölulega lítið af pessu komizt inn í daglega málið, og nú er svo komið, að flestir, sem pekkja frumritin, finna einmitt til pess, hvað munurinn er mikill á frásögu fornritanna, sem er svo eðlileg og blátt áfram, og mál= inu á þýðingunum, sem er oft svo skrúfað, stirt og til- gerðarlegt. Ég er því helzt á pví, að bæði Djóðverjar (í Thule-þýðingunum) og Norðmenn (í nýjustu þýðingunum) oftast nær hafi farið rétt að, er peir hafa reynt að gera málfærið eins óbrotið og hægt var, og forðast úrelt orð, og reyna pó að komast hjá smekkleysum daglega máls- ins nú á dögum, sem of mikið myndu stinga í stúf við efnið. Ef maður tekur ekki til greina pað atriði, að Morris er að pýða íslenzk fornrit, og lítur að eins á orðin sem ný orð í ensku, tilbúin af andans manni með mikilli list, pá verður allt málið öðru vísi viðhorfs, og f>á get ég fyrir mitt leyti ekki annað en dázt að því. Einkum finst mér, að í skáldsögum hans í óbundu máli, en pær tel ég í rauninni aðalrit hans, sé málfærið svo mikils vi.rði, pegar litið er á það frá sjónarmiði listanna, að pað megi ekki missa sig, einmitt eins og pað er notað. Málfærið gefur sögunum einmitt einskonar forneskjublæ, sem er alveg í samræmi við innihaldið. Dví hér eru ekki íslenzkir al- þýðumenn að segja sögur; hér er skáld frá 19. öldinni, listfróður með opin augun fyrir fallega smámuni og glöggur á öll litbrigði, bæði í náttúru, listum og mann- eðli, og fyrir pesskonar mann er fagurt rósamál eins eðlilegt til peirra nota eins og skrautflétturnar, sem hann gerir til prýðis á bókunum sínum og blómamyndirnar, sem hann teiknar og lætur gera á veggjapappírinn sinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.