Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 90

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 90
90 Jakob Benediktsson pessa af vinum sínum og Augustusi, sem einmitt á þess- um árum lagði mikið kapp á að vekja pjóðarstolt Róm- verja og rjetta við hinn gamla rómverska anda. Dótti honum því auðvitað minkun að pví, að Rómverjar skyldu > ekki geta jafnast við Qrikki í episkum kveðskap. Vergill hafði pegar á únga aldri ætlað sjer að yrkja rómverskt hetjukvæði. Nefnir hann pessa ætlun sína í Bucolica, en segir um leið, að Apollo hafi forðað sjer frá að íram- kvæma hana. í Qeorgica heitir Vergill pví, að hann muni síðar kveða um afrek Augustusar. En er til kom, hvarf hann pó frá þeirri fyrirætlun, og mun aðalorsökin hafa verið sú, að nú er friður var fenginn, kusu Róm- verjar heldur að líta á Augustus sem friðarhöfðingja, er hefja skyldi nýja öld árs og friðar, en að minnast bróð- urvíga borgarastríðsins. Dví tók Vergill pað ráð að yrkja um sögukappann Æneas, sem að sögn var ættfaðir júl- isku ættarinnar, en af þeirri ætt voru Cæsar og Augustus komnir. Qafst Vergli pannig kostur á að lofa Augustus, r . án pess að yrkja beinlínis um hann sjálfan. Er Vergill hafði unnið að verki pessu í tíu ár, hafði hann að mestu lokið kvæðinu. En hann var maður geysi-vandvirkur og seinn að yrkja, svo að hann vildi eyða premur árum enn í að leggja síðustu hönd á verkið. Tók hann sjer ferð á hendur til Qrikklands og Litluasíu, ef til vill til að sjá með eigin augum staði pá, er hann hafði lýst í Æneasarkviðu. En í Aþenu mætti hann Augustusi, er var á leið til Ítalíu, og fjekk hann Vergil til að snúa við með sjer. Á leiðinni yfir Qrikkland veiktist Vergill. Hann hafði alla æfi verið heilsuveill og var óvanur öllu volki. Doldi hann pví ekki hitabreyting- ar pær, er peir urðu fyrir á ferðinni. Fárveikur steig hann á skip og var fluttur dauðvona á land í Brundisium. Par dó hann fáum dögum síðar, 21. sept. árið 19 f. Kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.