Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 94
94
Jakob Benediktsson
hennar segir Æneas í annari bók frá eyðing Tróju og í
priðju frá hrakningum sínum. Lýsir hann fyrst vjelum
Grikkja til að vinna borgina, falli Trójumanna og bruna
borgarinnar, og hversu móðir hans Venus kom honum
undan. Á flóttanum ljet kona Æneasar lif sitt, en svip-
ur hennar birtist honum, og bauð honum að leita sjer
nýs heimkynnis í vestri. Fór Æneas pví fyrst til Drakíu,
en draugur einn vísaði honum á brott paðan, og njelt
hann pá til eyjunnar Delos. Leitaði Æneas par til vje-
frjettar Apollóns, en misskildi svarið svo, að hann hugði
Krít vera framtíðarheimkynni sitt. Er hann kom pangað,
gaus upp pest af hungursneyð í liði hans, og fjekk hann
pá vitrun um, að par ætti hann ekki að búa, en skyldi
halda til ítaliu. Hann siglir af stað, en óveður hrekur
hann til eyja nokkurra í íóniska hafinu, par sem honum
er gefin sú vjefrjett, að hann muni ekki geta sest að á
Ítalíu, fyr en hungur hafi neytt menn hans til að eta mat-
borð sín. Síðan koma peir til Epirus og hitta par son
Príamusar Trójukonungs, Helenus, er rjeð par rikjum.
Hann var forvitri og sagði Æneasi ýms einkenni á fyrir-
heitna landinu. Rjeð hann honum að leita til vestur-
strandar ítaliu, og kvað hann par mundi fá frekari leið-
beiningar hjá spákonunni Síbyllu. Æneas fór að ráðum
hans og sigldi af stað, en viltist til Sikileyjar. Dar dó
faðir hans, sem hafði fylgt honum í öllum hrakningunum.
Er Æneas siglir paðan, lendir hann i óveðri pví, er lýst
var í fyrstu bók, og lýkur par frásögu Æneasar. í fjórðu
bók segir frá, hversu ástir tókust með peim Dídó og
Æneasi fyrir tilstilli Venusar og Júnóar. Júnó hafði verið
verndargyðja Grikkja í Trójustríðinu og vildi pvi ekki
unna Æneasi pess, að ná landi pví, er honum var áskap-
að, en vildi halda honum i Karpagó. Æneas fær nú
áminningu frá Júppiter um að fylgja boðum örlaganna
og halda til Ítalíu, en Didó reynir af öllum mætti að