Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 94

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 94
94 Jakob Benediktsson hennar segir Æneas í annari bók frá eyðing Tróju og í priðju frá hrakningum sínum. Lýsir hann fyrst vjelum Grikkja til að vinna borgina, falli Trójumanna og bruna borgarinnar, og hversu móðir hans Venus kom honum undan. Á flóttanum ljet kona Æneasar lif sitt, en svip- ur hennar birtist honum, og bauð honum að leita sjer nýs heimkynnis í vestri. Fór Æneas pví fyrst til Drakíu, en draugur einn vísaði honum á brott paðan, og njelt hann pá til eyjunnar Delos. Leitaði Æneas par til vje- frjettar Apollóns, en misskildi svarið svo, að hann hugði Krít vera framtíðarheimkynni sitt. Er hann kom pangað, gaus upp pest af hungursneyð í liði hans, og fjekk hann pá vitrun um, að par ætti hann ekki að búa, en skyldi halda til ítaliu. Hann siglir af stað, en óveður hrekur hann til eyja nokkurra í íóniska hafinu, par sem honum er gefin sú vjefrjett, að hann muni ekki geta sest að á Ítalíu, fyr en hungur hafi neytt menn hans til að eta mat- borð sín. Síðan koma peir til Epirus og hitta par son Príamusar Trójukonungs, Helenus, er rjeð par rikjum. Hann var forvitri og sagði Æneasi ýms einkenni á fyrir- heitna landinu. Rjeð hann honum að leita til vestur- strandar ítaliu, og kvað hann par mundi fá frekari leið- beiningar hjá spákonunni Síbyllu. Æneas fór að ráðum hans og sigldi af stað, en viltist til Sikileyjar. Dar dó faðir hans, sem hafði fylgt honum í öllum hrakningunum. Er Æneas siglir paðan, lendir hann i óveðri pví, er lýst var í fyrstu bók, og lýkur par frásögu Æneasar. í fjórðu bók segir frá, hversu ástir tókust með peim Dídó og Æneasi fyrir tilstilli Venusar og Júnóar. Júnó hafði verið verndargyðja Grikkja í Trójustríðinu og vildi pvi ekki unna Æneasi pess, að ná landi pví, er honum var áskap- að, en vildi halda honum i Karpagó. Æneas fær nú áminningu frá Júppiter um að fylgja boðum örlaganna og halda til Ítalíu, en Didó reynir af öllum mætti að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.