Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 103

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 103
Jón Vestmann 103 lítið vitað með vissu um Jón, þangað til hann kemur til Kaupmannahafnar. Samt skal hjer stuttlega rakin saga Jóns Þorkelssonar Skálholtsrektors um æfi Jóns Vest- manns með Tyrkjum og hvernig hann komst til Hafnar: Svo sem tveim árum eftir að Jón Jónsson var, ásamt móður sinni og systur, kominn til Algeirs og seldur mansali, keypti Hollendingur nokkur, Franciscus van Iberscheel, pau systkinin úr prælkun, en móður peirra hirti hann ekki að leysa, pví að hún var gömul og mundi eiga skamt ólifað. Dá gaf Jón móður sinni frelsi sitt en hún dó skömmu síðar. Van Iberscheel hafði með sjer Margrjeti systur Jóns og gekk að eiga hana. Jón varð eftir með Tyrkjum, og kom sjer svo vel, að hann var brátt settur yfir annað mansfólk, svo sem frjáls væri. Síðan komst Jón í víkingalið, er herjaði á kristna menn. í orustu nokkurri fjell foringinn eða varð óvígur; stóðu pá liðsmennirnir uppi eins og pvörur, en Jón gaf ráð er dugðu til sigurs. Varð hann nú skipherra. Haust nokk- urt hafði Jón heim með sjer úr víkingu tuttugu skip, en pá urðu kristnir skipverjar Jóns helsti örmálgir við drykkju einu sinni að kvöldi dags, og sögðu, að hægt hefði sjer nú verið að strjúka undan merkjum Tyrkja og komast til kristinna landa, pegar peir voru sjálfir jafnvel heldur fleiri en Tyrkir, sem með peim voru. Þegar Jón frjetti pessar ógætilegu ölræður, flýði hann af skipinu um nótt í línklæðum einum, en peir, er talað höfðu ofmikið við ölið, voru hengdir að morgni næsta dags. Jón komst til Gyðingalands, og fór ekki aftur til Algeirsmanna fyr en peir höfðu heitið pví, að hann skyldi ekki grunaður um svik. Var Jón nú kapteinn í víkingaferðum og liðu svo nokkur ár, en pá biðu víkingar ósigur á Möltu, og var Jóni, ásamt tíu öðrum liðsforingjum, ætlaður dauði á báli. En Spánverji, sem par var staddur, keypti Jón frá dauða og hafði hann með sjer til Spánar. Dar var Jón
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.