Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 104

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 104
04 Björn K. Þórólfsson í góðu yfirlæti, að sögn vegna taflkænsku sinnar. En einusinni kom húsbóndi Jóns að honum, pegar hann var að mæla og teikna borgina, sem peir voru f; eftir petta fann Jón fæð á húsbónda sínum, flýði úr landi og komst til Kaupmannahafnar. Detta og margt fleira er sagt um útlegð og svaðil- farir Jóns Vestmanns. Ætla má pað rjett vera, að hann hafi framast með Algeirsmönnum, en örugg gögn um kjör hans i Algeir eru pvi miður ekki önnur en fáeinar setningar í brjefi dags. 24. janúar 1630 frá Jóni Jóns- syni úr Grindavik til foreldra sinna á íslandi. Dar segir1): „...eg skrifaði fyrir Jón son síra Jóns heitins Dorsteins- sonar um hans sálugu móður í guði sofnaða til hans bræðra og lögmannsins herra Gísla Hákonarsonar, pví hans ógnarlegi patron leið honum eigi að skrifa langort brjef". Af pessu virðist svo sem húsbóndi Jóns, pá er petta brjef var ritað, hafi verið í harðara lagi, og hefur Jón pá goldið miklu verði frelsið móður sinni til handa, ef nafni hans Dorkelsson fer með rjetta sögu. En úr pví að Jón er kominn til Kaupmannahafnar, má rekja helstu æfiatriði hans í skjalagögnum. íslendingar hafa talið að Jón Vestmann kæmi til Kaupmannahafnar 1644 eða 45, en í öruggum gögnum getur hans ekki par fyr en 1646. Til er einskonar Kaup- mannahafnarannáll um árin 1633—47, mjög slitróttur, nú prentáður í fimta bindi af fornbrjefasafni Kaupmanna- hafnarborgar. Af árinu 1646 er í pessu annálsbroti að eins einn mánuður og ekki víst hver, en við tuttugasta dag mánaðarins stendur að íslendingur nokkur, Jónas (latínumynd af J ó n) að nafni, sem verið hafði svo sem 18 eða 20 ár í Barbaríinu og par verið umskorinn, tæki opinberar skriftir í Hólmskirkju og væri aftur fullkomlega J) Tyrkjaránið, bls. 374.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.