Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 145

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Page 145
Merkar nýjar bækur 145 tæki sig saman og sendu leiðangur af vísindamönnum til íslands og gerðu gangskör að f>ví að rannsaka pað betur á öllum sviðum. Ðessu hefur ekki verið sinnt að neinu ráði. Nú hafa Djóðverjar sýnt bræðrajrjóðum okkar dæmi til fyrirmyndar. Halldór Hermannsson: Sir Joseph Banks and Iceland. Ithaca 1928 (= Islandica XVIII). Dessi bók er harla merkileg, og leiðir í ljós skipulega og skemti- lega margt nýtt um uppreisn Jörgen Jörgensens 1809. Dað má nú telja fullsannað, að Banks gerði hvað hann gat, til að fá brezku stjórnina til að leggja ísland undir brezku krúnuna, og að hann gerði petta, af pví ýmsir málsmetandi íslendingar höfðu óskað pess, og af pví hann var sannfærður um, að pað væri íslandi fyrir beztu. Að ekkert varð úr pví á endanum er pví fyrst og fremst að kenna, að sá maður, sem Banks hafði treyst bezt til ■að verða forvígismaður og frumkvöðull, Magnús Stephen- sen, brást honum algerlega pegar á purfti að halda, en brezka stjórnin hefur ekki viljað sinna málinu, nema ís- lendingar sjálfir lýstu pví ótvírætt yfir, að peir æsktu pess að komast undir krúnu Bretakonungs. í skjölum Banks í British Museum er eitt bréf, sem öðrum fremur er merkilegt í pessu máli, og er prentað hjá H. H. á bls. 30—32. E>að er hrein og bein áskorun frá honum til Magnúsar Stephensen um að gerast for- sprakki fyrir uppreisn gegn Danakonungi, lýsa pví yfir að ísland gefi sig undir brezku krúnuna, og taki hönd- um „stiftamtmann ykkar, barón Trampe, og aðra pá menn, ef peir eru til, sem veita pessum ráðum öfluga mót- spyrnu" og senda pá út á „hin brezku skip, sem nú liggja í höfn yðar“. — Bréfið er bersýnilega uppkast, og er ódagsett, en á pað ritað, að pað eigi að vera í skjala- safni Banks á eftir öðru skjali ‘Athugasemdir um ísland’, sem bersýnilega hefur verið ætlað stjórninni, en pað skjal er dagsett 30. jan. 1801, og próf. H. H. dregur pá álykt- un, að bréfið hafi aldrei verið sent, en sé frá peim tíma. En petta getur samt ekki staðizt. Áritunin getur varla verið eftir Banks sjálfan, heldur er sennilega gerð að honum látnum. Og bréfið getur ómögulega verið frá 1801, par sem Trampe er nefndur f pví sem stiftamt- maður, en pað varð hann fyrst 1807. Bréfið sýnir líka 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.