Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 147

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1930, Síða 147
Merkar nýjar bækur 147 snúningum í þessu máli, enda átti hún þá við meira og merkilegra að snúast, stríðið við Napóleon. Magnús Stephensen hefði alveg áreiðanlega helzt kosið að nota tækifærið til að koma íslandi undir Eng- land, og að hann hafi í byrjuninni haldið að Bretastjórn stæði á bak við pá Phelps og Jörgensen er líklegt. En hann hefur fljótt gengið úr skugga um að svo var ekki, og yíirráð dansks æfintýramanns yfir íslandi gat hann ekki þolað eða búizt við að yrði polað af íslendingum pegar fram í sókti. Hann snerist pví fljótt, eins og kunn- ugt er, gegn Phelps og Jörgensen — og pað gat hann sér að ósekju pvi betur gert, par sem Jörgensen hafði alls ekki lýst pví yfir, að ísland væri háð Bretakonungi, held- ur pvert á móti sjálfstætt lýðveldi. Pegar svo loks Alex- ander Jones kemur með brezkt herskip, finnur hann á íslandi engan íslending af heldri mönnum, sem mæli með pví að ísland gangi Bretum á hönd, og einmitt sá maður, sem Bretar áreiðanlega hafa skoðað sem sinn öt- ulasta fylgismann, Magnús Stephensen, gengur fremst í pví að halda landinu undir Danakonung. Ef herskipið hefði komið fyr og Magnús fengið bréfið frá Banks með pví, hefði Jörgensen aldrei komið til sögunnar á okkar landi, og framtið lands og pjóðar líklega orðið allt önnur. Við mundum pá líklega vera brezkir pegnar pann dag í dag. Corpus Codicum Islandicorum Medii Ævi. Vol. 1. Flateyjarbók. With an introduction by Finnur Jónsson. Copenhagen, Levin & Munksgaard, 1930. Verð 360 kr. ób., 400 kr. innb. Hér kemur fram ljósprentuð útgáfa af allri Flateyjar- bók og voru eintök af henni með íslenzkum formála og titilblaði send að gjöf frá Danastjórn til ýmsra íslenzkra ríkisstofnana, alpingismanna og nokkurra vísindamanna nú í sumar á 1000 ára afmæli Alpingis. En petta er aðeins fyrsta bindið í safni af islenzkum handritum sem Levin og Munksgaard í Kaupmannahöfn ætla sér að gefa út. Á par næst að koma Ormsbók af Snorra-Eddu, sem próf. Sigurður Nordal sér um, og parnæst Konungs- bók Qrágásar, sem Dr. Páll Eggert Ólason ætlar að gefa út. Hr. Einar Munksgaard hefur sjálfur skrifað dálitla bók, skemtilega og fallega að frágangi, „Om Flatobogen og dens Historie", sem fræðir menn á Norðurlöndum vel 10*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.