Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Side 1
265. TBL. — 71. og 7. ÁRG. — MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981 fijálst, úháð dagblað Varðskip dró Gissur hvíta til Færeyja Hornafjarðarbáturinn Gissur hvíti varð fyrir óhappi á leið sinni til Englands aðfaranótt föstudags. Skipið lenti á trédrumbi, þannig að skrúfan varð óvirk. Aðeins var hægt að sigla skipinu aftur á bak. Þótt skipið væri statt skammt undan ströndum Islands, var varðskip fengið til aðstoðar og dró það Gissur hvíta til Þórshafnar í Færeyjum. Þar átti skipið hvort sem var að fara í slipp. Gissur hvíti var á leið í sölutúr til Englands. Ekki lá ljóst fyrir hvort aflanum yrði landað í Þórshöfn, eða hvort gert .yrði við skipið til bráðabirgða, þannig að það kæmist til Englands, -JH/Júlía, Höfn. Natalie Wood hvarf í ■ / m humi nætur — sjá erl. f réttir / dag verður aðeins kosið í Valhöll og mú húast við að þar verði mikil örtröð. Hins vegar mynduðust engar biðraðir á kjörstöð- um í gær en aðsókn var nokkuð jöfn yfir daginn. (Mynd: GVA) „Féllum ofaníþá gryfjuaé vanmeta Norðmenn" — sjá íþróttirbls. 24-25 ogaðrar íþróttafréttir helgarinnar bls. 21-28 • Snúum vömísókn — sjá kjallaragrein Styrmis Gunnars- sonar Morgun- blaðsritstjóra bls. 4 Líflegmenn- ingarvaka fatlaðra — sjá bls. 10 „Finnland- isering"í viöskiptum — sjáSvarthöfða bls.4 Friðarmenn sundra — sjá leiðara bls. 2 , • Utvarp og sjónvarp -siábls. 46-47 Um fjögur þúsund mættu á kjörstað í prófkjörinu í gær: Liðlega helmingur á eftir að kjósa Prófkjör Sjálfstæðisflokksins jfyrir borgarstjórnarkosningarnar í iReykjavík næsta vor hófst í gær og var kosið á fjórum stöðum. Þegar blm. litu við á tveimur jkjörstaðanna á nítjánda tímanum í 'gær hafði heldur hægt á kjörsókn en straumur verið nokkuð stöðugur allan daginn, að sögn starfsmanna. Samkvæmt upplýsingum yfirkjör- stjórnar höfðu 4018 greitt atkvæði er kjörstöðum var lokað í gær kl. 22. Tveim tímum áður höfðu um 500 nýir félagar verið skráðir í Sjálf- stæðisflokkinn. Eru þeir því nær 1800 samtals sem gengið hafa til liðs við flokkinn siðustu daga og vikur. Alls voru um 8500 með kosningarétt í þessu fyrsta lokaða, prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um árabil. ■ ,,Ég held að þátttakan sé í nokkru samræmi við það sem menn höfðu búizt við. Um 45% þeirra, sem á kjörskrá eru höfðu kosið í gær og í dag er búizt við að bætist verulega við þann hóp,” sagði Baldur Guðlaugsson, varaformaður kjör- stjórnar. Prófkjörinu lýkur kl. 18 í dag. Verður eingöngu kosið í Valhöll i dag og opnar kjörstaðurinn kl. 14.30. -JB/KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.