Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1981, Qupperneq 36
44 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1981. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Lindarbraut 10 Seltjarnarnesi, þingl. eign Karls Ó. Hjaltasonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. desembcr 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 79., 81. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 á Ásbraut 9 — hluta —, þinglýstri eign Hjalta Kjartanssonar og Ninu Sigurjónsdóttur, fer fram á cigninni sjálfri miðvikudaginn 2. desember 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veríð i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Bjarmaland 3 i Sandgerði, þinglýst eign Viðars Markússonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Landsbanka íslands fimmtudaginn 3. desember 1981 kl. 16:00. Sýslumaðurinn i Gullbríngusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 60. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á Engihjalla 19 — hluta—, þinglýstri eign Stefáns G. Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. desember 1981 kl. 15:00. Bæjarfógetinn f Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 108. og 113. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980 og 3. tölublaði 1981 á Kjarrhólma 10 — hluta —, þinglýstri eign Ingþórs Arnþórssonar, fer fram á cigninni sjálfri miðvikudaginn 2. desember 1981 kl. 15:30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirting’ablaðinu á fasteigninni Heiöarvegur 21a i Keflavfk, þinglýst eign Baldvins Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 3. desember 1981 kl. 13:30. Bæjarfógetinn f Keflavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Baldursgata 10, efri hæð, í Keflavík, þinglýst eign Jensfnu Sigurgeirsdóttur, fer fram á eigninni sjálfrí að kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Gunnars Guð- mundssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Sveins Hauks Valdimars- sonar hrl. föstudaginn 4. desember kl. 10:30., Bæjarfógetinn f Keflavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnargötu 75, miðhæð og hálfur kjallari í Keflavík, þinglýst eign Evu Sögaard Jóhennessen, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka Íslands og Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 3. desember 1981 kl. 11:30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Þverholt 2 f Keflavik, þinglýst eign Áuðuns Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafstcins Sigurðs- sonar hrl. fimmtudaginn 3. desember 1981 kl. 15:00. Bæjarfógetinn í Keflavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið f Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Birkiteig 5 i Keflavfk, þinglýst eign Kristjáns Pálssonar og fieiri, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Vilhjálms Þórhalls- sonar hrl. miðvikudaginn 2. desember 1981 kl. 10:00. Bæjarfógetinn í Keflavfk. Nauðungaruppboð scm auglýst hefur verið f Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Sólvallagata 46 c, íbúð á annarri hæð til vinstri f Keflavfk, talin eign Birgis Friðriks- sonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. miðviku- daginn 2. desember 1981 kl. 10:30. Bæjarfógetinn f Keflavfk Nýjar bækur Nýjar bækur ■*. JÓNDAN~ Spellvirki eftir Jón Dan Út er komin hjá Almenna bóka- félaginu ný skáldsaga eftir Jón Dan. Nefnist hún Spellvirki og segir frá unglingi sem lendir í vandræðum. Bókin er kynnt þannig: ,,Ný skáldsaga eftir Jón Dan, raunsönn, spennandi, um eitt af brýnustu vandamálum samtímans. Unglingur við erfiðar aðstæður og misrétti beittur lendir í hræðilegum vanda þegar hann missir stjórn á sjálfum sér á örlagastund — og fremur spellvirki. Hvaðer til ráða? Er nóg að læra af mistökunum? Svarið er neitandi. Sá sem þegar er stimplaður í augum fjölmiðlanna og fólksins á erfiðara en aðrir með að sanna sakleysi sitt ef eitthvað illt hendir, jafnvel þótt hann hafi hvergi nærri komið. Og þó er ef til vill erfiðast að losna við sitt innra víti — hræðsluna við það að vera það sem aðrir halda að maður sé. Þetta er vandi Ragnars Torfasonar, aðalpersónu bókarinnar. Er einhver lausn á honum?” Spellvirki er gefin út í pappírskilju 157 bls. að stærð. Bókin er unnin í Prentsmiðju Árna Valdemarssonar og Bókbandsstofunni Örkinni. íslenzk list 16 íslenzkir myndlistarmenn Út er komin frá Bókaútgáfunni Hildi listaverkabók í stóru broti. í bókinni eru æviágrip og rakinn listaferíll 16 núlifandi íslenskra mynd- listarmanna og hafa 12 rithöfundar samið textana, en forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, ritar formála. Fjöldi mynda í Iitum og svart-hvítu af verkum listamannanna prýða bókina og auk þess myndir af þeim sjálfum. Eins og fram kemur í upptalningunni hér á eftir er hér um þjóðkunna lista- menn að ræða. Allir eru þeir á miðjum aldri, af kynslóð sem sett hefur svipmót sitt á eitt skeið í íslenskri myndlist, enda þótt hver þeirra um sig hafi sín sérkenni. Myndlistarmenn: Höfundar: Alfreö Flóki..........................Jóhann Hjálmarsson Ásgeröur Búadóttir...Guöbjörg Krístjánsdóttir Baltasar.......................Árni Bergmann Bragi Ásgeirsson.....................Matthías Jóhannessen Einar Baldvinsson......................Jóhann Hjálmarsson Einar Hákonarson.......Sigurður A. Magnússon Eiríkur Smith.........Indríöi G. Þorsteinsson Gunnarörn Gunnarsson.... AOalsteinn Ingólfsson Hringur Jóhannesson.......Þorstelnn frá Hamrí Jóhannes Jóhannesson..............Bera Nordal Jón Gunnar Árnason.........Guðbergur Bergsson Leifur Breiöfjörö..................Aðalsteinn Ingólfsson Magnús Tómasson...........Þorsteinn frá Hamrí Ragnheiöur Jónsdóttir....................Thor Vilhjálmsson Vilhjálmur Bergsson....................Baldur Óskarsson Þorbjörg Höskuldsdóttir....Þorsteinn frá Hamrí ÍSLENSK LIST 16 ÍSLENSKIR MYNDLISTARMENN fkikaútgáfan Hildur Mjög hefur verið vandað til útgáf- unnar á öllum sviðum. Mest um vert þykir útgefanda, að bókin skuli að öllu Ieyd vera unnin hér heima. Setningu hefur Texti hf. annast, litgreiningu og prentun Grafík hf., bókband Félags- bókbandið og ljósmyndun Leifur Þor- steinsson. Coram Deo — greinasafn eftir dr. Sigur- björn Einarsson fyrrverandi biskup gefið út í tilefni af sjötugsafmœli hans 30. júní sl. Bókaútgáfan örn og örlygur hf. hefur gefið út bókian Coram Deo — Fyrir augliti Guðs — en bók þessi hefur að geyma greinasafn eftir dr. theol. Sigurbjörn Einarsson fyrrverandi biskupoger bókin gefin út í tilefni sjö- tugsafmælis hans er var 30. júni sl. Var það Prestafélag Ísland sem átti frum- kvæðið að útgáfu bókarinnar og er for- máli henna ritaður í nafni stjórnar fé- lagsins. Þar segir m.a.: „Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson varð sjötugur hinn 30. júni sl. Hann hefur um fjölda ára verið mikill áhrifamaður með þjóðinni virt- ur mjög og metinn sem kirkjuhöfðingi og þekktur að einstakri snilldarmeð- ferð máls og efnis í ræðu sem riti. Bókin Coram Deo er 292 blaðsíður og hefur mjög verið til hennar vandað. Auk greina eftir herra Sigurbjörn Einarsson eru tvær ritgerðir í bókinni, Jón Sveinbjörnsson prófessor skrifar um guðfræðinginn og predikarann Sigurbjörn Einarsson og dr. Páll Skúlason prófessor um trúvörn hans. Bókin verður ekki til sölu i bóka- verzlunum, en unnt er að fá hana hjá Bókaforlaginu Erni og örlygi hf., Síðumúla 11, en upplagið sem er til er mjög takmarkað. Búkolla Hringur Jóhannesson myndskreytti Mál og menning hefur gefið út hið sígilda ævintýri um Búkollu í nýrri og vandaðri útgáfu og hefur Hringur Jóhannesson myndskreytt. Setningu texta hefur Prentstofa G. Benedikts- sonar annazt en prentuð var bókin í Japan. BÚKOLLA Hringur Jóhannesson myndskreylli “ <X< SITTrvaj.S MANIIJ.AM0BLER A/S hönnun: Asbjörn Synnes stóll: B/W 65 H 80, D 80 samanlagður: 120 x 65 x 34 áklæði: leöur, mohair, strigi brtlnbæsaður eöa ljóslakkaöur SUnHRHOSffi: Háteigsvegi 20, Reykjavík. Sími 12811 Jt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.