Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 12
12
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981.
Stúlknaklórið heldur áfram í Þróttheim-
um, þar sem Reykjavíkurlistinn var valinn að
venju á þriðjudagskvöld. Gary Numan, eða
Frank Sinatra tölvupoppsins. eins og sumir
nefna hann sökum útlitsins þessa dagana, sit-
ur enn á toppnum með lagið „She’s Got
Claws”. Breska lögreglutríóið Police bætir
stöðu sína og er nú komið í annað sætið. Tvö
ný lög eru á listanum, Diana Ross hoppar
uppí sjötta sætið með 25 ára gamalt lag,
,,Why Do Fools Fall In Love” en það er á
öllum listunum þremur og nýtur sívaxandi
vinsælda. Hitt lagið er flutt af breskum
glanspeyjum sem kalla sig Modern Rom-
ance, en sú hljómsveit er nýsloppin af
Reykjavíkurlistanum með lagið „Everybody
Salsa”. Nýja lagið er keimlíkt hinu fyrra,
suðrænn blær er í öndvegi og heitur blástur
áberandi. Óbreytt staða er á toppum listanna
í Lundúnum og Jórvík, en Earth, Wind &
Fire sýnist þó til alls líkleg í höfuðstað Bret-
■lands vopnuð laginu „Let’s Groove”.
-Gsal
...vínsælustu lögin
1. (1) SHE'S GOT CLAWS...............Gary Numan
2. ( 3 ) EVERY LITTLE THING SHE DOESIS MAGIC .... Police
3. ( 2 ) UNDER PRESSURE.......Queen & David Bowie
4. ( 7 ) SUPER FREAK..................Rick James
5. ( 4 ) JAPANESE BOY.....................Aneka
6. (-) WHY DO FOOLS FAt.L IN LOVE......Diana Ross
7. ( 5) DON' T YOU WANT ME..........Human League
8. ( 8) PHYSICAL................Olivia Newton-John
9. (-) YA YA YA YA MOOSEY.........Modern Romance
10. (9) FJÓLUBLÁTT LJÓS VID BARINN..........Klfkan
1. (1) UNDER PRESSURE....... Queen & David Bowie
7. ( 3 ) BEGIN THE BEGUINE.............Julio Iglesias
3. (9) LET' S GROOVE..............Earth, Wind & Fire
4. (4) FAVORITE SHIRTS..........Haircut One Hundred
5. (13) BEDSITTER.........................SoftCell
6. ( 5 ) JOAN OF ARC..........................OMD
7. (19) WHY DO FOOLS FALLIN LOVE.........Diana Ross
8. ( 7) PHYSICAL..................Olivia Newton-John
9. (2) EVERY LITTLE THING SHE DOESIS MAGIC ... Police
10. (12) I GOTTO SLEPP.....................Pretenders
1. (1) PHYSICAL....................Olivia Newton-John
2. ( 2 ) WAITHING FOR A GIRL LIKE YOU......Foreigner
3. ( 4 ) EVERY LITTLE THING SHE DOESIS MAGIC .... Police
4. ( 6) OH NO..........................Commondores
5. ( 5 ) HERE IAM..........................Air Supply
6. ( 3 ) PRIVATE EYES..........Daryl Hall & John Oates
7. (11) LET' S GROOVE...............Earth, Wind & Fire
8. (12) YOUNG TURKS......................Rod Stewart
9. (10) WHY DO FOOLS FALLIN LOVE..........Diana Ross
10. (7) STARTMEUP.......................RollingStones
Soft Cell — nýja lagið þessara tveggja kumpána, „Bedsitter” hendist upp
Lundúnalistann.
Pretenders — söngkonan Chrissie Hynde fær sér kriu um leið og lagið „I Got
To Sleep” nær inná topp tiu f Lundúnum.
OMD — nýja platan „Architeckture & Morality” ofarlega á
breska breiðskifulistanum.
Bretland (LP-piötur)
Katla María —Litli Mexikaninn rennir sér fótskriðu upp list-
ann.
Olivia Newton-Jolin — „Physical”, nýja breiðskifan, bætir
<töðu sína sem nemur tveimur sætum.
Handhafar réttsýninnar
Lagabókstafurinn teygir krumlu sína inn um flestar gættir og
glugga okkíU samfélags, svo ýmsum þykir ef til vill nóg um.
Handhafar réttsýninnar og fólk með nokkurn veginn óbrengl-
aða siðferðisvitund getur þó ekki lengur látið duga þann
skammgóða óánægjuvermi að slá sér á lær, þegar lögleysið
keyrir úr hófi fram. Uppá síðkastið hafa ólöglegar sjónvarps-
stöðvar, sem dreifa efni af myndböndum, sprottið upp sem gor-
kúlur á haug án þess að þar til kjörin yfirvöld hafi gert annað en
skipa nefnd á nefnd ofan. Útvarpslögin eru ekki bara svívirt
heldur er höfundarréttur fótum troðinn, rétt einsog hugverk
manna sem almenningseign og megi brúkast eftir geðþótta.
Aukinheldur er efnisvalið hjá þessum stöðvum á þann veg, að
lágmenningarefni og rusl situr í öndvegi með þriðja flokks af-
þreyingarmyndir bandariskar í efsta sæti. Þessu er troðið uppá
fjölskyldur í landinu, í þökk eðaóþökk eftir atvikum, en stjórn-
völd horfa í gaupnir sér, ráðvillt og tvístígandi. öðru máli gegn-
ir þegar laumast er til að senda út tónlist framhjá rikisútvarpi,
— þá eru handtökin snör og sjóræningjastöðvum lokað á
augabragði.
Röð þriggja efstu platnanna á íslandslistanum hefur ekkert
breyst frá síðustu viku og þessar þrjár hafa nokkra yfirburði í
sölu. í sætunum frá 11.—20. eru þessir flytjendur: Police, Jam-
es Last, Madness, Björgvin Halldórsson og fleiri, Adam og
maurarnir, Start, Mezzoforte, kántrílistamenn, Human League
og Alfreð Clausen.
-Gsal
Island (LP-plötur)
Bandaríkin (LP-plötur)
1. (1 ) 4.....................Foreigner
2. ( 3) GHOSTIN THE MACHINE......Police
3. (2) TATTOO YOU..........Rolling Stones
4. (4) ESCAPE...................Journey
5. (5) RAISE...........Earth, Wind &Fire
6. (6) NINETONIGHT.............BobSeger
7. ( 7 ) BELLA DONNA.......Stevie Nscks
8. (10) PHYSICAL.....Olivia Newton-John
9. (9) ABACAB...................Genesis
10. (11) EXCIT STAGE LEFT..........Rush
1. (1) SKALLAPOPP......Ýmsir flytjendur
2. (2) GREATEST HITS..........Queen
3. (3) HIMINN & JÖRÐ .. Gunnar Þórðarson
4. (-) BEST OF................Blondie
5. (4 ) HOOKED ON CLASSICS..........
..................Konungl. fílharmónían
6. (14) LITLI MEXÍKANINN...Katla María
7. (6) SHAKY...........Shakin'Stevens
8. (17) MEÐ TÖFRABOGA.... Graham Smith
9. ( 5) DANCE DANCE DANCE.....Ýmsir
10. (7 ) BESSISEGIR SÖGUR. Bessi Bjarnason
1. (1 ) GREATEST HITS.........Queen
2. (2) PRINCECHARMING..............
.....................Adam og maurarnir
3. (22) CHART HITS '81........Ýmsir
4. (3) ARCHITECTURE Er MORALITY . OMD
5. (6 ) BEST OF...............Blondie
6. (5) DARE............Human League
7. (13) PEARLS...........Elkie Brooks
8. (4 ) SHAKY..........Shakin'Stevens
9. (7 ) GHOSTIN THE MACHINE...Police
10. (-) BEGIN THE BEGUINE.... Julio Iglesias