Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981.
37
Bridge
Það er miklu oftar kastþröng í
spilunum en flestir spilarar gera sér
grein fyrir. Litum á ertirfarandi dæmi.
Vestur spilar út spaðaáttu í sjö
hjörtum suðurs.
Núrðub
+ ÁG43
<? KD76
0 10
+ Á865
Vestur
♦ 8765
o KG8652
+ D3
Austur
♦ K109
<t>42
<>943
+ G10972
Suður
♦ D2
5? ÁG10985
0 ÁD7
+ K4
Einn kunnasti spilari Bretlands,
Jeremy Flint, var með spil suðurs.
Hann lét lítinn spaða úr blindum og
austur fékk á kónginn. Kannski
réttmæt úrslit, þvi ekki á að fara í sjö á
slík spil nema mikil nauðsyn sé á
stigum. En Flint gat unnið sitt spil.
Útspilið drepið á spaðaás blinds.
Tígulás og tígull trompaður. Hjarta á
áttuna og tígull aftur trompaður. Þá
trompin í botn Fyrir það síðasta er
staðan þannig:
Norðuk
* G
w--
0 --.
+ Á96
Vesti'r
+ 8
<9..
0 K
+ D3
Austur
A K
ty.-
.0 --
+ G109
SUÐUR
*D
52 Á
0..
+K4
Nú er hjartaás spilað og spaðagosa
blinds kastað. Austur er varnarlaus. Ef
hann kastar spaðakóng fær suður á
spaðadrottningu. Ef austur kastar laufi
fást þrír síðustu slagirnir á lauf.
Skák
Hvítur: Minic
Svartur: Honfi
Landskeppni Júgóslavía — Ungverja-
■and 1966.
1- Da7!! Gefíð.
Svartur ver ekki mát í borði á skynsam
■egan hátt.
Vesalings
Emma
Kvennaklúbbinn okkar vantar fyrirlesara sem er fynd-
inn, skemmtilegur og fræðandi og þykir gott brauð
með kjúklingasalati.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
'sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 1845S, slökkviilð og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 ogll38.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 4. des.—10. des. er í Vesturbæjarapóteld og
Húaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara
18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar^eru veittar i
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar-
tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Kcflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavik simi 1110, Vestmannaéyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222.
Lalli og Lína
— Fáránlegt! Hvernig ætti ég að geta verið eyðslukló á
þínum launum?
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um Iækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistööinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í síma 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.'
Fæðingarheimtll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeiid: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. ásamatimaog kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 áhelgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alia daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimilið VifUsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudagafrákl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavlkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumaríagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚÍLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
uoum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
.Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
• kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða
|Og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
-júlímánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
iOpiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. desember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Umræður um flókið vandamáJ
komast allt i einu á hástig. Það verður mikið ósamkomulag og
rifrildii fiölskyldunni. En þá færðu snjalla hugmynd til að koma
öllu i lag.
Fiskarnir (20. feb.-20 marz): Pósturinn kemur nú með eitthvað
gott. Þér verður hrósað fyrir dugnað. Ástamálin eru i lægð. Góð-
ur timi til að fá skuldir endurgreiddar.
Hrúturinn (21. marz-20. aprii): Þú hittir marga og hefur gaman
af. Eyddu ekki of miklu í persónulegan óþarfa. Það ergir þig að
heyra aðfinnslur vinar en sannast að segja hefur hann eða hún al-
veg rétt fyrir sér.
Nautið (21. april-21. mai): Einhver þér eldri gerir miklar kröfur
til þín og þú verður að gæta sjálfstæöis þíns. Allt gengur vel í
vinnunni en einhver i fjölskyldunni veldur þér áhyggjum.
Tvíburarnir (22. mai-21. júni):Þú hefur merkilegar ráðagerðir á
prjónunum. En taiaðu ekki um þær strax þvi fólk mun taka þeim
illa i fyrstu en síðan sjá að þú hefur rétt fyrir þér. Ástamálin
standa vel.
Krabbinn (22. Júní-23. Júlí): Bréf sem þú færð vekur hjá þér dag-
drauma. En nú er bara ekki timi til að láta sig dreyma. Það er
áríðandi að vinna vel og nota öll tækifæri. Lítið er um skemmt-
anir.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Fjölskyldudeila leysist á farsælli hátt
en þú hafðir þoraö að vona. Eldri persóna á góðan þátt í þvi.
Vinir hjálpa þér að halda veizlu.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Láttu engan troða upp á þig meiri
verkefnum en þú kemst yfír. Ágætt kvöld til að hvilast heima.
Taugarnar eru spenntar og gott að fara snemma í háttinn eitt
kvöld.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Segðu ekki nýjum kunningja öll þin
leyndarmál. Óvænt persóna kemur sennilega í heimsókn í kvöld.
Þú virðist eyða heldur um of.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú ættir samkvæmt stjörnu-
stöðunni að hitta nýjan vin sem er fyndinn í góðra vina hópi en
raunar mjög dulur. Hann eða hún býr yfir áhyggjum sem þú get-
ur feyktáburt.
Bogamaðurínn (23. nóv.-20. des.): Peningamálin virðast ekki i
allt of góðu lagi og betra að gera góða fjárhagsáætlun. Kannskii
að fara ekkk eins oft út að skemmta sér næstu vikurnar.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú setur markið hátt. Vinir þimr
dást að því en óttast um leið að þeir geti ekki staðið sig jafnvel.
Þetta er ekki rétti dagurinn til að lána öðtum hluti eða peninga.
Afmælisbarn dagsins: í einkalífi þínu verða breytingar, sumar
ófyrirsjáanlegar. Mikils verður krafist af þér en þér verður líka
rikulega launað. Vinnan gengur prýðilega en á sviði ástarinnar
verða smásnurður vegna afbrýðisemi og eitt ástarævintýri verður
mjög erfitt. Það endar þó allt vel.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstöktækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingár í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag-
legafrá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs,
sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, slmi'
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520. Seltjírnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533,Hafnarfjörður,sími 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spftalasjóðs Hringsins
*fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan löunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. Ó. Ellingsen, Grandagarði.
Adamson