Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 26
34
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Skerpingar
Skerpi öll bitjárn, skauta, garö-
yrkjuverkfæri, hnifa, skæri og
annað fyrir mötuneyti og einstak-
linga. Smiöa lykla og geri viö'
ASSA skrár. Vinnustofan Fram-
nesvegi 23, simi 21577.
Útbeining — Útbeining.
'Tökum að okkur úbeiningu á nauta-,|
folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum
og merkjum. Útbeiningaþjónustan,
Hliðarvegi 29, sími 40925 milli kl. 19 og ■
21, einnig í símum 53465 og 41532. |
Húsbyggjendur.
Hafið stjórn á sprungumyndun, látið
saga gólfið. Sverrir, simi 37586 og
85202.
Húseigendur — Listunnendur.
Sala og uppsetning á islenzku stuðla-
bergi og skrautsteinum, t.d. arinhleðsla,
vegghleðsla, blómaker o.fl. Símar 66474
og 24579.
Blikksmíði.
Önnumst alla blikksmíði, t.d. smíði og
uppsetningu á þakrennum, þakköntum,
ventlum og fleira, einnig þröskuldahlífar
og sílsalistar á bifreiðar. Blikksmiðja
G.S., sími 84446.
Húsbyggjendur-húseigendur.
Vantar ykkur að láta breyta, laga eða
smíða nýtt? Hafið þá samband við fag-
menn í síma 43436, Hávarður, eða
66459, Eðvarð.
Dyraslmaþjónusta.
Onnumst uppsetningar og viöhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboö i nyiagnir. Uppl. i sima
39118.
Tökum að okkur
einangrun á kæli- og frystiklefum, svo
og viðgerðir á þakpappa, einnig nýlagnir
á þakpappa í heitt asfalt. Pappalagnir sf.
Uppl. í síma 71484 og 92-6660.
Miírverk -
flísalagnír
ur.
Tökum að okkur mtirverk, llltsa
lagnir, viögeröir, steypur, ný-
byggingar.
Skrifum á teikningar/ Múrapa-
meistárinn, slmi 19672.
Tökum að okkur að hreinsa teppi
í íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
erum með ný, fullkomin háþrýstitæki
með góðum sogkrafti, vönduð vinna.
Leitið uppl. í síma 77548.
Ökukennsla
Ökukennsla.
Kenni á Datsun Sunny, tímafjöldi við
hæfi hvers nemanda, ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er, nýir nemendur geta
byrjað strax, aðeins greiddir teknir
tímar. Valdimar Jónsson, sími 78137.
Ökukennsia,
æfingatímar, kenni á Mazda 626 árg. ’82
með veltistýri. Útvega öll prófgögn og
ökuskóla ef óskað er. Kenni allan
daginn. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða einungis fyrir tekna tíma.
Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími
72493.
Ökukennsla — æfingátimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg. I
’81. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-,
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guömundar G. Péturssonar, simi'
73760.
Vlkiö \ Þakka þér Desmond.' Þrefalt
frá. yVEaröu a undan. 'J^Í húrra fyrir
Ó, almáttugur, elskan mín.
Svolítið skelfilegt hefur komið
fyrir. Elskan hann Bimmi t
bróðir var tekinn fastur fyrir
líkamsárás og þeir heimta
þúsundkall í tryggingu til að
,hann verði iátinn
Hann er sá eini, sem ég þekki,
sem hreyfir varirnar þegar hann
flettir litnhAV