Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VfSIR. FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Sny rtivöruverslunin SARA Hlemmi tJrval af snyrtivörum og ýmsum smávörum til jólagjafa. Verslið og notið tfmann meðan þið bíðið eftir strætó. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 1—5 e.h. Uppl. í sima 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa- vogi. Peninga- og skjalaskápar. Japanskir, eldtraustir, þjófheldir skjala- og peningaskápar. Heimilisstærðir: 37 x 41 x 40 cm. með innbyggrði þjófabjöllu. 3 stærri gerðir einnig fyrirliggjandi. Fyrirtækjastærðir: H.B.D. H.B.D. 88x52x55cm 138x88x66 114x67x55cm 158x88x66cm 144x65x58cm 178x88x66cm Hagstætt verð, talna- og lykillæsing viðurkenndur staðall. Póstsendum myndlista. Athugið hvort verðmæti yðar eru tryggilega geymd. Páll Stefánsson, umb. & heildv., pósthólf 9112, 129 Reykjavík, sími 91 — 72530. Panda auglýsir. Seljum eftirfarandi: Mikið úrval al handavinnu og úrvals uppfyllingargarni kínverska borðdúka 4—12 manna, út saumaða, geitarskinnshanzka (skíða hanzka), PVC hanzka og barnalúffur Leikföng, jólatré og ljósaseríur. ítalskai kvars veggklukkur, skrautmuni oj margt fl. Opið frá kl. 13—18 á laugar dögum éins og aðrar búðir. Verzlunir Panda, Smiðjuvegi lOd, Kópavogi, sím 72000. Aðventukransar frá 100 kr. kertaskreytingar frá 68.00 kr. Skreyttur rekaviður og þurrskreytingar í miklu úr- vali. Opið frá 1—6 og allar helgar fram að jólum. Skreytingabúðin Njálsgötu 14, sími 10295. jSkilti á póstkassa !og á úti-og innihurðir. Ýmsirlitir istærðum allt að 10x20 cm. Enn- fremur nafnnælur úr plastefni, i ýmsum litum og stærðum. Ljósritum meðan beðið er. Pappirsstærðir A-4 og B-4. Opið kl. 10-12 og 14-17. Skilti og ljosritun, Laufásvegi 58, simi 23520. Viltu verzla ódýrt? Seljum ódýrar hljómplötur, kassettur, bækur og blöð. Yfir 2000 hljómplötutitlar fyrirliggjandi. Einnig mikið af íslenzkum bókum á gömlu verði. Það borgar sig alltaf að líta inn. Safnarabúðin, Frakkastig 7. Bókaútgáfan Rökkur: Skáldsagan Greifinn af Monte Christo eftir Alexandre Dumas I tveimum handhægum bindum, verð kr. 50 kr. og aðrar úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Skrifið eða hringið kl. 9-11.30 eða 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15, miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar kl. 4-7, simi 18768. KREDITKORT VELKOMIN KJÖTMIÐSTÖÐIN LAUGALÆK 2 — SIMI 86511 Fatnaður Tizkuhúsið. Saumastofa, Tryggvagötu 8, sími 23988. Mikið úrval af blússum, buxum, og buxnadressum, í samkvæmið og diskó- tekið. Nýjustu litirnir í vetur, gull og silfur. Kaupum fatnað: Spari-spariföt frá 1950 og eldri. Pelsa, vel útlítandi. Leðurjakka, kápur frá 1968 og eldri Peysufatasjöl, falleg perlusaumuð veski o.fl. Uppl. í síma 19260, helzt fyrir hádegi. Laugavegi 21 og Vesturgötu 4. Fyrir ungbörn ° Brúnn Silver Cross barnavagn, ljós að innan, til sölu. Uppl. í síma 28392 á kvöldin. Til sölu fallegur, vel með farinn, Tan Sad barnavagn. Sími 77169. Til sölu stór og góður barnavagn. Uppl. í sima 99- 3696. Skiðamarkaður Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skfðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við f umboðs- sölu skiði, skíðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einn- ig nýjar skiðavörur i Urvali á hag- stæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 sfmi 31290. Húsgögn Til sölu hjónarúm, eldhúsborð, borðstofuborð, stólar, ryksuga, sófaborð, gólfteppi, tréstólar, leslampi, gamall stofuskápur, bóka- skápur, útvarpsgrammófónn, teborð, barnabílstóll, barnavagga, o.fl. Selst ódýrt, í dag kl. 5—9, Skaftahlíð 42. Láttu fara vel um þig. ÍJrval af húsbdndastólum: Kiwy- stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóllinn m/skemli. Aklæði I úrvali, ull- pluss-leður. Einnig Urval af sófa-: settum, sófaborðum, hornborðum o.fl. Sendum I póstkröfu. G.A. húsgögn. Skeifan 8, simi 39595. Til sölu 3 mánaða gamalt furusófasett, 3 sæta, 2 stólar, verð kr. 6.000. Uppl. í sima 92-7531 milli kl. 5 og 8 alla virka daga. Til sölu gott sófasett. Uppl. i síma 34063 eftir kl. 18. Gamli góði barnastóllinn kominn aftur. Fáanlegur í beyki, hvít- lakkaður og brúnn. Verð kr. 740,-. Nýborg hf., húsgagnadeild, Ármúla 23, sími 86755, Nýborgarhúsgögn, Smiðju-. vegi 8, sími 78880. Havana auglýsir: Ennþá eigum við: úrval af blómasúlum, bókastoðir, sófaborð með mahóníspæni og marmaraplötu, hnattbari, kristal- skápa, sófasett og fleiri tækifærisgjafir. Hríngið í sima 77223. Havana-kjallarinn Torfufelli 24. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðsson- ar, Grettisgötu 13, sími 14099. Fallegt sófa- sett, 2ja manna svefnsófar, 3 gerðir, svefnstólar, stækkanlegir svefnbekkir, svefnbekkir með göflum úr furu, svefn- bekkir með skúffum og 3 púðum, hvíld- arstólar, klæddir með leðri, kommóða, skrifborð, 3 gerðir, bókahillur, og al- klæddar rennibrautir, alklasddir ódýrir rókókóstólar, hljómskápar, sófaborð, og margt fleira, hagstæðir greiðsluskilmál- ar, sendum í póstkröfu um allt land. Opiðá laugardögum. 220 smbreiðrúm til sölu, seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 54737. Þetta fallega sófasett er til sölu: 5 stólar, 1 kollur, 3 borð ásamt stereomublu. Sanngjarnt verð. Uppl. eftir kl. 16.30 í síma 21758. Nd er tækifærið að skipta um sófasett fyrir jól! Getum enn tekið eldri sett, sem greiðslu upp i nýtt. Tilboð þetta stendur til 19. des. SEDRUS Súðarvogi 32, simi 30585 og 84047. Búslóð til sölu, sófasett úr aski, sófaborð, hornborð, úr beyki, furuborðstofuborð 4 stólar, eldhúsborð með 4 stólum frá Stálhús- gagnagerðinni, Ignis ísskápur + lgnis frystiskápur, hjónarúm frá Húsgagna- þjónustunni, náttborð, hillur, svefnbekkur og skrifblorðsstóll. Uppl. í síma 85841. Til sölu hjónarúm, vel með farið, og svefnbekkur, selst ódýrt. Sími 52375. Furuhúsgögn Smiðshöfða 13, auglýsa. Hjónarúm, einsmannsrúm, náttborð, stórar kommóður, kistlar, skápar fyrir video spólur og tæki, sófasett, sófaborð, eldhúsborð og stólar. Opið frá kl. 8—18 og næstu helgar. Bragi Eggertsson, sími 85180. Brúnt, bæsað barnaskrifborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. 'í síma 73505. Frönsk káetuhúsgögn til sölu, hátt rúm með skúffum, skrif- borð, fataskápur og skápur með skrif- holi. Uppl. i síma 13245 eftir kl. 15. Nýtt krínglótt borð með útskornum fæti, borðplata 120 sm, stækkanleg, af sérstökum ástæðum til sölu. Verð 4.200 kr., búðarverð 5.500 kr. Uppl. í síma 24778 frá kl. 17. Rúm. Snoturt eins manns trérúm, til sölu. Uppl. í síma 10598. Til sölu pullusófasett, 3ja sæta, 2ja sæta, og 2 stólar, sófaborð. Lítur mjög vel út, ca 8 ára gamalt. Uppl. í síma 99-1048. Hjónarúm með náttborðum og snyrtiborði til sölu. Ekki dýnur. Verð 3000 kr. Einnig borðstofuborð og og stólar á 2500 kr. og 2 dekk með felgum, stærð E 7814. Verö 400 kr. Uppl. i síma 93-1678 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu notað sófasett, 4ra sæta, 3ja sæta og tveir stólar. Uppl. í síma 44552 eftir kl. 18. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu Rococostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Góðir greiðsluskilmálar. Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi 30, Hafnarfirði, Sfmi 51239. Búslóð Svefnherbergishúsgögn, borðstofusett, sjónvarpstæki, ísskápar, strauvél, frystikista, ljósakrónur, eldhús- borð og stólar, svefnsófi, ódýrt gólfteppi og fleira smádót til sölu. Uppl. að Skafta- hlíð 22, sími 24162 eftirkl. 18. ————1—■ Antik Til sölu 30 fm teppi (Wilton) og stuðlaskilrúm með hillum og. skápum. Uppl. í síma 22935 eftir kl. 19næstu kvöld. Heimilisorgel — skemmtitæki — pianó i úrvali. Verðið ótrúlega hagstætt. Um- boðssala á notuðum orgelum. Fullkomið orgelverkstæði á staðnum. Hljóövirkinn sf. Höföatiíni 2 — simi 13003 Óska eftir bassamagnara og boxi strax. Alls ekki minna en 100 w. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 94-7178. Rafmagnspíanó til sölu. Fendar píanó ásamt tveim 60 vatta há- talaraboxum. Uppl. i síma 94-3664 frá kl. 17—19. Notuð hljóðfæri. Mikil eftirspurn notaðra hljóðfæra. Tökum í umboðssölu, skiptum. Rín, Frakkastíg 16,sími 17692. Hljómtæki Til sölu Crown SHC 5.300, 3 mánaða á kr. 6.800, (kostar nýtt 9.000). Uppl. í síma 54797. Til sölu tveir Fischer TS 440, 75 vatta, hátalarar, sem nýir og mjög góðir Uppl. í síma 73999 eftir kl. 17.30. Skipti. JVC 7050 Super A kraftmagnari til sölu, gjarnan í skiptum fyrir smábíl á liku verði. Verð 12 þús. kr. Magnarinn er til sýnis í Hljómdeild Faco, Laugavegi. Látið skrá ykkur á auglþj. DB & Vísis í síma 27022 eftir kl. 12. rH-828 Útskorin borðstofuhúsgögn, sófa- sett Roccarco og klunku. Skápar, borð, stólar, skrifborð, rúm, sessulong, málverk, klukkur og gjafavörur. Antikmunir Laufás- vegi 6, simi 20290. Heimilistæki Atlas ísskápur til sölu. Uppl. í síma 71969 eftir kl. 16. Lítill Ignis kæliskápur til sölu. Uppl. í síma 71972. Til sölu eins árs Electrolux þvottavél, selst á hálfvirði. Uppl. i síma 34557. Til sölu Yamaha hljómtæki (ekki sambyggt) sjálfvirkur fónn 2x70 watta hátalarar, 2x40 watta magnari og metal kassettutæki, einnig til sölu skrifborð úr tekki, vel með farið. Uppl. i síma 30661 eftir ki. 18. SPORTMARKAÐURINN GRENSASVEGI 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljdmtækin strax séu þau á staðnum. ATH. Okkur vantar l4”-20” sjón- varpstæki á sölu strax. Verið velkomin. Opið frá kl.10-12 og 1-6, laugardaga kl.10-12 Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290 Hljómplötur Þurrkari, þvottavél. Tæplega 2ja ára gamall CREDA Auto- dry 300 þurrkari til sölu. Einnig gömul . Ignis þvottavél. Uppl. í síma 74695. Til sölu er kæliskápur, góður Zanussi kæliskápur með frysti. Hæð 157 cm. Verð 2000 kr. Uppl. i síma 29474. Teppi Til sölu Ijós alullar íslenzk gólfteppi, ca. 40 ferm. Uppl. í sima 43444. i Ódýrar hljómplötur. Kaupum og seljum hljómplötur og kass- ettur. Höfum yfir 2000 titla fyrirliggj- andi. Það borgar sig alltaf að lita inn. Safnarabúðin, Frakkastig 7. Ljósmyndun Nýkomið frá Frakklandi: „Light Master” super C sjálfvirkar (tölvustýrðar), stækkanaklukkur. Verð 870 kr. Einnig Light Master, Color Analyser „litgreinir”, verð 1990 kr. - Amatör, Laugavegi 82, sími 12630. Ath. Við erum fluttir i nýja og stærri verzlun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.