Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 30
38 DAGBLAÐIÐ&VÍSIR. FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981. Smellin og skemmtileg mynd sem fjallar um sumarbúöadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver verði fyrst aö missa meydóminn. Leikstjóri: Ronald F. Maxwell Aöalhlutverk: Tatum O’Neil, Kristy McNlchol Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 6ra. Grikkinn Zorba ADAll EIKENDUR: ANTHONY QUINN Alan Bates - Lila Kedrova og grltka biUonan Irene PapaS Stórmyndii Grikkinn Zorba er komin aftur, meö hinni óviöjafnanlegu tónUst THEODOR-AKIS. Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi og nú í splunkunýju eintaki. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates og Irene Papas Sýnd kl. 5og 9. S/fcJARBié® k Sími 50184 9 til 5 Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærilega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoðun og þær og varðar jafnrétti á skrif- stofunni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkafl verfl. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Llly Tomlin og Dolly Parton Sýnd kl. 9. Síflasta sinn w Alþýöu- leikhúsið Hafnarbíói ELSKAÐU MIG í kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. STERKARI EN EN SUPERMANN sunnudag kl. 15.00. ILLUR FENGUR laugardag kl. 20.30. ATH. Síflasta sýningarvika fyrlr jól. GESTALEIKUR t THE TIN CAN MAN (Theater of AII Possibilities). mánudag kl. 20.30. ATH. Afleins þessi eina sýning Miðasala opin alla daga frá kl. 14.00. sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími MCABRA tslenzknr textl. Æsispennandi og viöburöarík ný amerisk hryllingsmynd í litum. Leikstjóri: Alfredo Zacharias. Aðalhlutverk: Samantha Eggar, Start Whltman, Roy Cameron Jenson. Sýnd kl. 5, 9,10 og 11. Bönnufl bömum. Síflasta sinn All That Jazz tslenzkur texti Heimsfræg, ný, amerisk verðlaunamynd I litum. Kvik- myndin fékk 4 óskarsverölaun 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse (Kabaret, Lenny). Aðalhlutverk: Roy Schneider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme Sýnd kl. 7. Hækkafl verfl. Síðasta sinn TÓNABÍÓ • Simi 31182 Midnight Cowboy Midnight Cowboy hlaut á sinum tima eftirfarandi óskarsverðlaun: Bezta kvikmynd. Bezti leikstjóri, (John Schlesinger). Bezta handrít. Nú höfum viö fengiö nýtt eintak af þessari frábæru kvikmynd. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Jon Voight. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30. Bönnufl börnum innan lóára. LAUGARAS B I O Simi 32075 Trukkar og táningar LA iwaí. v*v$jyga<&* rS & Ný mjög spennandi banaarisx mynd um þrjá unglinga er brjótast út úr fangelsi til þess aö ræna pen- ingaflutningabíl. Aðalhlutverk: Ralph Meeker, Ida Lupino og Lloyd Nolan. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnufl innan 12 ára. flllSTURBEJAKfílll Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guflmundsson. Bönnufl innan 12ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Vopn og verk tala ríku máli í „Útlaganum”. (Sæbjörn Valdimarsson, Mbl.) „Útlaginn er kvikmynd sem höfö- ar til fjöldans. (Sólveig K. Jónsdóttir, Visir) Jafnfætis því bezta í vestrænum myndum. (Árni Þórarinss., Helgarpósti). Þaö er spenna í þessari mynd. (Ámi Bergmann, Þjóðviljinn). „Útlaginn” er meiri háttar kvik- mynd. (öm Þórisson, Dagblaflifl). Svona á að kvikmynda íslendinga- sögur. (J.B.H. Alþýflublaflifl). Já, þaö er hægt. (Elias S. Jónsson, Timinn). mm. Bláa Lóniö (The Blue Lagoon) lslenskur texti Afar skemmtileg og hrífandi ný.amerlsk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri Randal Kleiser. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o.fl. Sýnd kl. 9. Mynd þessi hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Hækkaö verö. Kopovogsleikhúsið ajjjiau liíj eftir Andrés Indriðason. Gamanleikur fyrir alla fjöl- skylduna. Sýning laugardag kl. 20.30 sunnudag kl. 15. . . . bæöi ungir og gamlir ættu að geta haft gaman af. Bryndís Schram, Alþýðublaöinu. . . . sonur minn haföi altént meira gaman af en ég. Siguröur Svavarsson, Helgarpóstinum. . . . Og allir gcta horft á, krakk- arnir líka. Það er ekki ónýtur kostur á leikriti.” Magdalena Schram, DB & Visi. . . . ég skemmti mér ágætlega á sýningu Kópavogsleikhússins. Ólafur Jóhannesson, Mbl. ATH. Miðapantanir á hvaöa tima sólarhrings sem er. Stmi 41985. Aðgöngumiöasala opin þriðjud.- föstud. kl. 17—20.30, laugardaga kl. 14—20.30, sunnudaga kl. 13— 15. ÍGNBOGfll 19 000 rA— örninn er sestur Stórmynd eftir sögu Jack Higgins, sem nú er lesin í útvarp, meö Michael Calne, Donald Sutheriand og Robert Duval. íslenzkur texti Sýnd kl. 3,5,20, 9 og 11.15. Til f tuskiö Skemmtileg og djörf, mynd, um líf vændiskonu, með Lynn Red- grave. Lslenzkur texti. Bönnuð innan lóára. Sýnd kl. 3,05,5,05,7,05,9,05 og 11,05. -••kjr Flökkustelpan Hörkuspennandi litmynd með David Carradine. íslenzkur texti. Bönnufl bömum Sýnd kl. 7.15,9.15 og 11.15 Glæpurog refsing Rússnesk stórmynd, eftir sögu Dostoévskis. Sýnd kl. 3.15. Afleins þessi eina sýning akir D---------- Fávitinn Rússnesk stórmynd i litum eftir sögu Dostoevskýs. Sýnd kl. 5.10 og 5.30. íslenskur texti. 26 dagar í Iffi Dostoevskýs Rússnesk litmynd um örlagaríka daga í lífi mesta skáldjöfurs Rússa. ísl. texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. <aj<» Hp LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR JÓI í kvöld kl. 20.30 Uppselt. Þriðjudag kl. kl. 20.30. ROMMÍ sunnudagkl. 20,30 fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. OFVITINN miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620 REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR miðnætursýning. Föstudag kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbiói, kl. 14—23.30. Sími 11384 iÞJÓÐLEIKHllSlfl HÓTEL PARADÍS í kvöld kl. 20, sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. DANSÁRÓSUM laugardag kl. 20. Miflasala 13.15 — 20. SÍM11-1200. 1— J | » K 1 * ^ Smurbrauðstofan BJÖRIVJÍrSJIM 1 Njólsgötu 49 — Simi 15105 Útvarp Gestur og Rúna I sólskinsskapi á fögrum sumardegi. KVÖLDGESTIR - þáttur Jónasar Jónas- sonar—iitvarp kl. 23,00 GESTUR 0G RÚNA K0MA í HEIMSÓKN Miðnæturþáttur Jónasar Jónas- sonar heldur áfram með spjalli og Ijúfum tónum og í kvöld fær hann hugguleg hjón i heimsókn, þau Gest og Rúnu. Gestur Þorgrímsson og Sigrún Guðjónsdóttir heita þau fullu nafni. Þau hafa lengi fengist við leirlist eins og keramikið heitir vist núna, og er trúlegt að þau segi Jónasi eitthvað frá því. Margt annað hafa þau fengist við. Þannig var Gestur úm skeið gamanleikari og eftirherma. Sigrún hefur aftur á móti starfað á seinni árum að félagsmálum myndlistar- manna og hefur til skamms tíma verið formaður FÍM og gott ef hún er það ekki ennþá. Það verður því um ýmislegt að spjalla og gott að sofna út frá þeim í lok strangrar vinnuviku, eins og við eigum flest, ekki satt? -ihh. Útvarp Sjönvarp Föstudagur 4. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Tímamót” eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Hedagur Nikulás. Þáttur fyrir börn í samantekt Hallfreðar Arnar Eirikssonar. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Sifldegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöngur: tijálmtýr E. Hjálmtýsson syngur. islensk Iög. Gisli Magnússon leikur með á píanó. b. Um verslunarlíf í Reykjavik í kringum 1870. Haraldur Hannesson hagfræð- ingur les fyrsta hluta frásagnar Sír- þvats: Bjarnasonar bankastjóra Islandsbanka og flytur inngangs- orö um höfundinn. c. Haustlitir. Ljóð eftir Maríu Bjarnadóttur. Helga Þ. Stephensen les. d. Reykja-Dufla. Sigríður Schiöth les frásögn Jónasar Rafnar yfirlæknis um afturgöngu i í Eyjafirði og Fnjóskadal. e- Kórsöngur: Arnes- ingakórinn í Reykjavík syngur lög eftir ísólf Pálsson og Pál ísólfsson; Þuriður Pálsdóttir stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa”. eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (13). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 4. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfmni. Umsjón: Karl Sig- tryggsson. 21.00 Allt i gamni mefl Harold Uoyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. Átjándí þáttur. 21.35 Fréttaspegill. Umsjón: Helgi E. Helgason. 22.15 Vor 1 Róm. (The Roman Spring of Mrs. Stone). Brcsk biómynd frá 1961 byggð á sögu eftir Tennessee Williams. Leikstjóri: José Quintero. Aðalhlutverk: Vivien Leigh, Warren Beatty, Lotte Lenya. Myndin fjallar um leikkonu, sem ákveður að hætta að leika og sinna þess í stað auðugum en lasburða eiginmanni sinum. Hann deyr, en hún sest að i Róm. ítalskur daðrari hyggur gott til glóðarinnar. Þýðandi: Ragnar Ragnars. 23.55 Dagskrárlok. rnmsttm?.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.