Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981
9
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Wagner aðalerfingi Natalie Wood:
ERFÐASKRÁIN
OPNUDÍGÆR
Natalie Wood arfleiddi eiginmann
sinn, Robert Wagner, að íbúðum sín-
um, bílum og skartgripum, eftir þvi
sem i ljós kom þegar erfðaskráin var
gerðkunnígær.
Þau hjónin höfðu fjárfest saman í
framleiðslu kvikmynda og sjónvarps-
þátta eins og „Charlies Angels”, sem
hefur verið mjög vinsæll vestanhafs og
voru almennt álitin einhver efnuðustu
leikarahjónin í Los Angeles og Holly-
wood.
í erfðaskránni var Wagner tilnefndur
til að ráða skiptum. Sjálfum eru
honum ætlaðir bílar fjölskyldunnar,
húsgögn öll, málverk, skartgripir,
persónulegir munir og leigulaus afnot
heimila þeirra til dánardægurs.
Afgangi eignanna er skipt í erfða-
skránni í tvo sjóði. Rennur annar til
Wagners en hinn til barnanna. Þau eru
Katharine (17 ára) dóttir Wagners af
fyrra hjónabandi, Natasha (11 ára)
dóttir Natalie af fyrra hjónabandi og
dóttir þeirra beggja, Courtney (7 ára).
Ekki var gert kunnugt hvað eignirnar
hefðu numið miklu.
,,Ég treysti eiginmanni mínum til
þess að uppfylla þessar óskir,” skrifaði
Natalie í erfðaskrána, sem gerð var í
april 1980.
Móðir hennar fær árlegan lífeyri
samkvæmt erfðaskránni og systrum
hennar eru ánafnaðar gjafir.
Los Angeies Times hefur í gær eftir
konu að nafni Marilyn Wayne að hún
hafi heyrt kvenmannsrödd hrópa:
„Hjálpið mér! Einhver hjálpi mér!” —
nóttina sem Natalie Wood drukknaði.
Segir Wayne að hún hafi verið stödd
í báti á sama lóninu og snekkja þeirra
Natalie og Roberts lá við festar. Hún
og vinur hennar tóku neyðarópið ekki
alvarlega því að þau héldu að það hefði
borizt frá einhverri snekkjunni úr gleð-
skap eða fagnaði. Heyrðu þau að aðrar
raddir kölluðu í myrkrinu: „Við erum
að koma.”
Ekki vantar glæsileikann né tækninýjungarnar, svo sem System Kalt 3, sem
er það allra nýjasta. Alltaf eru þeir frá Nordmende fyrstir með tæknibyltingar
til landsins, svo sem Transistor In-line-myndlampa, System Kalt 2 og nú
System Kalt 3. Þeir láta ekki að sér hæða Vestur-Þjóðverjar.
Þá eru það litsjónvörpin frá
Stærð var Tilboðsverfl Staðgreiösluverfl.
20" 44.180“ 10.980.- 9.980.-
22" 42.4977 10.980.- 9.980.-
27" 14,6007 13.950.- 13.250,-
Mannskæðar rigningar
Úrhcllisrigningar hafa gengið yfir j heimili sín. | vatni. Vegarköflum hefur skolað burt
Rio de Janeiro og nágrenni að undan-í Rigningarnar hafa leitt af sér og það jafnvel með bílum og vegfar-
förnu og hafa orðið 46 manns að aldur- skriðuföll og flóð. Hafa heilu húsin endum.
tila, 23 hafa slasazt og 1250 misst | grafizt undir skriðum eða lent undir I
NORDMENDE
eru ekki ódýrustu tækin í bænum. Gæðin kosta sitt en verðmunurinn er þó
sáralítill og kaupin borga sig. Auk þess bjóðum við mjög góð greiðslukjör,
þannig að þetta er ekkert mál: 2000 út og rest á 6 mánuðum.
Líttu inn og fáðu þér eitt
Það borgar sig
, Skipholti 19,
Sími 29800.
NORDMENDE
HAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOK KSINS
Dregið á morgun
Vinsamlegasf gerið skil í happdrættinu
sem allra fyrst.
Skrifstofa happdrættisins í Valhöll, Háaleitisbraut
1, sími 82900, verður opin í dag frá kl. 9 til 22 og
á morgun frá kl. 9 til 19.
Sækjum — Sendum Sækjum — Sendum