Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1982, Síða 19
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1982.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
útstillingargína. Uppl. hjá auglþj. DV i
síma 27022 e. kl. 12.
H—572
Barnafatnaður,
nýtt úrval af peysum, heilar og
hnepptar, verð frá 59,00 kr., nærföt,
hvít og mislit, treyjur og buxur, eldri
gerðir af peysum, lækkað verð. Faldur,
Austurveri, sími 81340.
Rafverktakar og rafvirkjar
takið eftir, að BBC-STOTZ rafvörur eru
lagervara hjá okkur:
Sjálfvör 1,2 og 3 póla (2 verðflokkar),
segulrofar,
lekastraumsrofar,
töflurofar,
straumstuðsrofar,
stigaautomöt,
rofaklukkur,
safnskinnur 1,2 og 3 póla,
profilskinnur DIN,
töflutenglar,
töfluljóso.m.fl.
Heildsala — smásala. Hagkvæm verð.
Volti hf., Vatnagörðum 10, 104 Reykja-
vík.Símar: 85854 & 85855.
Fyrir ungbörn
Til síilu
grænn Silver Cross barnavagn með
stálbotni, mjög vel með farinn. Verð 3.
þús. Uppl. i sima 39406.
Barnavagn til sölu.
Sem nýr, lítið notaður. Uppl. i síma
14162.
Nýleg, falleg barnavagga
til sölu. Uppl. í síma 39782 milli kl. 17 og
20.
Til sölu barnavagn,
vesturþýzkur úr basti að hluta undan
einu barni, hár barnastóll og 24”svart-
hvitt sjónvarpstæki i hvitum kassa.
Uppl. í síma 44793.
Til sölu blá Silver Cross
kerra. Uppl. í síma 37098 milli kl. 19 og
22.
Vetrarvörur
Ódýr vélsleði.
Til sölu Evinrude vélsleði '71 módel, 18
ha. Er i ágætu lagi. Uppl. í síma 66838
Til sölu
San Georgio keppnisskór nr. 11 og
Nordica skór nr. 10 1/2. Uppl. í síma
82291.
Kawasaki vélsleði,
53 ha, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DV
sima 27022 e.kl. 12.
H—800
Til sölu K 2 skiði,
lengd 196 srn, og Look bindingar, svo til
ónotuð. Uppl. i síma 97-5820.
Til sölu vélsleði,
Yamaha 440, i góðu ástandi. Uppl.
síma 92-1879 eftirkl. 19.
Húsgögn
Furuhúsgögn auglýsa:
Video og sjónvarpsskápar, sundurdregin
barnarúm, hjónarúm, eins manns rúm,
náttborð, kommóður, skrifborð, bóka
hillur, eldhúsborð, sófasett og fl. Hús
gagnavinnustofa Braga Eggertssonar,
Smiðshöfða 13, simi 85180.
Tango raðsófasett.
Til sölu 3ja ára Tangó raðsófasett, grátt
að lit, lítur út alveg eins og nýtt. Uppl.
síma 45649 eftir kl. 18.
Svefnsófar — rúm.
2ja manna svefnsófar, eins manns rúm
nett hjónarúm, henta vel I lítil herbergi
og I sumarbústaðinn, hagstætt verð.
Klæðum bólstrufi húsgögn. Sækjum
sendum. Húsgagnaþjónustan, Auð-
brekku 63, Kópavogi. Sími 45754.
2ja sæta sófi,
2 stólar borð og ísskápur til sölu. Selst
ódýrt.Uppl.-i Sima 38931.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Komum með áklæða-
sýnishorn og gerum verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Eigum ennfremur ný
sófasett á góðu verði. Bólstrunin, Auð-
brekku 63, simi 45366, kvöldsímL
76999.
Heimilistæki
Til sölu biluð
AEG þvottavél. Verð kr. 500. Uppl. í
síma 31101 eftir kl. 20.
Þvottavélar - ryksugur.
Seljum næstu daga ósóttar ryksugur og
þvottavélar. Seljast á viðgerðarkostnaði.
Einnigseljum við endurbyggðar Hoover
ryksugur og þvottavélar af Zanussi og
Hoover gerð. Rafbraut, Suðurlands-
brautö.sími 81440.
Nýleg Philco þvottavél,
mjög vel með farin, til sölu, hagstætt
verð, eitinig á sama stað burðarrúm og
stór svampdýna. Uppl. í sima 84732.
Teppi
Til sölu
litið notað hvítt rýjateppi, ca 9—10 fm.
Uppl. i sínta 76941.
Hljóðfæri
Óska eftir
að kaupa notaðan gitarmagnara.Uppl. i
sima 74339.
Hátalarar.
2 bassabox ásamt hátónahornum nýlegt
og lítið notað. Gott verð og greiðsluskil-
ntálar. Nánari uppl. gefur hljóðfæra-
verzlunin Rin.simi 17692.
Nýlegt Rogers trommusett
til sölu ásamt simbölum og töskum.
Rototrommur geta fylgt. Fást á nijög
góðu verði miðað við útborgun. en ann-
að keniur til greina. Uppl. veitir Stefán i
síma 96-41671.
Trommuleikari óskast.
Uppl. i síma 20396 milli kl. 16 og 18.
Hljómtæki
Tilsölu 2ónotaðir
Goodmans HE 1 hátalarar, 5—120
musicvött. Uppl. í síma 84431.
Til sölu er Scott CD 67 R
kassettutæki. Uppl. í síma 31792 eftir kl.
17.
ThorensTD 160
plötuspilari óskast, með eða án arms.
Uppl. í sima 73428.
Pioneer magnari 650
plötuspilari PL 1150 og tveir HP
hátalarar 60 wött, verð 15 þús. Selsl allt
út. Einnig til sölu skemmtari Farfisa '75.
Verð kr. 7000, allt út. Uppl. í síma 92-
1946.
Sjónvörp
Videohöllin, Síðumúla 31, s. 39920.
Úrvai mynda fyrir VHS kerfið, leigjum
einnig út myndsegulbönd. Opið virka
daga frá kkl. 13—19, laugardaga frá kl.
12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að
keyrsla. Næg bílastæði. Videohöllin,
Síðumúla, sími 39920.
Laugarásbíó-myndbandaleiga.
Leigjum út í VHS kerfin, allt frum-
upptökur. Opíð alla daga frá kl. 16—20.
Sími 38150.
Betamax.
Nýtt efni við allra hæfi. Allt frumupp-
tökur. Opið virka daga kl. 16—20, laug-
ardaga og sunnudaga kl. 12—15. Video-
húsið, Síðumúla 8, simi 32148, við hlið-
inaáaugld. DV.
Videoking — Vidcoking.
Leigjum út Beta og VHS myndefni á að-
eins 25 kr. sólahringin'n. Einnig Beta
myndsegulbönd, nýir með-limir vel
komnir, ekkert klúbbgjald. Mikið úrval,
opið alla virka daga kl. 13—21 og 13—
18 um helgar. Vidoeking Laugavegi 17,
sími 25200. (Áður plötuportið).
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videótæki, videómyndir, |
sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar og
videómyndavélar til heimatöku. Einnig
höfum við 3ja lampa videókvikmynda-
vél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik-
myndir á videóspólur. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið
virka daga kl. 10—12 og 13—18,
föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10-
13, sími 23479.
Video-augað.
Brautarholti .22, sími 22255. Erum
með úrval af orginal myndefni fyrir
VHS, erum með Betamax myndefni,
leigjum út videotæki fyrir VHS. Opið
alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19
nema laugardaga. Sunnudaga frá kl.
14. -16. III .
Videosport sf.
Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir
VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er
eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17
til 23, á laugardögum og sunnudögum
frá 10-23. Uppl. 1 sima 20382 og
31833.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið áurval af myndefni
fyrir VHS kerfi, allt frumupptökur. Nýir
meðlimir velkomnir, einnig þeir sem
búsettir eru úti á landi. Opið alla virka
daga kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16.
Videoklúbburinn hf. Borgartúni 33, sími
35450.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opið virka daga frá kl. 18-
21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu-
daga frá kl. .14—16. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Video
Dýrahald
Fiskabúr og fiskar
til sölu. Uppl. í síma 44924eftir kl. 20.
Ótaminn, 5 vetra foli
til sölu.Uppl. í síma 71256 eftir kl. 8 i
kvöld.
Svart-hvít sjónvörp
yfirfarin í topplagi. Seljast ódýrt. Radíó-
búðin, Skipholti 19. Verkstæði, simi
29800 og 29801.
Ljósmyndun
Aivöruflass.
Braun F 900 Professional nieð Bounce
flass Shade, raungildi 7500 kr., söluverð
5000 kr. Sími 93-7451.
Hjól
Video til sölu,
Grundig 2000, hálfs árs gamalt. Uppi. í
sima 44879 eftirkl; 18.
Vagnar
Óska eftir
hjólhýsi, 14—16 feta. Uppl. í síma 92-
7172 og 7120. Rafn.
Byssur
Til sölu Sakó 243
með kíki og hleðslutæki, verð ca 5000—
6000, einnig Taunus ár. 69, 2ja dyra, I
selst ódýrt. Uppl. 1 síma 93-2635 milli 12 |
og 13 og 19 og 20.
Fasteignir
120 fm ibúð i Ólafsfirði
til sölu, neðri hæð. Uppl. i síma 96-
62343.
Til sölu 4ra herb. íbúð
í Bolungarvík í skiptum fyrir 4ra herb.
ibúð í Reykjavík. Uppl. í síma 94-7254 á
kvöldin og um helgar.
I Grundarfirði
er til sölu 90 ferm. ibúð í steinhúsi. Hag-
stætt verð ef samið er strax. Uppl. hjá
auglþj. DV i sima 27022 e. kl. 12.
H—818
Til sölu
er á Akranesi nýleg 2ja lierb. ibúð á I .h.
í blokk. Getur verið laus fljótlega.
Verðhugmynd 350—400 þús. Úppl. i
sírna 93-2369.
Söluturn með kvöldsöluleyfi
óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12.
H—537
Einbýlishús á Þingeyri
til sölu, tæplega 100 ferm, með bílskúr
og geymslum í kjallara. Uppl. í síma 94-
8233 á kvöldin.
Til bygginga
Gott, einnotað
mótatimbur (rússi) 1x6, uppistöður
1/2 x 4 til sölu. Timbrið er geymt inni.
Uppl. í sínia 31503.
Mótatimbur 1”X6”
í stuttum lengdum á ótrúlega hagstæðu
verði. Ný rússnesk fura. Timbur-
verzlunin Völundur, Klapparstig 1, sími
18430
Bátar
Verðbréf
Önnumst kaup
og sölu veðskuldabréfa og vixla.
Útbúum skuldabréf. Sparifjáreigendur,
fáið hámarksarð af fé yðar. Markaðs-
þjónustan.Ingólfsstræti 4, simi 26984.
Önnumst kaup og sölu
verðskuldabréfa. Vextir 12—38%
Einnig ýmis verðbréf. Lettið upplýsinga.
Verðbréfamarkaðurinn, Skipholti 5, áð-
ur við Stjörnubíó. Símar29555 og 29558.
Vcttvangur verðbréfaviðskiptanna.
Önnumst verðbréfaviðskipti. Örugg
þjónusta. Takmarkið er stutt sölu-
meðferð. Leitið upplýsinga í Bilatorgi,
Borgartúni 24, simar 13630og 19514.
Vinnuvélar
2ja tonna lyftari
nteð veltibúnaði óskast til kaups. Uppl.
hjá auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12.
II—844
Tilsölu Su/uki TS 50
árgerð '8I gott útlit og góður kraftur.
Uppl. í síma 97-5833.
Til sölu
Yamaha MR 50 árg. ’8l, gott útlit og
góður kraftur. Uppl. i síma 97-5820.
Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og ófri-
merkt,
frimerki og frímerkjasöfn, umslög, ís-
lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón-
merki (barmmerki) og margs konar söfn-
unarmuni aðra. Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustig 21a, simi 21170.
Framleið eftirtaldar bátagerðir:
Fiskibáta , 3,5 brúttó tonn, verð frá kr.
55.600. — , hraðbáta , verð frá kr.
24.000, seglskútur, verð frá 61.500,
vatnabáta , verð frá kr 6400.
Framleiðum einnig hitapotta, bretti á
bifreiðar, frystikassa og margt fleira.
Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði,
simi 53177.
Flugfiskbátar.
Þeir sem ætla að fá hjá okkur 18 feta, 22
feta eða 28 feta báta fyrir sumarið, hafi
samband 1 sima 92—6644. Flugfiskur,
Vogum.
Til sölu,
af sérstökum ástæðuni. Volvo Penta
bátavél 15 ha ásamt skiptiskrúfu, litið
notuð eftir endurnýjun. Verð 25 þús. kr.
Dýptarmælir Furanu Mark 3 ónotaður
ásamt botnstykki. Verð 5 þús. Tilboð
sendist í póstbox 54 Akranesi.
Til sölu 2ja tonna
bátur. Skipti möguleg á örlítið stærri
bát. Milligjöf staðgreidd. Uppl. i sima
93-1208.
12 volta rafmagnsrúllur.
Óska eftir að kaupa 2 stykki 12 volta
rafmagnsrúllur. Þeir sem vilja selja
hringi i sima 74120 eftir kl. 19.
Óska eftir 3ja-5 tonna
bát til kaups. Uppl. í síma 96-25766 eftir
kf 20.
Gott atvinnutækifari.
Ný háþrýsti disilvatnsdæla mcð sand-
blástursjuniti og blöndunarkútum fyrir
kemisk þvotta- og uppleysandi efni, á
járn og stein til sölu. Skipti á gtiðum bil
koma til greina. Uppl. i síma 75726 eftir
kl. 18.
Til sölu Masse.v Ferguson
50 A traktorsgrafa árg. '72. grafan er i
mjög góðu standi og óskemmd. Uppl. i
síma 85075 i kvöld og næstu kvöld.
Vörubflar
Til sölu Volvo F 1025 árg. ’81,
ekinn 15 þús., Sindrapallur. Skipti koma
til greina. Uppl. i sima 95-5541 eftir kl.
20.
Til sölu Volvo
F 86 '74. Uppl. í sima 92-3129.
Til sölu vörubilavélar.
Mercedes Benz 352 turbo og 360 með
girkassa. Uppl. í síma 83351 og 75300.
Scania llOsuper
árg. '74 til sölu, St. Paul sturtur, 60%
dekk. Uppl. í síma 99-5559 föstudags-
kvöld frá kl. 20—22, laugardagskvöld
frá 20—22 og allan sunnudaginn til 22.
Til sölu Fíat 550 bílkrani.
Mögulegt að taka fólksbil upp í. Simi
31059 á kvöldin.
| Til sölu tengivagn
lengd 4.70 m tekur 16 rúmm. Vagninn
allur yfirfarinn svo sem bremsur og
Ijósabúnaður. Ný skjólborð, loftsturtur.
Uppl. í síma 99-5972.
Bílamálun
Bflasprautun og réttingar,
almálum og blettum ailar gerðir bifreiða,
önnumst einnig allar bílaréttingar,
blöndum nánast alla liti í blöndunar-
barnum okkar, vönduð vinna, unnin af
fagmönnum. Gerum föst verðtilboð,
reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auð-
brekku 28 Kópavogi, sími 45311.
Bflaþjónusta
Færri blótsyrði.
Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá
okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla,
Ibetri kraftur og umfram allt færri blóts,-
yrði. Til stillinganna notum við full-
komnustu tæki landsins. Sérstaklega
viljum við benda á tæki til stillingar á
blöndungum en það er eina tækið sinnar
tegundar hérlendis og gerir okkar kleift
að gera við blöndunga. Enginn er full-
kominn og þvi bjóðum við 2ja mánaða
ábyrgð á stillingum okkar. Einnig önn-
umst við allar almennar viðgerðir á bif-
reiðum og rafkerfum bifreiða. T.H.
verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kóp., sími
77444.
k ai K&n»t