Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 1
143. TBL. 72 og 8. ÁRG. MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ1982. Sól og blíða var alla mótsdagana. Þaft átti sinn þátt í því að skapa stemmn- ingumeðal fóiks. DV-mynd Valur Jónatansson. VEL HEPPNUÐISA- FJARDARHÁTÍÐ Mikill mannfjöldi var á Isaf jarðar- hátíðinni um helgina. Hátíöin var sett á föstudag og lauk í gær. Hún hófst með keppni í sjóstangaveiði. Keppendur voru 21, á fimm bátum. Vestmannaeyingar urðu þar fengsælastir og skipuöu sér í þrjú efstu sætin. Mestan afla fékk Jón IngiSteinþórsson, 258,9 kg. Á laugardaginn var keppt í Djúp- ralli. Keppt var í bensín- og dísil- flokkum. Sigurvegari í bensínflokki varð Þrymur frá ísafiröi. I dísil- flokki varö sigurvegari Geysir frá Isafirði. Þrymur náði 54 mílna hraða á klukkustund og má segja að hann hafi fleytt kerlingará yfirborðinu. I gær fór fram siglingakeppni á skútum. 12 skútur tóku þar þátt og voru allar úr Kópavogi. Sigurvegari varð Jóhannes örn Ævarsson. Einnig var baujurall í gær og sigruðu þar Þrymur í bensínflokki og Drífa frá Hafnarfirði í dísilflokki. Alla mótsdagana var sól og blíða og ríkti mikil stemmning meðal keppenda og áhorfenda. GSG/VJÍsafirði fzjálst, úháð dagblað Vestmannaeyjar: Skipalyftan form- iega tekin í notkun Akureyri: Stórínn- brotamaö- urtekinn? Maður um þrítugt var handtekinn i Skagafirðinum um miðjan dag í gær eftir að hafa stolið bíl á Akureyri. Hafði maðurinn ekið bílnum út af veginum við Skaga. Maöurinn er nú i varðhaldi á Akureyri. Er talið aö fleira hangi á spý' nni ijáhonum og leikur grunur á að hann eigi þátt í ýmsum innbrotum á Akureyri aö undanfömu. JGH Ungimað- urinnlátinn Ungi maðurinn sem lenti undir gröfu á Vesturlandsvegi 9. júní síð- astiiðinn lézt i gær. Slysið varö við brúna á Ulfarsá. Var maðurinn á reiðhjóii þegar skurögrafa, sem dregin var af vöru- bíl ók yfir hann. Slasaðist hann mjög mikið og lézt í gær af áverkunum er hannhlautíslysinu. -KÞ Frífrá samningum Samninganefndir Alþýöusam- bands Islands og Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna hittast hjá sáttasemjara í dag klukkan fjórt- án. Samningamenn og starfsmenn sáttasemjara tóku sér hvíld frá fundahöldum yfir helgina. Hefur þetta stutta frí sjálfsagt verið vel þegiöafmörgumþeirra. -KMU. Trimmaðfyr- ir og eftir brúðkaupá Ströndum Arneshreppsbúar fóru i gær- morgun í trimmgöngu. Alls tóku 59 manns þátt í göngunni. Elzti þátttak- andinn var Jensína Oladóttir, ljós- móöir á Bæ í Trékyllisvík, áttræö að aldri. Yngsti þátttakandinn var hins vegartveggja ára. Ungmennafélagiö Leifur heppni gekkst fyrir þessari miklu trimm- göngu. I gærkvöldi fóru síðan margir í Krossaneslaug, að loknu brúðkaupi í hreppnum, og þreyttu þar sund. -Regína Gjögri. Þrjar bflveltur Bíl velta varð skammt f rá Þingvöll- um aðfaranótt sunnudags. Einhver meiðsl urðu á fólki. Einnig valt bíll undir Ingólfsfjalli. Engin meiðsli urðu en bíllinn skemmdist töluvert. Bílvelta varð á Vaölaheiði á föstu- dagskvöld. Engin meiðsli urðu á fólki. Rólegt var hjá löggæzlumönnum um allt land og lítið um alvarleg slys og afbrot. Ölvur. var fremur lítil enda er þetta síðasta helgifyrir mán- aðamót. Hjá slökkviliöinu í Reykjavík var það aö frétta að engin útköll höfðu verið um helgina. Sem sagt, rólegt umalltland. -As Togarinn Sindri í nýju skipalyf tunni. DV-mynd Guðmundur Sigfússon. Áætlaður starfsmannaf jöldi Skipa- lyftunnar er um 80 manns. Fyrirtæk- ið hefur þegar aflaö sér verkefna Vígslubiskups- vígsla á Hólum Fjölmenni var á Hólum þegar biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígði séra Sigurð Guðmundsson, prófast að Grenjaðarstað, vígslubisk- up í Hólastifti hinu forna. Á myndinni af sjálfri vígslunni eru, talið f.v.: Séra Róbert Jack prófastur, herra Sigur- bjöm Einarsson fyrrv. biskup, herra Pétur Sigurgeirsson biskup Islands, séra Sigurður Pálsson vigslubiskup í Skálholtsstifti og séra Sigurður Guömundsson nývígður vígslubiskup. Á innfelldu myndinni má sjá vígslu- biskupinn í Hólastifti ásamt eiginkonu sinni Aðalb jörgu Halldórsdóttur. DV-myndir: GísIiSigurðsson. Skipalyftan í Vestmannaeyjum var formlega tekin í notkun í gær, er togarinn Sindri VE var tekinn upp. Fjöldi gesta var viðstaddur athöfn- ina. Jón I.Sigiu-össonhafnsögumað- ur flutti ávarp. Hann rakti bygging- arsögu lyftunnar og afhenti hana síðan fyrir hönd Vestmannaeyjabæj- ar Njáli Andersen stjórnarformanni Skipalyftunnar hf. Byggingarsaga skipalyftunnar er oröin nokkuö löng. Árið 1972 gekk bæjarsjóður Vestmannaeyja inn i kaup á skipalyftu sem Hafnfirðingar höfðu fest kaup á. Hluti lyftunnar var kominn til Eyja fyrir gos en var fluttur aftur til lands ásamt öðru verömætu. Það var svo ekki fyrr en 1978 að endanleg ákvörðun lá fyrir um heimflutning Ivftunnar á ný. Síðan hefur veriö unnið að uppbygg- ingu mannvirkja og á nú aðeins eftir að ljúka ýmsumfrágangi og uppsátr- nokkuð fram í timann. M.a. verðrn- breytt öllum þeim togurum sem smíðaðir voru fyrir Islendinga í Japan. Settar verða skutlúgur á 14 togara auk annarra lagfæringa. Eyjamenn binda miklar vonir við þetta fyrirtæki sem verður, ef allt gengur að óskum, mikil lyftistöng fyrir allt atvinnulíf í Vestmannaeyj- um. -JH/FÖV Vestmannaeyjum. um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.