Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 2
2 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JUNI1982. Háskólinn skilar af sér 39 LÆKNAR, 35 VERKFRÆÐINGAR, HJÚKKUR OG LÖGFRÆÐINGAR... 263 kandídatar voru brautskráöir frá Háskóla Islands síðastliöinn laugar- dag. Brautskráningin fór fram viö hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Aö þessu sinni voru brautskráöir sex guöfræðingar, 39 læknar, einn aðstoö- arlyfjafræöingur, tuttugu hjúkrunar- fræðingar, tólf sjúkraþjálfarar, 25 lög- fræöingar, einn íslenzkur málfræðing- ur, einn sagnfræöingur. 33 voru braut- skráöir meö B.A.-próf í heimspeki- deild, tveir erlendir stúdentar meö próf í í íslenzku, tólf byggingarverk- fræöingar.þrettán vélaverkfræöingar, tíu rafmagnsverkfræöingar, 28 með B.S.-próf í raungreinum, 38 viðskipta- fræöingar, sex tannlæknar og sextán kandídatar voru brautskráðir meö B.A.-próf í f élagsvísindadeild. -KMU. Á fremsta bekk á Háskólahátíð sátu prófessorar og heiöursgestir. Guömundur Magnússon háskólarektor situr á milli Vigdísar Finnbogadóttur forseta íslands og Kristjáns Eldjárn fyrrum forseta. Næst okkur á myndinni er Haildóra Eldjárn fv. forsetafrú. DV-mynd Einar Olason. SHppfétagió íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Símar 33433og33414 CIR VMfttQ ÞCKUR önnur eykur endinguna. UT/R Nýju litakortin okkar hitta alveg í mark. Á þeim finnurþú þinn draumalit. AKRD VITRETEX Sandmálning er hæfilega gróftil að regn nái að þrífa vegginn og litirnir njóta sín í áraraðir, hreinir og skinandi. mm Góð ending VITRETEX Sandmálningar er viðurkend staðreynd. Reynslan hefur þegar sannað hana, sem og ítarlegar veðrunarþolstilraunir. VCRÐ Hlutfall verðs og gæða VITRETEX Sandmálningar teljum við vera hið hagstæðasta sem býðst á markaðnum og er það líklegasta skýringin á sífeldri aukningu sölunnar,-auk þess auðvitað hve litirnir eru fallegir. Ný litakort á fimm sölustöðum í Reykjavík og fjölda sölustaða út um land allt. mmiNmMÐ vmmx Fyrsta prestverk nýs prests í Árnesi Sr. Einar Jónsson er nýfluttur aö Ámesi meö fjölskyldu sína. Hans fyrsta prestverk var í gær, er hann gaf saman í hjónaband Olöfu Brynju Jóns- dóttur og Reyni Snæfeld Stefánsson. Brúöhjónin komu aö Árnesi alla leið frá Bolungarvík þar sem þau búa. Olöf er yngsta bam hjónanna á Munaðarnesi, PálínuGuðjónsdóttur og Jóns Jens Guðmundssonar. Viö athöfn- ina var einnig skírt bamabarn þeirra Pálinuog Jóns. I ár veröur ekkert bam fermt í Ámeshreppi en a.m.k. tvö á næsta ári. -Regína Gjögri. Fannstu jarö- skjálftann í síöustu viku? — lesendur beðnir um aðstoð við rannsókn á áhrifum skjálftans Jaröeölisfræðideild Veöurstofu Is- lands hefur farið þess á leit viö Dag- blaðið og Vísi að birta spurningalista vegna jarðskjálfta sunnudaginn 20. júní síðastliðinn klukkan 15.45. Átti skjálftinn upptök sín nálægt Kleifar- vatni. Jarðskjálfti þessi fannst talsvert víöa suðvestanlands. Aö sögn Veður- stofunnar hefur það hagnýtt og vísindalegt gildi að almenningur veiti Nafn: Hvarstaddur, heimi/isfang: Á hvaða hæð. . .? Undirstaða húss: Klönn . móhel/a . sanrfur ? Er húsið steinhús r timhurhús , hlaðið r ? Já Nei Veit ekki ■ □ □ □ Fannst skjálftinn? (Ef ekki sleppið öðrum spurn- ingum) □ □ ' □ Fundu flestir innanhúss jarðskjálftann? □ □ . □ Fundu hann allir innanhúss? □ □ □ Fann einhver skjálftann utanhúss? □ □ □ Fundu hann flestir, sem úti voru? □ □ □ Fannst skjálftinn sem veikur titringur? □ □ □ Fannst hann eins og þungt farartæki æki hjá? □ □ □ Virtist hann eins og högg eða sprenging? ' □ □ . □ Hriktiigluggum eða ofnum? □ Q □ Sveifluðust Ijósakrónur eða aðrir hlutir, sem lausir hanga? □ □ □ Brakaði i veggjum eða gólfi? □ □ □ Hristust húsgögn? □ □ . □ Hreyfðust myndir á veggjum? □ □ ■ . □ Stöðvaðist pendúlklukka? □ □ □ Færðust smáhlutir úr stað eða ultu? □ □ □ Hrukku hurðir upp eða skullu aftur? □ □ □ Duttu bækur úr hillum? !0 f? ■Q. 1 1 I að þið klipptuð spurningalistann úr blaðinu og senduð hann útfylltan, jafnve/ ítarlegrí lýsingu með. Heimilisfangið er: Veðurstofa íslands. Jarðeð/isfræðidei/d. Bústaðavegi 9, 108 Reykjavik. sem mestar upplýsingar um áhrif jarðskjálftans. Em lesendur því beönir um að svara spumingunum, sem hér fylgja, með því að setja kross í viö- komandi reitl Þess er ennfremur óskaö að spumingalistinn verði klipptur úr blaðinu og sendur Veðurstofu Islands. Æskilegt er að fá einnig svör frá fólki sem býr tiltölulega nálægt upptökun- um, svo sem í Reykjavík, jafnvel þótt það hafi ekki fundið skjálftann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.