Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JUNI1982.
3
„s v>®<
,aia^80
eeXto P á Ö»att' \a9 lXX ^
V;
\a "»*' a Meia 1 _ \>ai'da
LAUGAVEGI 24 SÍM118670
SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI84670
AUSTURVERI SÍMI 33360
HEILDSÖLUDREIFING SÍMI84670
Aiif,i Guíhfie/Pettí SKtfíjer ;
preoous r-mm
+ fSLENZK ALÞÝÐULÖG +
NORTHERN LIGHTS PLAYHOUSE
ARLO GUTHRIE & PETE SEEGER +
FRÆBBBLARNIR,
PRECIOUS FRIEND
Þessar tvœr gömlu kempur koma
saman orflið örlega og halda nokkra
hljómleika og er þessi plata afurðin
fró siðasta sumri. Fólk-músik sem
stendur vel fyrir sinu.
Safnplata mefl Þey, Megasi, Utan-
garðsmönnum, Purrk Pillnikk,
Taugadeildinni og Fræbbblunum,
sem upphaflega var gefin út ó Bret-
landsmarkaði i fyrra, er nú komin út
hérlendis.
Hin fullkomna þjóðlagaplata, var
sagt I einum plötudómi, og það er
kannski rétt, því hér eru nokkur af
okkar allra beztu þjóðlögum saman-
komin og flutt ó léttan en hefðbund-
inn móta og i vönduðum búningi.
10 ERFA o.s.frv.
Plata Frœbbblanna hefur tvímœla-
laust vakið mikla athygli. Segir í
flestum dómum að hér sé á ferðinni
tímamótaplata og var lagið „Friður á
jörð?" t.d. nefnt sem bezta lag árs-
ins. En hún er þó allumdeild og rétt
að rokkunnendur láti þessa plötu
ekki fram hjá sér fara.
30 lög með þrjátiu flytjendum fylla
þessa sterku hljómleikaplötu sem
tekin var upp á afmælishljómleikum
Félags islenzkra hljómlistarmanna í
febrúar síðastliðnum. Margar perlur
íslenzkrar tónlistar er að finna á plöt-
unni.