Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 6
6
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JUNÍ1982.
Ert þú ráðþrota?
Baráttan við kísil, ryð og fitu, sem setzt
hefur í handlaugar, sturtubotn,
eða baðið, þekkja allir.
Ef þú crt í vandræðum, liafðu þá samband,
» m A n 1 In *• /vni* Ait*
RYÐVÖRN sf.
SMIÐSHOFÐA 1, S 30945
BÍLARYÐVÖRN
UNDIRÞVOTTUR
M ÓTOR ÞVOTTUR
GÓA HF. - SUMARLEYFI
Verksmiðja okkar verður lokuð vegna
sumarleyfa frá 2. júlí til 5. ágúst.
SÆLGÆTISVERKSMIÐJAN
GÓA HF.
Reykjavíkurvegi 72
Hafnarfirði.
2 BMW og Volkswagen
Golf GTI
til sölu
nýinnfluttir frá Þýzkalandi.
Borgartúni 29 Rcykjavík
Símar: 28288 - 28488 - 28255.
ÚTBOÐ
Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í rafbún-
að fyrir rafveitustöð að Keldeyri við Tálknafjörð
og Mjólkárvirkjun við Arnarfjörð.
Útboðsgögn fást hjá Orkubúi Vestfjarða, Stakka-
nesi 1, ísafirði, sími 94-3211.
Tilboð verða opnuö þriðjudaginn 17. ágúst kl.
14.00 og þurfa tilboðin að hafa borizt fyrir þann
tíma.
Orkubú Vestfjarða,
tæknideild.
Neytendur Neytendur Ney
OPINN DALKUR:
Stórum kartöflih
pokum dreift út
á landsbyggöina
— minni pokar seldir á Reykjavíkursvæðinu
Sigurlaug hringdi frá Kaupfélagi Vest-
ur-Barös trendinga:
Viö erum ekki ánægö meö þaö hér úti
á landsbyggöinni aö geta ekki keypt
kartöflur í 2 1/2 kg pokum frá Græn-
metisverzlun landbúnaöarins. Þau
svör sem við fengum þaöan voru, aö
svo mikil sala í 2 1/2 kílóa pokum væri
á höfuðborgarsvæðinu, aö ekki væri
hægt að afgreiöa annaö en 5 kg poka út
á landsbyggðina. Hingaö kemur mikiö
af ferðafólki og getum viö ekki boðið
því upp á 5 kílóa kartöflupoka, né
heldur finnst okkur réttiátt aö viö
þurfum að vigta kartöflur í jafn litla
poka og verzlanir á Reykjavíkur-
svæöinu geta fengiö tilbúna til sölu.
Sama er aö segja um aðra staöi lands-
byggðarinnar, þangaö eru ekki seldir
nema 5 kílóa pokar. Hvaöa rétt hafa
kaupmenn á höfuöborgarsvæöinu fram
yfir verzlanir úti á landi?
Forstjóri Grænmetisverzlunar land-
búnaðarins verður fyrir svörum:
„Viö höfum reynt aö sinna því sem
viö getum, vélamar afkasta ekki
meiru. Þaö fer jafn mikill tími í aö
setja kartöflur í minni og stærri pok-
ana. Viö getum ekki sinnt öllu landinu,
þá afgreiöum viö minni pokana til
þeirra sem hafa viö okkur föst og mikil
viöskipti, en einungis hina stærri til
þeirra sem hafa ekki viöskipti við
okkur nema endrum og eins.
Islenzku kartöflurnar eru búnar, nú
höfum viö hollenzkar og ítalskar kar-
töflur. Frá Homafirði eru seldar kar-
töflur til Vestmannaeyja, frá
Svalbaröseyri eru seldar kartöflur um
Noröurland og á Vestfiröina. Þeir
lentu í óhöppum fyrir noröan vegna
frosts og snjóa, svo aö þunginn hefur
færzt yfir á okkur.”
Starfsmenn kaupfélaga landsbyggö-
arinnar eru ekki ánægðir meö aö
þurfa að vigta kartöflur úr 5 kg
pokum í 2 1/2 kg poka, þegar
verzlanir á höfuöborgarsvæöinu
geta fengiö minni pokana tilbúna til
endursölu.
Milupa bamamatur
skemmist—athugið
síðasta söludag
Móðir ungs bams hringdi:
Bamið mitt, nokkurra mánaða, varð
fyrir þeirri óþægilegu reynslu aö boröa
skemmdan bamamat. Þama er um aö
ræöa Milupa-matarduft, sem hrært er
saman við sjóöandi vatn. Á botni hvers
Milupa pakka er merkt.ur síðasti sölu-
dagur. Ég veitti því ekki athygli, fyrr
en barnið veiktist, þá sá ég stimpil
undir pakkanum 1.8. ’8L Þessir stimpl-
ar sjást ekki í fljótu bragöi, en þeim er
þrykkt á pakkana.
Ég fór í matvöruverzlunina, lét þar
vita af þessum gömlu vömm sem þar
voru seldar. Kvaöst verzlunarstjórinn
ekki hafa vitaö aö á þessum Milupa-
umbúöum væm stimplaðir síöustu
söludagar. Viö nánari athugun kom í
ljós aö'mikill hluti barnamatsins var
oröinn gamall. Hluti hans var dagsett-
ur meö síöasta söludegi í marz 1981 og
dagsetningar á pökkunum vom allt til
maímánaöar 1983.
Meö þessum oröum mínum vil ég
aðvara fóik um aö kaupa Milupa-
barnamat svo og aörar matvömr, án
þess aö líta á síðasta söludag. Milupa
barnamatur er á verðinu frá 7—14
krónurpakkinn.
—sem er þrykkt undir pakkana
Síöasta söiudegi á Milupa-barnamat er þrykkt undir pakkana. Stimpillinn sést
ekki nema að sé gáð. Fólki er ráðlagt aö líta undir pakkana, því barnaduftiö
hefur ekki ótakmarkaö geymsluþol. DV-mynd RR.
Buxumar létu lii
— skaðinn bættur að hálfu verzlunarinnar
Ásta Guömundsdóttir hringdi:
Ég keypti mér rauöar síöbuxur í
verzluninni Sautján viö Laugaveg 51.
Buxumar eru rauðar aö lit og bera
merkið Italía. Þegar ég þvoöi þær létu
þær mikinn lit, hvítu vasarnir urðu
rauðir og buxumar gráleitar, þær líkt-
ust einna helzt margþvegnum galla-
buxum.
Ekki var ég ánægö meö flíkina og fór
því aftur í verzlunina með nýþvegnu
buxurnar. Ég ræddi við verzlunar-
stjórann og mætti þar mikilli alúð og
almennilegheitum. Engar kvartanir
höföu borizt áöur yfir þessari gerö
buxna. Fúslega fékk ég afhentar aörar
buxur og var ég beðin að þvo þær ein-
ungis ásamt hvítum klút til að sjá
hvort þær létu lit. Ég var spurö hvort
buxumar hefðu skemmt einhvern
þvott, þá væri verzlunin fús til aö
greiða skaöann. — Þetta erfyrirmynd-
arþjónusta og flyt ég verzluninni
þakkirfyrir.