Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ& VISIR. MÁNUDAGUR 28. JUNl 1982.
31
Kosningaúrslit í sveitahreppunum
Hella:
Sjálfstæðismenn og
óháðir fengu f jóra
Tveir listar voru í kjöri í Rangár-
vallahreppi. E-listi sjálfstæðismanna
og oháöra fékk fjóra menn kjöma. I-
listi frjálslyndra fékk einn mann kjör-
inn.
Guðmundur Jón Albertsson kennari
á Hellu var kosinn af lista frjálslyndra.
Af E-lista voru kosnir, Páll G.
Bjömsson framkvæmdastjóri, Jón
Thorarensen, Gunnar Magnússon
Ártúnum og Ámi Hannesson.
I fráfarandi hreppsnefnd áttu óháöir
þrjá fulltrúa og sjálfstæðismenn og
frjálslyndir einn hvor. Eins og áður
getur gengu sjálfstæðismenn og óháðir
sameinaðir tilkosninga nú. -G.S.G.
Vestur-Landeyjar:
Fráfarandi hrepps
nefnd sigraði
Tveir listar vom í kjöri í Vestur-
Landeyjahreppi í Rangárvallarsýslu.
H-listi óháöra fékk 45 atkvæði og tvo
menn kjöma. K-listi fráfarandi
hreppsnefndar hlaut 78 atkvæði og
þrjá mennkjöma.
Snorri Þorvaldsson Akurey og
Brynjólfur Bjarnason Lindartúni náðu
kjöriaf lista óháðra.
Af K-lista vom kosin, Eggert
Haukdal Bergþórshvoli, Guðjón Sigur-
jónsson Grímsstööum og Ásdís
Kristinsdóttir Miðkoti.
Eggert Haukdal var kosinn í sýslu-
nefnd.
Á kjörskrá voru 129 og greiddu 127
atkvæði. Þátttaka varþví98,4%.
-G.S.G.
Vopnafjörður:
Framsókn í meirihluta
Framsóknarmenn náöu hreinum
meirihluta í hreppsnefnd Vopna-
fjarðarhrepps, fengu 237 atkvæðiaf 498
og fjóra menn kjöma höfðu áöur þrjá.
Sjálfstæðisflokkur fékk 134 atkvæði og
tvo menn, eins og síðast og Alþýðu-
bandalag 109 atkvæði og einn mann,
hafði einn fyrir. H-listi óháöra, sem
haföi einn mann, bauð nú ekki fram.
Hreppsnefndina skipa nú: Hreinn
Austur-Eyjafjallahreppur:
DREGIÐ Á
TVEGGJA
Tveir frambjóðendur í Austur-Eyja-
f jallahreppi urðu jafnir með 48 atkvæði
í fimmta sæti hreppsnefndarinnar.
Þetta vom þau Guðrún Inga Sveins-
dóttir og Olafur Tryggvason.
Til að skera úr um hvort þeirra
skyldi sitja í hreppsnefnd næstu fjögur
árin þurfti að draga á milli þeirra.
Sveinsson (B), Bragi Vagnsson (B),
Ásgeir H. Sigurðsson (B), Emil
Sigurjónsson (B), Alexander Ámason
(D), Hilmar Jósefsson (D) og
Aðalbjörn Björnsson(G). Sýslu-
nefndarmaður var kjörinn Víglundur
Pálsson(B).
Alls var 581 íbúi á kjörskrá.
Kjörsókn varþví 85,7 prósent.
-KMU.
MILLI
Nöfn þeirra voru skrifuð á sinn mið-
ann hvort og síðan annar miðinn
dreginn. Sá reyndist miöi Olafs
Tryggvasonar. Hann situr því í
hreppsnefndinni ásamt Svölu Oskars-
dóttur, Sigurjóni Sigurgeirssyni, Al-
bert Jóhannssyni og Sigurði B jörgvins-
syni. -KMU.
Fáskrúðsfjarðarhreppur:
LISTIODDVITANS
FÉKK FiÓRA
JónUlfsson oddviti og félagarhansá
lista framfara- og lýðræðissinnaðra
kjósenda í Fáskrúösfjarðarhreppi
unnu öruggan sigur í kosningunum
þar, fengu 48 atkvæði og fjóra menn
kjörna. H-listi Friðriks Steinssonar og
fleiri hlaut 23 atkvæði og einn mann.
I hreppsnefnd Fáskrúðsfjarðar-
hrepps (kauptúniðFáskrúðsfjörður til-
heyrir ekki hreppnum), vom kjörnir:
Björn Þorsteinsson (H), Jón Ulfars-
son, Friömar Gunnarsson, Ulfar Jóns-
son og Þórhildur Gísladóttir. Séra Þor-
leifur K. Kristmundsson á Kolfreyju-
stað var kjörinn í sýslunefnd.
Alls kusu 74, sem er 89 prósent kjör-
sókn.
-KMU.
EINA RÁÐID AÐ FÁ
FORSETANN
í HEIMSÓKN
Glaðasólskin var á Ströndum um ágúst.
helgina og er það mönnum kærkomið Menn hafa haft það á orði, að eina
eftir kuldana sem þar hafa verið í ráöiö væri að fá forseta Islands í
allt vor. Litur er rétt að koma á tún heimsókn. Svo sem menn muna
bænda, t.d. í Ámeshreppi, en þau eru heimsótti forsetinn Strandamenn í
mjög kalin. Gott má kallast ef sláttur fyrra. Þá brá svo við að tið batnaði
getur hafizt um mánaöamótin júlí—■ til mikilla muna. -Regína Gjögri.
Þessi Broncojeppi valt á Þangbakka i Breiðholti á föstudaginn. ökumaður var fluttur á slysadeild. Billinn
skemmdist mikið, m.a. lagðist saman á honum toppurinn. Myndin var tekin er lögreglumenn og vegfar-
endur komu bilnum aftur á hjólin. OV-m ynd. S.
Gamla góda
rúmid
Br. 66 cm, sundurdregið
170 cm.
Skúffur á hjólum.
Efni: fura.
Greidslukjör - Póst-
sendum.
Verd kr. 3650,00
B.G. ÁKLÆÐI
Borgartúni 23 — S. 15512.
JULI
S M Þ M F F L
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
AfiUST
S M Þ M P F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31
SEPTEMBER
s M Þ M F F L
i 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30
(^) Brcttfarardagar í vetraráætlun
Diisseidorf alla miðvikudaga
JUU
S M Þ M P P L
12 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
AfiÚST
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31
SEFTl
S M Þ M 1 F F L 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30
Ziirich alla sunnudaga
JULI
S M Þ M F F L
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
AGUST
S M Þ M F P L
12 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31
SEPTEMRER
s M Þ M F F L 12 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30
_ _ - (^) Brottfarardagar i veLraráætlun
m^ARNARFWG
Lágmúla7, sími 84477
ANNAR VALKOSTUR - ALLRA HAGUR