Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 25
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JUNl 1982. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Suzuki AC 50 74 til sölu, er i topplagi og nokkuö breytt. Annaö hjól fylgir í varahluti, verö 2500 kr. Einnig 23 tommu Philco sjónvarp, verö 1000 kr., bjöllutopp- grind, dekk og felgur.Uppl. í síma 72764. Til sölu mjög vel meö farið 10 gíra Steelmaster reiðhjól. Var að koma úr stillingu og yfirfærslu. Verö 2500, samkomulag. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12 H-606. Oska eftir að kaupa notaða, vel meö farna Hondu MT. Uppl. í síma 32848 eftir kl. 19. Til sölu 2 hjól fyrir 10—12 ára, 3ja gíra SCA Tomahawk og Kalkhoff. Uppl. í síma 42626. Vagnar Stórt hjólhýsi (sumarhús) til sölu, svefnpláss fyrir 8 manns. Uppl.ísíma 99-1659. Sem nýtt 12 feta Sprite hjólhýsi meö fortjaldi til sölu. Uppl. ísíma 76741. Sprite hjólhýsi tilsölu, 14 feta. Uppl. í síma 93-1507. Mjög stórt og sterkt hústjald til sölu, verö kr. 5.500—6.000. Uppl. ísíma 72783. Tii sölu er tjaldvagn árgerö ’81, lítiö notaður. Uppl. í síma 95-4123 á daginn og í síma 95-4311 á kvöldin. Til sölu tæplega ársgamall sem ónotaöur Camp Tourist tjaldvagn frá Gísla Jónssyni. Erum meö vagninn í Ölfusborgum í Hveragerði til 3. júlí. Góöur afsláttur. Uppl. hjá Sigurjóni Tómassyni. 6 manna hjólhýsi, Cavalier 1200, til sölu, meö nýju fortjaldi og ísskáp. Sanngjarnt verö. Uppl. í síma 76688 og 40498 á kvöldin. Sprite hjólhýsi. Vel meö farið 12 feta hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 77433 og 39380. Til sölu Cavalier 1200 hjólhýsi, sérstaklega vel meö farið. Til sýnis aö Melgerði 40, Kópavogi, sími 42399. Til sölu tjaldvagn árg. ’81 meö fortjaldi dýnum og eldunartækjum frá Gísla Jónssyni, á kr. 27. þús. Einnig til sölu fólksbíla- kerra. Uppl. í síma 34689. Sjónvörp Alhliöa þjónusta: sjónvörp, loftnet, video. Skjárinn, Bergstaöastræti 38, sími 21940. Fyrir veiðimenn Til sölu stórir, nýtíndir laxamaökar og silungsmaðk- ar. Uppl. að Þingholtsbraut 45, 1. h.h. eöa í síma 46131 til kl. 17 og eftir kl. 19.30. Ánamaðkar. Urvals laxa- og silungsmaökar til sölu, sprækir og feitir, aöeins 3 kr. stykkiö. Verið velkomin aö Hrísateig 13, kjallara. Óska eftir að komast í samband viö veiðimenn sem eru aö selja villibráö og annaö. T.d. rjúpu, endur, gæsir, hreindýr, lax, silung, lunda, svartfugl, hrefnukjöt, svart- baksegg, krækling og fl. Vinsamlega geymið auglýsinguna, Kjörbúö SS, Skólavöröustíg 22, sími 14685, heima- sími 72746. Ef þú ert veiðikló krækiröu þér í þrýstna og þræðilega maökahöfðingja. Uppl. í sima 25361 og 11823. 1 miðborginni. Til sölu ánamaðkar fyrir lax og silung. Uppl. í síma 17706. Veiðimenn athugið. Laxa- og silungamaðkar til sölu, Álfheimar 151. h. (t.h.). Sími 35980. Veiðileyfi. Veiöileyfi á vatnasvæði Lýsu, lax- og silungsveiði.Uppl. í síma 40694. Við eigum ánamaðkinn í veiöiferöina fyrir veiðimanninn. Hvassaleiti 27, sími 33948. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 20196. Til bygginga Seljum og leigjum stálloftaundirstööur, stillanleg hæö, 2,10 — 3,75 m. Pallar hf„ Vesturvör 7, sími 42322. Timbur til sölu, 11/4 tommur 200 metrar, 2X4 tommur 500 m, og vatnslásalistar, 80 m. Sími 71088. Timbur til sölu, hagstætt verö. Uppl. í síma 23450. Bílskúrshuröir. Smíöa bílskúrshuröir eftir máli, fljót og góö afgreiðsla. Sendi um allt land. Gefiö upp málin. Sími 99-5942. Geymiö auglýsinguna. Til sölu góður vinnuskúr, ódýr, gluggar, huröir og miöstöövar- ofnar, pottur, hreinlætistæki, stálvask- ar, djúpir, tveggja hólfa. Uppl. í síma 32326. Til sölu 550 metrar af 1X6 og 200 m af 1 1/4X4, gott timbur á góöu verði. Sími 74533. Verðbréf Tökum í umboðssölu verðtryggö spariskírteini ríkissjóös, — fasteignatryggö veðskuldabréf og vöruvíxla. Veröbréfamarkaöur ís- lenzka frímerkjabankans, Lækjargötu 2, Nýjabíó-húsinu, sími 22680. Steinþór Ingvarsson, heimasími 16272. Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Veröbréfamarkaö- urinn (nýja húsinu Lækjartorgi). Simi 12222. | Saf narinn 'Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmimi aðra. Frí- merkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. | Fasteignir Einbýlishúsalóð — Hverageröi. 750 ferm lóö viö Kamba- hraun til sölu. Uppl. í síma 77908. Njarðvík. Til sölu 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í toppstandi. Selst á hálfvirði gegn staögreiöslu. Einstakt tækifæri. Algjörri þagmælsku heitiö ef óskað er. Uppl. í síma 92—3822. | Bátar Opinn bátur, 21/2—3 tonna, meö dísilvél til sölu. Uppl. í síma 92- 8180. Til sölu trilla, 3,66 tonn, frambyggð, vel búin tækjum. Uppl. í síma 97-7657. Til sölu góöur en ódýr 2 1/2 tonns bátur með sparneytna Albin bensínvél. Á bátnum fylgir nýr Furino dýptarmælir og vagn. Verö aö- eins 28 þús. Uppl. í síma 92-7743 og 7188. Bátur-bíll. Til sölu 19 feta Scatland 570 árg. 79, meö 100 ha. utanborðsvél, árg. ’80, lítiö notaöur og lítur vel út. Vagn fylgir. Skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 93- 2456 á Akranesi milli kl. 20 og 22. Bátur til sölu, dekkuö þriggja og hálfs tonns trilla, Súöfiröingur, 16 ha. Volvo Penta vél, meö rafstarti. Bátnum fylgir: CB talstöö, gúmbjörgunarbátur, nýr Furuno dýptarmælir, rafmagnslensi- dæla og 4 handfærarúllur. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 99- 4481. Trillubátur óskast, frambyggður, 2ja—4ra tonna, helzt með dýptarmæli. Þarf aö vera tilbúinn á sjó. Oska eftir 2ja—3ja vikna leigu sem reynslutíma áöur en kaupsamn- ingur veröur staðfestur. Uppl. í síma 42622, Guömundur. Óska eftir aö taka 10—20 tonna bát á leigu til línu- og handfæraveiöa í Húnaflóa. Vanir sjómenn meö réttindi. Tilboð ásamt uppl. um bát og kjör sendist sem fyrst til augld. DV, Þverholti 11, merkt „Góöur bátur”. 22 feta Flugf iskbátur til sölu. Oinnréttaöur og vélarlaus. Skipti á bíl koma til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-75 Trilla til sölu. Til sölu plastbátur frá Mótun (Færeyingur). Góöur vagn fylgir. Skipti á landbúnaðarvinnuvélum koma til greina. Uppl. í síma 99-8393. Mótun h.f. Dalshrauni 4, Hafnarfirði auglýsir: Erum meö í umboðssölu nokkra báta. 3/4 smíöaöur „Mótun 26” (Nýja lagiö af Færeyingi) Fullsmíöaður „Mótun 26” meö haffærnisskírteini, mjög lítiö notaöur. Hálfsmíöaöur „Mótun 25” fiskihraðbátur. Sími 53644 og 53664. Flugfiskur Vogum. Eigum fyrir vorið 18 feta, 22 feta eöa 28 feta báta. Sýningarbátur á staönum. Sími 92—6644, Flugfiskur, Vogum. Til sölu rúmlega 2 tonna trilla. Uppl. í síma 75286 og 81813. Snorri. Varahlutir Tilsölu4 svotilónotuð Monster jeppadekk, 15x10, á hvítum Jackman felgum. Uppl. í síma 23765 eftir kl. 20. Höfum á lager, mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa.t.d.: Toyota MII 75 Toyota MII72 Toyota Celica 74 Toyota Carina 74 Toyota Corolla 79 Toyota Corolla 74 Lancer 75 Mazda 616 74 Mazda 818 74 Mazda 323 '80 Mazda 1300 73 Subaru 1600 79 A. Allegro ’80 Volvo 142 71 Saab 99 74 Saab 96 74 Peugeot 504 73 Audi 100 75 Simca 1100 75 Lada Sport ’80 Lada Topas ’81 Lada Comgo ’81 R. Rover 73 Ford Bronco 72 Datsun 180B 74 Datsun dísil 72 Datsun 1200 73 Datsun 160J 74 Datsun 100A 73 Fiat 125 P ’80 Fiat 132 75 Fiat 132 74 Fiat 127 75 Fiat 128 75 Daihatsu Cannant Wagoneer 72 Land Rover 71 Ford Comet 74 Ford Maveric 73 Ford Cortina 74 Ford Escort 75 Skodi 1204 ’80 CitroenG.S. 75 Trabant 78 Trabant D 74 Mini 75 o.fl. Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd h/f, Skemmuvegi M- 20, Kópavogi, sími 77551 og 78030. Reyniðviðskiptin. Til sölu mikið af varahlutum í Mercury Comet þ.á m. 6 cyl vél. 250 cup., upptekin í Kistufelli, nýtt fram- bretti og margt fleira. Uppl. í síma 92- 7129. Til sölu varahlutir í Jeepster ’68 M. Montego 72 M. Comet 74 Bronco ’66 Ford Torino 71 Ford Pinto 71 Trabant 77 Sunbeam 1600 75 Range Rover 72 Hornet 71 Rambler AM ’69 Datsun 100A 75 Datsun dísil 72 Datsun Í60J 77 Datsun 1200 73 Galant 1600 ’80 M. Benz 220 70 Escort 75 Escort Van 76 A. Allegro 79 Lada Combi ’80 Lada 1200 ’80 Lada 1600 79 Lada 1500 78 Peugeot 504 75 Peugeot 404 70 Peugeot 204 72 Audi 74 Taunus 20M 71 CitroénG.S. 77 Citroén D.S. 72 Land Rover ’66 o.fl. Volvo 144 72 Simca 1100 75 CH. Caprice 70 Ch. Malibu 71 VW Microbus 71 VW1300 73 VW Fastback 73 Dodge Dart 70 D. Sportman 70 D. Coronet 71 Ply-Fury 71 Ply Valiant 70 Toyota MII 70 Toyota MII 72 Toyota Carina 72 Toyota Corolla 74 Mini 75 Saab 96 74 M. Marina 75 Mazda 929 76 Mazda818’72 Mazda 1300 72 Skoda 120L 78 V.Viva 73 Fiat132 74 Fiat131 76 Cortina 76 Opel Rekord 70 Renault 12 70 Renault 4 73 Renault 16 72 Volga 74 Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Staö- greiösla. Sendum um land allt. Bílvirk- inn, Smiðjuvegi 44 E Kópavogi, simi 72060. Vörubíla- og vinnuvélaeigendur ath. Urval af vara- hlutum í Bendix loftpressur, geröirn- ar: Tuflo-400, Tuflo-500, Tuflo-501 og fl. Þessar pressur eru algengar í Volvo, Scania og öllum amerískum vörubílum og vinnuvélum. Umboö á Islandi fyrir Bendix loftbremsuvarahluti, Vélvang- ur hf„ Hamraborg 7, Kóp. Símar 42233 og 42257. Gerið góö kaup, varahlutir úr Chevrolet Van 1975, V8 vél 350, ekin 60.000, vatnskassi, 5 og 6 gata felgur og góð dekk, aftur- og framhásingar ásamt f jöðrum og gorm- um. Einnig nýleg vörubílsdekk, 825x20. Uppl. í síma 15097 og 43947 eftir kl. 18. Varahlutir, dráttarbill. Höfum fyrirliggjandi notaöa varahluti í flestar teg. bifreiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiðaflutninga. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bifreiöar. Toyota Mark II station 72, Plymouth Duster 71, Ford Bronco ’66, VW1302 72, Plymouth Valiant 72, Cortina 1600 74, Austin Mini 74, Citroén GS 74, Chevrolet Imp. 75, Chevrolet Malibu 71-73, Datsun 100A 72, Datsun 120 Y 76, Datsun 220 dísil 73 Datsun 1200 73, Dodge Demon 71, Fíat 132 77, Ford Capri 71 Ford Comet 73, Ford Cortina 72, Ford LTD 73, Ford Taunus 17 m 72, Ford Maverick 70, Ford Pinto 72, Mazda 616 75, Mazda818 75, Mazda 929 75, Mazda 1300 73, Morris Marina 74, Plymouth Fury 71, Saab 96 71, Skoda 110 76, Sunbeam 1250 72, Sunbeam Hunter 71 Toyota Carina 72, Volvo 144 71, VW1300 72, VW1302 72, VW Passat 74, Öll aðstaöa hjá okkur er innan dyra, þjöppumælum allar vélar og gufu- þvoum. Kaupum nýja bfla til niöurrifs, staögreiösla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar Smiöjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugardaga. Bflaþjónusta Vélastillingar. Notum fullkomin tæki til vélastillinga, höfum fullkomnasta tæki landsins til stillinga og viögeröa á blöndungum. Reynið viðskiptin, þaö borgar sig. T.H. Vélastilling, Smiöjuvegi 38 Kópav. Sími 77444. Silsalistar. Höfum á lager á flestar gerðir bifreiöa sílsalista úr ryöfríu spegilstáli og mynztruöu stáli. Önnumst einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu um land allt. Á1 og blikk, Smiöshöföa 7, Stór- höföamegin, sími 81670. Kvöld- og helg- arsími 77918. Ljósa-, hjóla- og mótorstillingar. Viö notum Sun 1212 tölvu. Vönduö vinna, vanir menn. Bílastilling Birgis, Skeifan 11, sími 37888. Vinnuvélar Til sölu er traktorsgrafa, IH 350, árg. 73, nýupptekin vél, ný afturdekk. Uppl. í síma 92-7245 á kvöldin. Til sölu JCB grafa árg. 73. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92-7279. Val hf. Vörubifreiöar og þungavinnuvélar. Scania 81 ’82, pall- og sturtulaus. Scania 110 h l-i ’80, Volvo F12 79 8t Bros > 5, H nz 1632 74, dráttarbíll i.., ,ia,.iunfi. H',ólaskóflur, jaröýtur, flutningavagnar, gröfur. Sími 13039, Mjóuhlíö 2. Bflaviðskipli Sætaáklæði í bíla, sérsniöin og saumuö í Danmörku úr vönduðum og fallegum efnum. Flestar geröir ávallt fyrirliggjandi í BMW og iSaab bíla. Sérpöntum í alla evrópska og japanska bíla. Stórkostlegt efnis- sýnishornaúrval. Afgreiöslutími ca 3— 4 vikur frá pöntun. Góö vara á góöu verði. Utsölustaöur: Kristinn Guöna- son hf., Suöurlandsbraut 20, Rvk., sími 86633. Bflaleiga S.H. bílaleigan, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila, einnig Ford Econoline sendibíla, meö eða án sæta fyrir 11. Athugiö veröiö hjá okkur áöur en þiö leigið bíl annars staöar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Bílaleigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heiro ef þú óskar þess. Hringiö og fáið uppl. um verðiö hjá okkur. Sími 29090, (heimasími) 82063. Bílaleiga ÁÓ, Vestmannaeyjum, sími 98-2038 og 98- 2210. Höfum einnig kjarnabora, stein- sagir, loftpressur og djúphreinsun á bátum og fl. Uppl. í síma 98-2210. Bilaleigan Bílatorg, Borgartúni 24. Leigjum út nýja fólks- og stationbíla. Lancer 1600 GL, Mazda 323 og 626, Lada Sport, einnig 10 manna Suburban fjórhjóladrifsbíla. Sækjum og sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514. Heimasímar 21324 og 22434. Bflar til sölu Til sölu Mazda 818 74, 4ra dyra, lítið ekinn, einkabíll, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 43680 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Mercury Comet Custom árgerö 74, 6 cyl., sjálfskiptur, meö vökvastýri, tif sölu eöa í skiptum. Uppl. í síma 72169 eftir kl. 19. Til sölu Ford Cortina 1600 L, árg. 77, ekinn 60.000 km, bíll í góðu standi á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 42524._____________ Saab 99 árg. 74, í góöu standi, til sölu. Uppl. í síma 44869 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.