Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 27
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JUNl 1982.
35
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
tbúö, fyrirframgreiðsla.
Vantar tilfinnanlega íbúö strax,
fyrirframgreiösla 20—30 þúsund. Uppl.
í sima 21091 í kvöld kl. 17—22.
Ungt par, 23 og 21 árs,
meö lítið barn bráövantar íbúö frá og
meö 1. sept. nk. Einhver aöstoð viö
eldra fólk kemur til greina. Góöri um-
gengni og reglusemi heitiö. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma
26423.
Tæplega þrítugur
karlmaður með öruggar mánaðar-
tekjur óskar eftir stóru og björtu her-
bergi eða lítilli íbúö nú þegar. Góðar
mánaöargreiðslur eða fyrirfram-
greiðsla. Skilvísi, reglusemi og góðri
umgengni heitiö. Uppl. í síma 37586.
Fertugur, geögóöur,
snyrtilegur maður óskar eftir her-
bergi, helzt í austurbæ. Meðmæli fyrir
hendi sé þess óskað. Sími 23579.
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem aug/ýsa i húsnæðis-
aug/ýsingum DV fá eyðubiöð
hjá aug/ýsingadei/d DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Siðumúla 8.
Eldri maöur
í fastri vinnu óskar eftir lítilli íbúö.
Skilvísar greiðslur og/eða fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 21373.
3—4 herb. íbúö
óskast á leigu sem fyrst. Fernt í
heimili, kennari, fóstra og 2 börn.
Uppl. í síma 19548 öll kvöld.
Einhleypur karlmaður
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. i
sima 39626 eftir kl. 20 á kvöldin.
Einhleypur, ungur maður
í fastri vinnu þarf nauðsynlega litla
íbúð sem allra fyrst. Þeir sem vildu
sinna þessu vinsamlegast hringið í
sima 29612.
Við erum 4 skólastelpur
og okkur vantar íbúð í vetur sem næst
miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 96-41223 og 96-
41210 eftirkl. 19.
Iönaðarmaöur sem vinnur
utanbæjar óskar eftir rúmgóöu her-
bergi eða tveim samliggjandi með sér-
snyrtingu og sérinngangi. Lítil 2ja
herb. íbúö kemur til greina. Skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 28997 eftir kl.
18.
Áreiðanleg hjón
óska eftir íbúð á leigu. Algjört bind-
indisfólk. Tillitssemi og góöri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 15640 frá kl.
13—18 og í síma 32017 á kvöldin.
Miðaldra maður
óskar eftir lítilli íbúö eöa herbergi meö
aögangi aö eldhúsi, algjör reglusemi.
Uppl. í síma 26037.
2 íbúðir óskast
til leigu sem fyrst á góðum staö í borg-
inni, önnur 4—5 herb., hin 2—3ja herb.
Stefán Edelstein, sími 37745 og 28477.
Ungt, reglusamt
par utan af landi, bæði námsmenn,
óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Skilvísum
greiðslum heitið og fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 94-3107 eftir
kl. 17.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 13227 eftir kl. 17.
Ungur karlmaöur óskar
eftir stóru herbergi mað aðgangi aö
eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í sima
62044.
3 ungmenni í námi,
vantar 2ja—3ja herb. íbúö, helzt í Hlíö-
unum frá 1. sept. Góðri umgengni og
algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma
94-2144, Bíldudalur.
Reglusamur karlmaöur
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö frá 1.
júlí. 50.000 kr. fyrirframgreiösla mögu-
leg. Uppl. í síma 38783 fyrir hádegi og
eftir kl. 19.
Akureyri.
Þrír nemar í MA óska eftir aö taka á
leigu 2ja—3ja herb. íbúð ásamt eld-
húsi. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Einhver fyrirframgreiösla ef
krafizt er. Uppl. í síma 98-2417.
Kennara við þjálfunarskólann
á Kópavogshæli vantar 2ja—3ja herb.
íbúð í Reykjavík eða Kópavogi.
Einhver fyrirframgreiösla. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12
________________________________H-83
Voöi vís, voði vís
veröum úti þegar frýs. Hjúkrunarfræð-
ing, líffræðing, jarðfræðing og ófæddan
erfðaverkfræðing vantar 3ja—4ra
herb. íbúð nú þegar lengja tekur nótt-
ina. Botnist í síma 85341 eða 24651.
Óska eftir
að taka á leigu forstofuherbergi með
aðgangi að baði, annaö kemur til
greina. Sími 13776 og 86434.
Herbergi í Hafnarfirði,
Garöabæ, Kópavogi eða Reykjavík
óskast á leigu. Prúömannlegri um-
gengni heitið og skilvísum greiðslum.
Vinsamlegast hringið í síma 72806.
Ungt barnlaust par,
sem hyggst stunda nám í Reykjavík
næstkomandi vetur, bráðvantar 2ja
herb. íbúð til leigu fyrir 1. sept. Stórt
herb. meö eldunaraðstöðu og snyrt-
ingu kemur einnig til greina. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið og fyrir-
framgreiðslu ef óskað er. Uppl. í síma
27857.
Fullorðinn
bindindismaöur óskar eftir aö taka á
leigu 1—2ja herb. íbúö eða herbergi
með aðgangi að eldhúsi. Mjög góðri
umgengni heitið. Meömæli og fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
26128, helzt eftirkl. 13.
Systur sem verða
við nám óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð
(til lengri tíma), helzt í Hlíðunum,
Háaleiti eöa Heimunum (ekki skil-
yrði). Fyrirframgreiðsla. Algjör
reglusemi. Uppl. í sima 41224.
Ung hjón
með 10 ára gamla stúlku, bráðvantar
íbúð í Kópavogi frá og með 1. ágúst.
Góöri umgengni og reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vin-*
samlegast hringið í síma 29002 eða
26820 (vinnusími).
íbúðóskast
í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma
14159 á daginn 99-4597 á kvöldin.
Tvær norðlenzkar stúlkur
vantar 2ja—3ja herb. íbúö á leigu fyrir
1. sept. Reglusemi, fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 21712.
26 ára gamall maður
óskar eftir herbergi meö aögangi aö
baöi eða einstaklingsíbúö. Uppl. í síma
40999.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir að taka á leigu tveggja
herbergja íbúö sem fyrst. Uppl. í síma
43874.
Teppalagningamaður
óskar eftir aö taka íbúð á leigu fyrir sig
og fjölskyldu sína nú þegar. Uppl. í
síma 73378.
Atvinnuhúsnæði
Bifreiöavarahlutaverzlun
óskar eftir verzlunarhúsnæði til leigu,
æskileg stærð 100—200 ferm. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H482.
Lítið húsnæöi,
hentugt fyrir fiskverkun, óskast til
kaups eða leigu, helzt niðri á Granda.
Uppl. í síma 85659 og 46087.
Bílskúr eöa áþekk aðstaða óskast til leigu eöa kaups i Arahólum, Alftahólum, Krummahól- um eða á svæöinu Dvergabakka— Grýtubakka. Tilboð sendist DV, Þver- holti 11, merkt: „Bílskúr 555” fyrir 5 júlí.
Vinnupláss óskast. Til leigu óskast ea 25—30 ferm húsnæði fyrir léttan, hreinlegan iönað. Uppl. í síma 21155.
Verzlunarhúsnæði óskast á leigu í Reykjavík. Uppl. gefur Elías Guðjóns í síma 93-1165.
Atvinna í boði |
Skrif stofustarf 1/2 daginn. Fasteignasalan Húsvangur óskar að ráða stúlku í 1/2 dagsstarf til að annast vélritun, símsvörun og önnur almenn skrifstofustörf. Uppl. á skrifstofunni aö Laugavegi 24.
Öskum eftir ungum manni í kjötafgreiðslu, helzt úr Árbæjarhverfi. Uppl. í Árbæjarkjöri.
Kjötiðnaöarmaöur óskast út á land, húsnæöi fyrir hendi. Uppl. í síma 30670 eftir kl. 18.
Afgreiöslumaöur óskast til afgreiðslustarfa um kvöld og helg- ar. Uppl. í síma 20150.
Vinnið ykkur inn meiri peninga í löndum eins og USA, Kanada, Saudi Arabiu, Venezuela, í langan eöa skamman tíma, verzlunar- fólk, verkafólk, háskólamenntaö fólk. Skrifiö til: Overseas, Dept. 5032, 701 Washington ST., Buffalo, NY 14205, USA til að fá allar nánari upplýsingar. ATH: Allar uppl. eru á ensku.
Viljum ráða menn vana járniönaði til starfa nú þegar. Stálver hf. Sími 83444.
Starfsmaöur óskast við málningarvinnslu. Uppl. hjá verk- stjóra. Harpa hf., Skúlagötu 42.
Vantar nokkra húsasmiöi og múrara nú þegar. Uppl. í síma 54226.
Viljum ráöa tvo verkamenn nú þegar. Stálver hf., Funahöföa 17, sími 83444.
Hafnarfjörður. Starfskraft vantar í söluturn (ekki sumarvinna). Vinnutimi frá kl. 13—18 virka daga, auk helgarvinnu ef vill. Uppl. í síma 54352 eftir kl. 20.
Óskum eftir aö ráöa aðstoöarmann á aldrinum 18—30 ára í grill og fleira. Uppl. á Svörtu pönnunni á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu í dag og á morgun milli kl. 16 og 21.
Múrarameistarar — húsbyggjendur. Vanur járnamaöur getur bætt viö sig verkefnum. Nánari uppl. í síma 79196 eftir kl. 20.
Verktakar/íhlaupavinna. Fyrirtæki, stofnanir og einkaaðilar. Vanti ykkur fólk í íhlaupavinnu í lengri eöa skemmri tíma þá hafiö samband í síma 11595 í hádeginu og á kvöldin. Verktakaþjónusta Stefáns Pétursson- ar.
Atvinna óskast
Vanur maöur með góöa vöruþekkingu óskar eftir vinnu í matvöruverzlun.Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-282
Ungur, reglusamur
maöur óskar eftir framtíöarvinnu,
helzt sölu- eða útkeyrslustörfum.
Verzlunar- og lagerstörf koma einnig
tilgreina. Uppl. ísíma 79434.
Ung stúlka
á 20. ári óskar eftir vinnu hálfan dag-
inn. Margt kemur til greina. Hefur bíl-
próf. Uppl. í síma 34308 milli kl. 13 og
18.
22ja ára sjómaöur
óskar eftir vinnu, helzt í landi. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 73934.
Innrömmun
Myndramminn s.f.
býöur einungis vandaða vinnu. Á ann-
að hundrað tegundir rammalista. Inn-
römmun hannyröa er okkar sérgrein.
Öll kartonvinna í sérflokki. Eigum
einnig gott úrval olíumynda, vatnslita-
mynda og grafíkmynda eftir erlenda
og innlenda listamenn. Listaverk er
sannkölluð vinargjöf. Myndramminn
s.f., Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði.
Simi 54167.
Rýjabúöin
annast móttöku og þjónustu fyrir
Myndrammann Hafnarfirði. Inn-
römmun hannyröa er þeirra sérgrein.
Höfum sýnishorn og veitum ráölegg-
ingar. Sendum í póstkröfu ef óskað er.
Rýjabúðin, Lækjargötu 4, Rvík, simi
18200.
Tapað - fundið
Tapazt hefur
blár páfagaukur frá Háageröi 49. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma 34313.
Gleraugu töpuðust
síðastliöinn fimmtudag í Suðurfelli eða
Völvufell. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 71653.
Barnagæzla
Barngóö kona
eöa stúlka óskast til aö gæta 3ja ára
telpu, helzt í nágrenni Hlíöanna. Uppl.
i síma 66872.
Samvizkusamur
unglingur óskast til að gæta 5 og 8 ára
barna 6 klst. á dag í 3 vikur. Uppl. í
sima 35904 eftir kl. 17 á kvöldin.
12 ára stúlka
óskar eftir að passa börn, 2ja ára eða
yngri, býr í Safamýri. Er vön börnum.
Simi 36283.
Líkamsrækt
Baöstofan Breiðholti, Þangbakka 8,
Mjóddinni,
sími 76540. Viö bjóðum hina vinsælu
Super-Sun og Dr. Kern sólbekki, sána-
bað, heitan pott með vatnsnuddi, einn-
ig létt þrektæki, líkamsnudd hand- og
fótsnyrtingu. Ath. sumartilboöiö.
Verið hyggin, og undirbúið sumarið
timanlega. Dömutímar: mánudaga —
fimmtudaga kl. 8.30—23, föstud. —
laugard. kl. 8.30—15. Herratímar:
föstudag og laugardag frá ki. 15—20.
Sólbaöstofa Árbæjar.
Super-Sun lampar. Tímapantanir í
símum 84852 og 82693.
Sólbaðsstofan,
Víghólastíg 16, Kópavogi. Super-Sun
lampar. Tímapantanir. Sími 41303.
Skemmtanir
Diskótekið Dísa.
Elzta starfandi feröadiskótekiö er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar f°!ög og
hópa er efna til dansskemmtana sei.i
vel eiga að takast. Fjölbreyltur ljósa-
búnaður og samkvæmisleikjastjorn,
þar sem viö á, er innifalið. Samræmt
verð Félags ferðadiskóteka. Diskótek-
ið Dísa.Heimasími 50513 og 66755.
Húsbyggjendur - leiga - tilboð -
steypumót - loftmót
Tökum að okkur alls konar verk í uppslátt og steypu á veggj-
um og loftum, grunnum o.fi. Einnig gerum við tilboð í jarð-
vegsskipti og útvegum fylliefni. Gerum tilboð samkvæmt
teikningum.
Fljót og vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Framtíðarhús hf. Símar: 11614 og 11616.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hlíöargata
2 í Sandgerði, talin eign Péturs Guölaugssonar, fer fram á eigninni
sjálfri aö kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miövikudaginn 30.
júní 1982 kl. 11.30.
Sýslumaöurinn íGullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Túngata 3 í
Sandgeröi, þingl. eign Ásgeirs H. Kristinssonar og fleiri, fer fram á
eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Laads-
banka íslands og Tryggingarstofnunar rikisins miðvikudaginn 30.
júní 1982 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Heiöarból
55 í Keflavík, þingl. eign Halldórs Ragnarssonar, fer fram á eigninni
sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 30. júní 1982 kl.
10.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.