Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Síða 29
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JONI1982.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Raflagnaþjónusta/
dyrasímaþjónusta. Tökum aö okkur
nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögn-
um. Látum skoða gömlu raflögnina yð-
ur aö kostnaðarlausu. Gerum tilboð i
uppsetningu á dyrasímum. Onnumst
allar viögerðir á dyrasímakerfum.
Löggiltur rafverktaki og vanir raf-
virkjar. Símar 21772 og 20568.
Háþrýstihreinsun,
málningarhreinsun, botnhreinsun,
sandblástur o.fl. Afl tækja 350 bar.
Gerum tilboð. Uppl. í sima 39197 alla
daga.
Tökum að okkur
teppa- og húsgagnahreinsanir meö
nýjum og fullkomnum djúphreinsi-
tækjum sem hafa mikinn sogkraft og
nær þurrka teppin. Náum einnig vatni
úr teppum er hafa blotnað. Hreinsir sf.
Sími 11379.
Skerpingar
Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri,
hnífa og annað fyrir mötuneyti og ein-
staklinga, smíða lykla og geri við
ASSA skrár. Vinnustofan, Framnes-
vegi 23, sími 21577.
Tökum að okkur
að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöng-
um og stofnunum. Erum meö ný, full-
Ikomin háþrýstitæki meö góðum sog-
'krafti. Vönduð vinna. Leitiö uppl. í
síma 77548.
Rennismíöi.
Tek að mér viögeröir og nýsmíöi.
Athugið, vinn á kvöldin og um helgar.
Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 84395
og 84110.
U tidy ratr öppur-s valir.
Gerum við steyptar útidyratröppur og
svalir o. fl., svo þær verði sem nýjar,
aðeins notuð varanleg og viðurkennd
viðgerðarefni, sem tryggja frábæran
árangur. Föst verðtilboð. Uppl. í síma
85043 eftir kl. 17.
Tek að mér að útvega
hraunhellur og leggja þær niður.
Uppl. í síma 71041.
Tökum
að okkur að skafa og lakka útihuröir.
Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í
síma 71276.
Tjöld-svefnpokar.
Tek að mér allar viðgerðir á tjöldum
og skipti um rennilása í svefnpokum.
Tjaldaviögerðir, Laugarnesi v/-
Kleppsveg. Simi 34860.
Pípulagnir.
Hita-vatns-og
fráfallslagnir, nýlagnir, viðgerðir,
Ibreytingar. Set hitastilliloka á ofna og
stilli hitakerfi. Sigurður Kristjánsson,
pípulagningameistari. sími 28939.
Ibúöareigendur athugið.
Vantar ykkur vandaða sólbekki í
gluggana, eða nýtt haröplast á eldhús-
innréttinguna, ásett? Við höfum úrval-
ið. Komum á staöinn. Sýnum prufur,
tökum mál. Fast verö. Gerum tilboö.
Setjum upp sólbekkina ef óskað er.
Greiðsluskilmálar koma til greina.
Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á
kvöldin og um helgar. Geymiö
auglýsinguna. Plastlímingar sími
13073 — 83757.
Húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur flestar viðgerðir á
húseignum, svo sem sprunguviðgerðir,
múrverk, þakviðgerðir, málum,
múrum og girðum lóðir, steypum inn-
keyrslur, plön o.fl. Uppl. í sima 84849.
Húsbyggjendur, húseigendur.
Trésmíöameistari getur bætt viö sig
verkefnum: Nýsmíði, breytingar og
viðhald fasteigna. Uppl. í síma 66605
eftir kl. 19.
Steypusteinsögun, kjarnaborun.
Tökum að okkur allar tegundir af
steypusteinssögun t.d. huröa'; glugga-
og stigaop. Hljóðlátt, ryklaust, fljót-
virkt. Vanir menn vinna verkiö. Ger-
um tilboð ef óskaö er. Steinsögun sf.
Símar 83075 og 36232.