Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 28. JtJNl 1982. Þjónustuauglýsii^ar // 39 Jarðvinna - vélaleiga TRAKTORSGRAFA til leigu í alls konar jarövinnu. Einar S. Reynisson, Hverfisgötu 10, Hafnarfirði, sími 52108 og 52208. Vélaleiga HJ, Njáisgötu 72, símar 86772-23981-22910. Múrbrot, fleygun og borun. Fljót og góð afgreiðsla. Gerum föst tilboð ef óskað er. SPRENGINGAR - BORVERK - MÚRBROT - TRAKTORS- GRÖFUR - NÝ CASE GRAFA Vélaleigan HAMAR STEFÁN ÞORBERGSSON SÍMI 36011 TRAKTORSG RAFA Tek að mér skurðgröft og aðra jarðvinnu. Er með nýja J.C.B. 3 D4. Þórir Ásgeirsson HÁLSASEL 5 - SlMI 73612 - FR 1847 Loftpressur, sprengingar Tek að mér múrbrot, fleygun, borun og spreningar. simi Vélaleiga Sævars, Sk6gargerð.2 39153 LOFTPRESSUVINNA Múrbjot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 Höfum til leigu 40 tonna krana og körfu- bíla með allt að 21 m lyftihæð. Vélaléiga Helga Jónssonar Mýrarási 12 - 110 Reykjavik - Símar 71347 - 42398. KJARIMABORUIM RYKLAUST - HLJÓOLÁTT Borum í steypta veggi og gólf. Dyragöt — gluggagöt og alls kon- ar göt fyrir lagnir. Ný tækni — vanir menn — þrifa- leg umgengni. BORTÆKNÍ T raktorsgraf a til leigu. Halldór Ingólfsson. Sími 26138. Traktorsgrafa til leigu í stór og smá verk. Páll V. Einarsson, símar 18085 og 39497. Körf ubílaleigan, Hilmar R. Sölvason. Fyrirtæki, húseigendur. Leigi út körfubíl, lyftigeta allt að 21 m (7 hæða hús). Símar 30265, talstöðvar- samband 25050, kvöldsími 39581. TRAKTORS- GRAFA Garum föat tílboA. Wnwi H» kvöldin 09 um helgar. SÍMAR 14804 OG 88548 Vélaleigan HAMAR 36011 HÚSEIGENDUR Við bjóðum alhliða húsaviðgerðaþjónustu, múrbrot, há- þrýstiþvott og sprunguviðgerðir. Önnumst einnig hellu- lagnir og steypum heimkeyrslur og plön. Vanir menn vinna verkið fljótt og vel gerum fast tilboð ef óskað er. Vélaleigan HAMAR. Sími 36011 Körfubflaleiga Húseigendur, byggingameistarar. Leigjum út körfubfla meó lyftu- hœð frá 10.5 til 21 metra. Tökum einnig að okkur múrþéttingar og ýmsar aðrar utanhúsviðgerðir. Vanir menn. UppL i simum 54870 og 92 7770. T raktorsgröf uleiga efniskeyrsla í stór og smá verk. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Vanir menn. Gísli Svcinbjörnsson, sími 17415. Körfubílaþjónusta. Rafvirkjar ath. Sérhannaður línubíll, gefinn upp fyrir 100.000 volt. Iðnaðarmenn, fyrirtæki, einstaklingar. Notið körfuna. Þorsteinn Pétursson, Kviholti 1, Hafnarfirði, simi 52944. KJARNAB0RUN Traktorsgröfur - til reiðu í stór og smá verk. Vökvapressa - hljóðlát og ryklaus Demantsögun Fleygun - Múrbrot. Fullkomin tæki, áralöng reynsla og þaulvanir menn - allt í þinni þjónustu |Mp __ Vélaleiga Njáls Harðarsonar | K n símar: 78410 - 77770 ~ Pípulagnir - hreinsanir Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr vöskum. 'wc rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns- Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalstcinsson. Er stíflað? Niðurföll, wc, rör, vaskar, baðkcr o.fl. Fullkomnustu tæki. Sími 71793 or 71974 Ásgeir Halldórsson Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum. wc rorum. baókcrum og nióur lollum. Hrcinsa og skola úi niðurloll i lnla plönum ogaórar lagnir. Noia nl |x:ss lankhll mcð háþrýslitækjum. loflþrvslilxki. ral magnssnigla o.l'l. Vanir mcnn. Valur Hclgason, sími 16037. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir Vatnsþétt álhúðun og einangrun, höfum 1. flokks amerísk efni á alls konar þök, ný sem gömul (tanka). Berum silikon á steinhús, örugg vörn gegn vatnsveðrun undir málningu (t.d. nýbyggingar). Vatnsverjum og gerum við malbik og olíumalbik á heimkeyrslur. Vinnum við sprunguviðgerðir og steinrennur o.fl. Gerum tilboð í efni og vinnu. Vinnum um allt land. Sími 91-12263. Húsa- 71041 viðgerðir 71041 gerum viö húseignir innan jafnt sem utan. Önnumst allar hellulagnir, steyp- um einnig heimkeyrslur og fl. Gerum tilboð ef óskað er. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 71041 eftir kl. 17. 23611 Húsaviðgerðir 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. múrverk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu og glugga- og hurða- þéttingar. Nýsmíði-innréttingar-háþrýstiþvottur. __________HRINGID í SÍMA 23611 Háþrýstiþvottur Tökum aö okkur allskonar háþrýstiþvott, t.d. hreinsun gamallar málningar af húsum. Mjög öflug tæki, 300 bar. Einnig sandblástur. Uppl. í síma 42322, kvöldsímar 78462 og 15926. Hellulagnir- húsaviðgerðir. Tökum að okkur hellulagnir og kant- hleðslur, lagfærum og setjum upp girð- ingar, einnig allar alhliða húsaviðgerð- ir. Sími 20603 og 31639 eftir kl. 19. Simi: 35931 Tökum ,»ú nkkur pappalav.iir i hcitt as- íalt á cldri husjalnl sem nybyggingar. Kigum allt l'Iiií <»g ut' uum yf úskað er. Gerum föst verðtiiboö. 1 innig alls konar viðhaldsþjónusta á asfaltþökum. Öll vinna er framkvæmd af sérhæfðum starfs- ^ mönnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.