Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Síða 33
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 28. JtJNll982.
41
\Q Bridge
Eftir 13 umferðir af 20 á NM í
Helsinki í síðustu viku voru Norömenn
komnir með gott forskot, 133 stig. Svi-
ar 100, Islendingar 94, Danir 93 og
Finnar 70. Spil dagsins kom fyrir í leik
Svíþjóðar og Danmerkur. Furðuljótt
spil hjá Svíanum Anders Berglund.
Hann spilaði 3 hjörtu í suður. Vestur
spilaði út tígulgosa.
Nobour
A D32
V 952
0 9872
* AK8
Vrstiíh
A K864
V Á10
0 G106
* 10963
Auítub
* 97
° D3
0 ÁKD54
* D754
SUflUK
A ÁG105
9 KG8764
0 3
*G2
Norður gaf. A/V á hættu. Blakset-
bræðurnir dönsku með spil A/V en þeir
eru sagðir hafa spilaö bezt í dönsku
sveitinni eftir heldur slaka byrjun.
Þekktu pörin, Steen-Möller og Schaltz,
Werdelin og Norris brugöuzt til skiptis.
Nóg um það. Sagnir gengu þannig.
Norður Austur Suður Vestur
pass 1T 1H dobl
redobl 2L pass pass
2H pass pass 3L
pass pass 3H p/h
Vestur fékk á tígulgosa. Spilaði tígii
áfram. Suður trompaöi. Spilaöi laufi á
kóng og litlu hjarta frá blindum.
Gizkaði rangt. Stakk upp kóng.
Vestur drap og spilaði tígli. Suður
trompaði og enn stendur spiliö. Suöur
þorði þó ekki að pila trompi, heldur
laufi á ás. Spilaði síðan spaðadrottn-
ingu og svínaöi. Lars Blakset gaf og
Berglund hélt áfram með spaða. Svín-
aði gosanum. Nú drap vestur og spilaði
spaða áfram. Austur trompaði og spil-
aöi tígli þannig að hjartatía vesturs
varð slagur. Einn niður og slæm spila-
mennska. Dobl vesturs á einu hjarta
sagði frá spaða og laufi. Berglund
sennilega ekki vitað það.
Á hinn bóginn spilaði Stig Werdelin 2
hjörtu í suður. Fékk 10 slagi og Danir
unnu sex impa á spilinu.
Skák
I Evrópukeppni V-Þýzkalands og
Sviss í vor kom þessi staöa upp í skák
Bichsel, Sviss. og Lobron, sem hafði
, svartogáttileik.
32. - -Dxdl+! 33. Dxdl-a3 34. d6-.
exd6 35. De2-a2 og peðið veröur ekki
stöövað. Bichsel gafst þó ekki upp fyrr
en þeir höfðu komizt yfir tíinamörkin.
Leikiö 41 leik.
Ætlum við að gera eitthvað á þriðjudaginn?
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögrcglan, sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Fíkniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka uppíýs--
inga, sími 14377.
SeUJarnarnes: Lögrcglan simi 184S3, slökkvíilð og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögrcglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifrcið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreiö sinti 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vefltmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglah simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviJiðið^^siúkrabifreiösimi^MM^^^——
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótek-
anna vikuna 25.—1. júlí er í Apóteki Austur-
bæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Þaö apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl.
22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjabúöaþjónustu er gefnar í símsvara
Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í
simsvara 51600. _
Ákurcyrarapótek óg Stjornuapótek, Akureyri'.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikiina hvort að
sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til
klukkan 19.00. Á helgidögum er opið frá klukkan
11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
jlaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—19,
Jaugardaga frájd. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík ‘simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes.
•Óagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
Lalli og Lína
„Lalli neyðist til þess að þegja, því að hann getur
ekki talað um leið og hann heldur maganum inni.”
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna cru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og heigidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vefltmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Heimsóknartcmi
Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30 og 18.30—19.
Hellsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæðlngardeild: Kl. 15— 16og 19.30—20.
Fæðingarhelmlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör
gæzludeild cftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30v
laugard. ogsunnud. ásamatimaog kl. 15-^-16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnaspitall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16x og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifUsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimilið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá:
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavlkur:
AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. ‘9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
slmi 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19.
Lokað um helgar í maí og júní og águst, lokað allan
júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁTV: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöálaugard. l.mai—l.sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði
34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
,t a.IbA & i^npíird. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastrætí 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Uppl.ýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há-
degi. . _
LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
Stjörnuspá
Spáín gildir fyrir þriðjudagmn 29. júní.
Vatsnberinn (21. Jan.—19. feb.): Brátt byrjar tímabil þegar þú
' hefur úr svo mörgu að velja að þú átt erfitt með að gera upp hug
þinn. Það gæti haft áhrif á þig að verða kynnt(ur) fyrir manni.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú ert stútfull(ur) af nýjum hug-
myndum, sérstaklega þó þeim listrænu. Vertu ekki undrandi þó
kallað verði á þig til ráðgjafar um list fyrir vin.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Það er mikið um að vera í
félagslifinu og þú verður að hafna einhverju af þeim boðum sem
þér berast Einhver reynir að vekja samúð þina með þvi að ýkja
stórlega frásögn af einhverju atviki.
Nautiö (21. apríl—21. mai): Vandamál sem snertir ungan mann
veldur þér nokkrum áhyggjum. Þú færð nýjar hugmyndir e.t.v.
vegna einhvers sem þú lest. 3 er happatala þín i dag.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú lcndir í vandræðum með að
einbcita þér í dag. Farðu þér hægt og Ijúktu einu verki áður en þú
hefur annaö. Það verður gaman í félagslífinu.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Nýr vinur æsir þig með því að
reyna að fá þig til að breyta viðhorfum þínum. Haltu þig við þin
gömlu og jafnvel einnig við þína gömlu vini. Ástarsamband
kemst á spennandi stig.
Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Eldri maður biður um aðstoð þína í
erfiðleikum. Þú ert mjög hagsýn(n) og gætir haft góðar hug-
, myndir til lausnar. Reyndu að verða sparsamari.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það verður margs af þér krafizt í
dag og þú verður fegin(n) að geta hvilt þig í kvöld í félagi góðra
vina. Láttu ekki freistast til að eyða of miklu núna.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú kemst hjá vonbrigðum með því
að treysta eingöngu á sjálfa(n) þig í dag. Kynning fyrir einhverj-
um manni veldur ekki þeirri ánægju sem þú bjóst við. Góður
dagur til að verzla.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hafðu augun opin þvi gullið
tækifæri gæti rekið á fjörur þínar. Ef vinur þinn er kuldalegur
gagnvart þér þá láttu eins og ekkert sé og allt mun fara vel.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Veldu vini í félagslifi með sér-
stakri aðgát. Gættu að fénu, annars hættir þér til að eyða of
miklu. Áætlaðu framtiðaratburð með nákvæmni.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gamall metnaður gæti rætzt á
næstunni. Þú fréttir bráðlega um trúlofun. Gættu þess að móðga
ekki feiminn mann sem hefur litla kimnigáfu.
Afmælisbarn dagsins: Það verður margt á þessu ári sem gleður
og margt sem hryggir. Peningar virðst vandamál á fyrstu mán-
uðunum. Þú detlur i lukkupottinn á fjórða mánuði og þaö
kemur hlutunum i lag. Hamingjan biður í enda fimmta mánaðar.
Þá breytast stjörnurnar þér i hag og lífið verður ánægjulegt.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn-
fræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið
.mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund
fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Biindrafólagsins
fóst á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar-
bakka.
Befla
Alveg dsmlgert fyrir Hjálmar. Nú
gerir hann ekki annað en spila iögin
úr Dollaraprinsinum. Hann hugsar
aldrei um annað en peninga.....
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraðalla.n sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
1 3~ n (f T
& 9
10
U 'Z '3
IS~ Kp
n
/4 ZxT
Lárétt: 1 fisk 6 hætta 8 reið 9 hlífa 10
nýttist 11 hressa 12 skán 14 álit 17
seðillinn 19 útlimi 20 lærði
Lóðrétt: 1 gegnin 2 uppi 3 úrkoman 4
grasiö 5 stjórnmálamaðurinn 6 kaðal 7
tíminn 11 gælunafn 13 kvenmannsnafn
15 gyðja 16 ílát
Lausn á síðustu krossggtu
Lárétt: 1 þóknun 8 urr 9 opna 10 mauk
11 puð 13 auk 15 kall 17 lm 18 kurla 19
larfa 21 bauti 22 ró
Lóðrétt: 1 þumall 2 óra 3 krukka 4
nokkurt 5 upp 6 nn 7 vaðla 12 ullar 14
umla 16 arfi 20 þó.