Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 34
DAGBLAÐH) & VlSIR. MANUDAGUR 28. JUNl 1982. Sími 27022 ÞverholtiH 42 Smáauglýsingar Þessi fallega trilla er til sölu, 2,2 tonn, Volvo Penta vél, gengur 8 mílur, dýptarmælir, talstöö, 2 rúllur, rafmagnslensidæla o.fl. Má at- huga mjög litla útborgun eöa skipti. Uppl. í síma 29555 og 76253 á kvöldin. Til sölu Ödýru barnavagnarnir komnir. Ingvar Helgason, Vonarlandi, v/Sogaveg. Simi 37710. Vönduðu dönsku hústjöldin frá TRIO SPORT fást nú í eftirfarandi gerðum: Bermuda 18, 5 m2, 5 manna, verö 7500 kr., Trinidad 17 m2, 4ra manna, verö 7400 kr., Bahama 15,5 m2, 4ra manna, verö 6600 kr., Haiti 14, 5 m2, 4ra manna, verð 5200 kr., Bali 2 10,5 m2, 2ja manna, verö 4400 kr., enn- fremur 3ja og 4ra manna tjöld meö himni: Midi 3ja manna, verö 1750, Maxi, 4ra manna, verð 2050. Tjaldbúð- ir, Geithálsi viö Suöurlandsbraut, sími 44392. Sumarbústaðir Sumarhús til sölu. 30 m sumarhús m/rafmagnskyndingu og hitakút, eldavél og góöri innréttingu.Uppl. í síma 92-8367. a Þjónusta X HÁR-STÚDÍÓ Breiðholtsbúar — Breiöholtsbúar Hár-Stúdíó býður ykkur velkomin í Mjóddina. Pöntunarsími 74460. Hár- Stúdíó, Þangbakka 10. Sólstólarog bekkir í úrvali. Relaxstólar, verö frá kr. 345. Sólbekkur m/svampi, verö frá kr. 338. Sólstóll, verö frá kr. 97. Sólstóll meö svampi, verö frá kr. 133. Garöborö frá kr. 210. Einnig sólhlífar — margar geröir og litir. Póstsendum. Seglagerö- in Ægir, Eyjagötu 7, Orfirirey, Sími 13320 og 14093. Grill og grillvörur. Match light grillkolin vinsælu (sem enga olíu þarf á). Grill — margar gerö- ir og stæröir. Verð frá kr. 192. Pott- grill, verö 619. Grillmótorar, verö 36. Grilltangasett o.fl. o.fl., Póstsendum. Seglageröin Ægir, Eyjagötu 7, Örfirisey, sími 13320 og 14073. 27022 Havana auglýsir: Nýkomin hnattborö, nýjar gerðir. Einnig eigum viö á hagstæöu veröi, sófasett og staka stóla í rókókóstíl. Fatahengi, hornhillur, hornskápa, smáborö, litil sófaborö, blómasúlur, kristalskápa, upplýstar helgimyndir og ýmsar tækifærisgjafir. Havana, Torfufelli 24, sími 77223. íslenzk tjöld fyrir íslenzka veöráttu. Tjöld og tjald- himnar, 5—6 manna tjald, verö kr. 2180. 4ra manna tjald meö himni, kr. 2750,3ja manna tjald, verö 1450. Tjald- himnar á flestar gerðir tjalda, verö frá kr. 975. Vandaöir þýzkir svefnpokar, 1—2ja manna, verö frá kr. 470. Barna- svefnpokar, kr. 280. Póstsendum. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, Or- firisey. Sími 13320 og 14073. í sturtur og baöherbergi. Auöhreinsaö matt eða reyklitaö óbrothætt efni sem þolir hita. Rammar fást gull- eöa silfurlitaðir úr áli sem ryögar ekki. Sérsmíöum klefa undir súö og í þröng pláss. Góöir greiösluskilmálar. Sölu- umboö: Heildverzlun Kr. Þorvalds- sonar & Co. hf., Grettisgötu 6, símar 24730 og 24478. Varahlutir ÖSumBOEHB Sérpantanir í sérflokki. Enginn sér- pöntunarkostnaöur. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Einnig notaöar vélar, bensin- og dísilgírkassar, hásingar og fl. Varahlutir á lager, t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastásar, undir- lyftur, tímagírar, drifhlutföll, pakkningasett, olíudælur o. fl. Hag- stætt verö, margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónustuna. Greiöslukjör á stærri pöntunum. Athugið aö uppl. og afgreiðsla er í nýju húsnæöi aö Skemmuvegi 22, Kópavogi, alla virka daga milli kl. 8 og 11 aö kvöldi, sami sími 73287. Póstheimilis- fang er á Víkurbakka 14 Rvk. pústflækjum. Pantanir óskast sóttar. Takmarkað magn. Vatnskassar- Teppi. Vatnskassar í flesta bUa á mjög góöu veröi. Tilsniöið teppi, ótal Utir. GB. varahlutir, Bogahlið 11, Reykjavík, sími 86443. Bílaleiga Úrval bíla á úrvals-bílaleigu meö góöri þjónustu, einnig umboö fyrir Inter-rent. Ut- vegum afslátt á bUaleigubUum erlendis. BUaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 14, Akureyri, símar 96— 21715 og 96—23517. Skeifunni 9, Rvik. Símar 91-31615 og 91-86915. Þessar kunna enn ekkl að meta Valentine vörumar, þótt þú munir sennilega gera þaö eftir aö hafa kynnzt þeim. Valentine hefur ohulökk, sellu- ioslökk, þynni, grunnefni, sandpappír og flest þau efni, sem þú þarft aö nota þegar þú sprautar bílinn þinn. Góð vara á góöu verði. Enska Valentine umboðiö, Brautarholti 24, S: 28990 (12667). M.Benz 1980,300 D, ekinn 110 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, jafnvægisútbúnaöur og fleira. BUl í sérflokki. Uppl. hjá Bílasölu Alla Rúts, Hyrjarhöföa 2, sími 81666 og 81757. Chevrolet MaUbu Chl. árg. 1979. Mjög góöur einkabUl, sjáif- skiptur vökvastýri, 8 cyl. vél, sumar- og vetradekk. Skipti á ódýrari bU. Uppl. í síma v. 24321, hs. 42314. TU sölu A—3843, Range Rover ’72, hvítur, mikiö endur- bættur, verð kr. 95—110 þús. Skipti á ódýrari ca 60—70 þús. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 94-7409 og i hádeginu. TII sölu Fíat 127 ’74, í góöu standi, staðgreiösluverð 12 þús. kr., skoöaöur ’82. Uppl. í síma 77562 eftir kl. 18. AMC Concord ’79, rauöur, til sölu, ekinn 40 þús. km. Er skoðaöur ’82 og er í góðu lagi. Uppl. í síma 84422 og 36070. Hagkvæm kaup. Dodge ’77, ekinn 38 þús. mUur, innfluttur ’79, eingöngu notaöur til ferðalaga. Ný klæöning, krómfelgur, þaklúga o.fl. aukahlutir. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 71160 eftir kl. 18. Wagoneer 1977, sá allra beztf, einn eigandi, keyrður 28 þús. mílur. Styrktur aö aftan, 4 ný negld snjódekk á felgum. Utvarp + segulband. fl. Sími 21188 alla daga frá kl. 8—19. Toyota Hface 1980 til sölu, Uppl. í sima 53739 eftir kl. 19. Til sölu Ford D 910 1971 meö nýja 6 cyl. vél, vökvastýri og stálpall, lítill vandi aö breyta í pallbíl. Sérhannaöur hestabill. Uppl. í síma 52662. Blazer 1976, í sérflokki, sjálfsk. quadratrack, 350 ci vél, allur yfirfarinn, CB talstöð, 12 rása, breiö dekk, verö 155 þús., sam- komulag, ekinn 55 þús. km. Bílasala Alla Rúts, Hyrjarhöföa 2, sími 81666 og 81757. Aðalfundur Leigjendasamtakanna veröur haldinn í dag, mánudag 28. júní, á Hótel Borg kl. 20.30. KÚRFUBÍLL Til sölu er körfubíll. Lyftihæð 14—16 metrar. Upplýsingar í síma 72779.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.