Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1982, Page 38
46 DAGBLAÐIÐ & VISIR. MÁNUDAGUR 28. JUNI1982. Sfmi11475 Meistara- þjófurinn Arsene Lupin (Lupin III.) Spennandi og bráðskemmti- leg, ný, japönsk teiknimynd, gerö í „hasar”-blaöastíl. Myndin er meö ensku tali og ísl. texta. Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARAS Sími32075 í strætinu "ON THE NICKEL" STARRING DONALD MOFFAT, PENELOPE ALLEN. RALPH WAITE. HAL WILUAMS. |AMES GAMMON. BERT CONWAY AND |ACK KEHOE AS "BAD MOOD" WRJTTEN AND DIRÉCTED BY RALPH WAITE **jsc coMrosur akhanod i moouaD »r fttauc Mnow ON THl MCkU' WBTTIN i Stt* W 10M WUIS 'MXL AXCK. MUSJC gl IUBUC MTHCW OTICS MAIX flHSCMU Ný bandarísk mynd um fólk sem lent hefur í greipum Bakkusar og eina markmiöiö er aö berjast fyrir næstu flösku. Mynd sem vekur unga sem aldna til umhugsunar. íslenzkur texti. Sýnd kl.5,7,9ogll. TÓNABÍÓ Simi 31182 Flóttinn f rá Jackson fangelsinu („Jackson County Jaíl") Lögreglan var til aö vernda hana, en hver verndar hana fyrir lögreglunni? Leikstjóri: Michael Miller. Aöalhlutverk: YvetteMimieux, Tommy Lee Jones. íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7og9. Bönnuö börnum innan 16 ára. REGNBOGH4N SÍMI19000 . 1 . Lola Frábær, ný þýzk litmynd um hina fögru Lolu, „drottningu næturinnar”, gerö af Rainer Werner Fassbinder, ein af síðustu myndum meistarans, semnúer nýlátinn. Aðalhlutverk: Barbara Sukowa, Armin Mueller-Stahl, Mario Ardof. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. í svælu og reyk Sprenghlægileg grínmynd í lit- um og panavision, meö hinum afar vinsælu grínleikurum Tommy Chong og Cheech Marin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Einfarinn Hörkuspennandi og viöburöa- ríkur „vestri” í litum, meö Charlton Heston, Joan Hackett, Donald Pleasence. Bönnuö innan 12 ára. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10 9.10 og 11.10. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin afar vinsæla íslenzka fjöl- skyldumynd, um hina fræknu tvíbura. Leikstjórn: Þráinn Bertelsson. Sýndkl. 3.10 og 5.10. Flesh Gordon HOLDGEIRI Hin fræga háömynd um myndasöguhetjuna Hvell Geira, bráöfjörug og djörf meö Jason Williams Suzanne Fields. Íslenzkur texti. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. Viðvaningurinn. In a worid of professlonai assassins, there is no room Ofsaspennandi glæný bandarísk spennumynd frá 20th Century Fox, gerö eftir samnefndri metsölubók Ro- /bert Littell. Viðvaningurinná ekkert erindi í heim atvinnu- manna, en ef heppnin er meö, getur hann orðið allra manna hættulegastur, því hann fer ekki eftir neinum reglum og er alveg óútreiknanlegur. Aöalhlutverk John Savage Christopher Plummer Marthe Keller Arthur Hill. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Valkyrjumar í IMorðurstræti (The North Avenut Irregulars) Ný sprenghlægileg og spenn- andi bandarísk gamanmynd. Aöalhlutvef kin leika: Barbara Harris Edward Herrmann Susan Clark Gloris Leachman Sýnd kl. 5 og 9. ‘Sími 501841 Með hnúum og hnefum (Any Wich Way You Can) Bráöfyndin og mjög spenn- andi, ný, bandarísk kvikmynd í litum. — Allir þeir sem sáu „Viltu slást” í fyrra láta þessa mynd ekki fara fram hjá sér, en hún hefur verið sýnd viö enn þá meiri aösókn erlendis, t.d. varö hún ,,5. bezt sótta myndin” í Englandi sl. ár og „6. bezt sótta myndin” i Bandaríkjunum. AÖalhlutverk: Cllnt Eastwood, Sondra Locke og apinn stórkostlegi: Clyde. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12ára. Sýndkl.9. Síðasta sinn. smii|julall1 VIDEÓRESTAURANT Smiðjuvegi 14D—Kópavogi. Simi 72177. Opiö fri kl. 23—04 Árásarsveitin - (Attack ForceZ) ATTACK FORCE Hörkuspennandi stríösmynd um árásaferöir sjálfboöaliöa úr herjum bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Aöalhlutverk: John Phillip Law, Mel Gibson. Leikstjóri: Tim Burstal. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuö innan 12 ára. Raiders of the Lost Ark (Ránið á týndu örkinni) 'DÁMf Jj DRt r YNDU ORKINNt Fimmföld óskarsverölauna- mynd. Mynd sem má sjá aftur og aftur. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. S,M, - JÍÍÍ Geðveiki morðinginn (Lady, Stay Dead) tslenzkur textl. Æsispennandi, ný, ensk saka- málamynd í litum um geo- veikan morðingja. Myndin hlaut fyrstu verölaun á al- þjóöa vísindaskáldskapar- og vísindafantasíuhátíðinni í Róm 1981. Einnig var hún val- in sem bezta hryllingsmyndin í Englandi innan mánaöar frá því aö hún var frumsýnd. Leikstjóri. Terry Bourke. Aöalhlutverk: Chard Hayward Louise Howitt Deborah Coulls Sýndkl. 5,7,9ogll. Bönnuð innan 16 ára. Útdregnar tölur í dag ■L^öoOÓ i BtÓBCB Villihundarnir Magnþrungin mynd um fólk sem heldur til á eyöieyju og verður fyrir ofsókn villihunda. Pottþétt spennumynd. Isl. texti • Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð innan 14ára. Þrívíddarmyndin (einsú djarlasta) Gleði næturinnar Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nalnskirteina krafizt við innganginn. ANSTURMJARRifl mmma^mmmmmmmmmmrnmammmmmr Metmyndin í Svíþjóð 1980: Ég er bomm (Jagarmedbarn) Sprenghlægileg, sænsk gam- anmynd í litum. Einhver vin- sælasta kvikmynd sem sýnd hefur verið í Svíþjóð. Aðalhlutverk: Magnus Harensta, Anki Lidén. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. CT ,6-444 Sergent Blue WOODY STRODEg JOHN WAYNEJr. GUY STOCKWELL A ROBERTFUL Æsispennandi og viðburða- hröð ný Cinemascope litmynd, er gerist í „villta vestrinu” þegar indíánar voru í mesta vígahug, með John Waynejr., Woody Strode, Guy Stockwcll. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir Óskarsverðlaunamynd- ina Amerískur varúlfur í London (An American Werewolf in London) Það má með sanni segja að þetta er mynd í algjörum sér- flokki, enda gerði John Landis þessa mynd en hann gerði grínmyndirnar Kentucky Fried, Delta Klikan og Blue Brothers. Einnig lagði hann sig fram við að skrifa handrit af James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk óskarsverðlaun fyrir förðun í marz sl. Aðalhlutverk: David Naughton Jenny Aguttcr Griffin Dunne Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Einnig frumsýning á úrvalsmyndinni Jarðbúinn (The Earthling) WILUAM HOLÐEN RICKY SCIIRODER Ricky Schroder sýndi það og sannaði í myndinni The Champ og sýnir það einnig í þessari mynd að hann er fremsta barnastjarna á hvíta tjaldinu í dag. Þetta er mynd sem öll fjölskyldan man eftir. Aðalhlutverk: William Hoiden Ricky Schroder JackThompson Sýnd kl. 3,5,7,1 og 11. Patrick Patrick er 24 ára coma- sjúklingur sem býr yfir mikl- um dulræhum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Asíu. Leikstj. Richard Franklin Aðalhlutverk: Robert Helpmann Susan Penhaligon, Rod Mullinar Sýnd kl. 3,5,7,9.10 og 11.15. Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) budSPENCER j/ick PALANCI Sérstaklega skemmtUeg og spennandi westem grínmynd með Trinity bolanum Bud Spencer sem er í essinu sínu í þessari mynd. Aðalhiutverk: Bud Spencer Jack Palance Sýnd kl. 3,5,7 og 11.20. Morðhelgi (Death Weekend) Það er ekkert grin að lenda í klónum á þeim Don Stroud og félögum en því fá þau Brenda Vaccaro og Chuck Shamata að finna fyrir... Spennumynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Don Stroud Brenda Vaccaro Chuck Shamata Richard Ayres Bönnuð innan 16 ára. Islcnzkurtexti. Sýndkl.11. Being There Sýndkl.9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.