Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Page 1
DAGBLAÐIÐ —VISIR 191. TBL. — 72. og 8. ARG. — MIÐVIKUDAGUR 25. AGUST1982. Forseti íslands blekktur, segir formaðurþingflokks Sjálfstæðisfíokksins: FORSETIHAFINN YHR STJÓRNMÁL —segir Vigdís Finnbogadóttir og vill ekki ræða málið „Eg hlýt aö álykta sem svo aö for- seti Islands hafi verið blekktur,” sagöi Olafur G. Einarsson, formaður þingflokks SjálfstæðisÐokksins, i samtali viö DV í morgun. „Þegar bráöabirgöalög voru í bí- gerö hjá rikisstjóminni um áramótin 1980/81 kynnti forsetinn sér sérstak- lega hvort þau nytu stuðnings á Al- þingi. Eg hef ástæðu til að ætla aö sami háttur hafi veríö hafður á nú. Síðan kemur í ljós, eftir aö lögin voru Var handtek- ínn í afmælis- veizlunni Gæzluvarðhaldsfanginn sem strauk úr Hegningarhúsinu síöastliö- inn föstudag var handtekinn í gær- kvöldi. Var hann staddur á veitinga- húsinu Aski, Laugavegi 28. Sat hann þar að snæðingi og hélt upp á afmælið sitt er lögreglan kom á vett- vang. Hann sýndi engan mótþróa við handtökuna. Maðurinn situr í gæzluvarðhaldi vegna innbrotsins í skartgripa- verziun Benedikts Guðmundssonar að Laugavegi 11, en hann hefur játað það á sig. Hins vegar hefur hann ekki vísað á þýfið. Hann hefur einnig komið við sögu í fíkniefnamálum hérlendis. -JGH. Framhaldsdeild jámiðnadamáms í lönskólanum: Húsnæði tek- gefin út, að Eggert Haukdal styður ekki þessi lög. Ég hlýt því að álykta sem svo að forsetinn hafi verið blekktur,” sagði Olafur ennfremur. DV hafði samband við Vigdisi Finnbogadóttur, forseta Islands, og bar undir hana orð Olafs. Vigdís vildi ekkert um þau segja því samkvæmt stjómarskránni væri forsetinn haf- inn yfir stjómmál. Ekki náðist í Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra í morgun vegna þessa máls en hann fylgir nú Anker Jörgensen um landið. DV barst fréttatilkynning frá Gunnari þar sem segir meðal annars að þótt Eggert Haukdal óski ekki eftir að styðja stjómina lengur haldi hún auðvitað áfram störfum þar sem hún njóti engu að síður stuðnings meiri- hluta alþingismanna. Sá misskilningur hefur komið fram í útvarpi og sumum dagblöðum að ríkisstjómin hafi misst meirihluta sinn í neðri deild Alþingis. Sannleik- urinn er sá að stjómin hefur 20 þing- menn í deildinni, en stjórnarand- staðan 19, þar með talinn Eggert Haukdal. Afstaða Alberts Guömundssonar til bráöabirgöa- laganna er óviss en honum nægir aö sitja hjá til að lögin verði samþykkt. I efri deild hefur stjómin 11 þing- menn en stjómarandstaöan 9 þing- menn. -gb. ■ w r á leigu „I gær veitti borgarráð heimild til að taka húsnæði á leigu fyrir þessa starfsemi Iðnskólans á Smiöju- veginum,” sagöi Markús örn Antonsson, formaður fræðsluráðs, er DV spuröi hann um húsnæðis- vanda framhaldsdeildar jám- iðnaðarnáms Iðnskólans. I gær var hafizt handa við að bera starfsemi ' deildarinnar út úr sérhönnuöu húsnæði hennar i Ármúlaskólanum. Markús öm sagði: „I húsnæðis- vanda Iðnskólans var þeim lánað þetta húsnæði en það hefur verið margítrekaö í fræðsluráði aö þeir yrðu að rýma áður en næsta skólaár hæfist. Það hefur legið fyrir síðan á síðasta vetri aö Iðnskólinn gæti ekki verið með kennslu þama í vetur. Ekkert miðaði þó i þessu máli fyrr en í gær. Þá var hafizt handa við að flytja starfsemi Iðnskólans úr Ármúlaskólanum.” -ás. Síma forsætís- ráöherralokað vegna vanskila — sjá Sandkom bls. 31 Anker Jörgenson, forsætisraoherra Danmerkur, og Ingrid, kona hans, voru i gær á ferð um Norðuriand / fylgd Gunnars Thoroddsen forsætisráðherra og Völu Thoroddsen. Forsætisráðherrarnir og eiginkonurþeirra skoðuðu meðal annars Lystigarðinn á Akureyri þar sem þessí mynd var tekin. Leiðsögumaður gestanna um garðinn var Árni Steinar Jóhannsson, garðyrkjustfóri Akureyrar. í dag heimsækir danski forsætisráðherrann Vestmannæyjar og i kvöld býður hann gestgjöfum sínum til veizlu. DV-mynd GS/Akureyri. Taliðvið nýfæddböm, segir Neytendasiðan — sjábls.6 JamesStewarí ásjúkrahúsi ísraelmissti allasamúð — sjá bls. 9 Á ríkisstjómin af siðferðis- ástæðum að fresta dreif- ingu gengis- hagnaðar og minnkun álagningar? — sjá leiðara bls. 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.