Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Blaðsíða 24
24
Smáauglýsitigar
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Pípulagnir-viðgerðir.
Önnumst flestar minni viögerðir á
vatns-, hita- og skolplögnum. Tengjum
hreinlætistæki og Danfosskrana. Smá-
viðgerðir á baöherbergjum, eldhúsi
eða þvottaherbergi hafa forgang.
Uppl. í síma 31760.
Silfurhúðun.
Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi-
'könnur, bakka, skálar, borðbúnaö o.fl.
Ópifi frá kl. 17—19 miövikudaga og
fimmtudaga. Silfurhúðun, Brautar-
holti 6,3. hæö.
Garðyrkja
Túnþökur til sölu.
Hef til sölu vélskornar túnþökur, fljót
og örugg þjónusta. Greiðslukjör. Uppl.
í síma 994361 og 994134.
Túnþökur.
Höfum til afgreiðslu strax vélskornar
túnþökur af úrvals túni. Túnþökusala
Gísla Sigurðssonar, sími 14652.
Túnþökur.
Til sölu mjög góöar túnþökur. Fljót og
örugg afgreiösla. Uppi. í síma 78155.
Landvinnslan sf. Kvöld- og
helgarsímar 45868 og 17216.
Túnþökur.
Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 20856.
Túnþökur.
Góðar vélskornar túnþökur til sölu,
heimkeyrðar eða sækið sjálf,
verktakar og stærri lóðareigendur,
geri fast verötilboð, fljót og örugg af-
greiðsla* Sími 66385.
Skerpi t.d. sláttuvélar,
ljái og garöyrkjuverkfæri, hnífa og
annað fyrir mötuneyti og einstaklinga.
Smíöa iykla og geri við ASSA skrár.
Vinnustofan Framnesvegi 23, Rvk.,
sími 21577.
Útvegum mold og
túnþökur og litla ýtu í jöfnun. Uppl. í
síma 994647 og 66397.
Húsdýraáburður
og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð
og gróðurmold til sölu. Dreifum ef
óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur
til leigu. Uppl. í síma 44752.
Líkamsrækt
Ársól, Grímsbæ.
Erum byrjaöar aftur eftir sumarfrí.
Andlitsböö, húöhreinsun, litanir, hand-
snýting, fótaaðgerð. Ársól, Grímsbæ,
slími 31262.
Ársól, Grímsbæ.
Eigum ennþá nokkra tíma lausa í
sólbekkjunum. Ársól, Grímsbæ, sími
31262.
Baðstofan Breiðholti,
Þangbakka 8, sími 76540. Við erum
með bás á sýningunni í Laugardals-
höll og bjóðum sérstök kort af því til-
efni, sem eru seld þar og á baðstofunni
meðan á sýningu stendur.
Höfum nú
opnað aftur 4 kvöld í viku, frá
mánudegi til fimmtudags frá kl.
19.30—22. Einnig er opið á þriðju-
dögum, frá kl. 15—18.30. Sérstakir
tímar fyrir þá sem þurfa að missa 20
kg eða meira, karlmenn látið ykkur
ekki vanta í baráttuna. Línan Hverfis-
götu 76, sími 22399.
Halló — halló.
Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms,
Lindargötu 60, höfum opið alla daga og
öll kvöld. Kúrinn 350 kr. Hringið í síma
28705. Verið velkomin.
Spákonur
Les í bolla
og lófa alla daga. Uppl. í síma 38091.
Stuðlatríó
heldur uppi gleði og gamni
á dansleik ykkar í vetur.
Vönduð músík við allra hæfi.
Sími 40119 eftirkl. 13.
Símar 21886og66558 (á kvöldin).
Hreingerningar
Hreingerningarfélagið
Hólmbræöur. Unnið á öllu Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með nýj-
um vélum. Sími 50774,51372 og 30499.
Gólfteppahreinsun — hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitæki og sog-
afli. Erum einnig meö sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 2 kr afslátt á ferm.
í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Hólmbræður.
Hreingerningastööin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum við að nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppa- og húsgagna-
hreinsunar. Öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992 og 73143. Olafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Reykjavíkur.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir, einnig brunastaði. Einnig
veitum við eftirtalda þjónustu:
Háþrýstiþvoum matvælavinnslur,
bakarí, þvottahús, verkstæði o.fl.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
síma 23540 og 54452. Jón.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar
tekur að sér hreingemingar i einka-
húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóð þekking á meöferð efna,
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og
24251.
Þrif,
hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél, sem hreinsar meö góöum
árangri. Sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guömundur Vignir.
Sparið og hreinsið
teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur full-
komna djúphreinsunarvél til hreins-
unar á teppum. Uppl. í síma 43838.
Teppaþjónusia
Teppalagnir/breytingar,
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.