Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Page 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST1982'. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Husaleigu- samningur ókeypis / 1 Þeir sem auglýsa i húsnæðis- augiýsingum DV fá eyðublöð hjá augiýsingadeiid DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og alltá hreinu. DV auglýsingadeild\ Þverholti .11 og Siðumúla 33. Ungur maður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 12588 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Oskum eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 18599. Ung kennarahjón, með eitt bam, óska eftir þriggja til fjögurra herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 23441. Systkin, utan af landi, óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá sept. eða okt. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 92-2425 eftir kl. 18. Leigjendur ath. Tvo reglusama háskólanema vantar 3ja herb. íbúð (eða stærri). Góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 40104 eftir kl. 17. Ung hjón ofan úr sveit með tvö börn óska eftir að taka á leigu íbúð í Reykjavík eða ná- grenni, helzt í Hafnarfirði. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 77328 allan daginn. Ungan, reglusaman mann vantar herbergi í Reykjavík, vinnur úti á landi og er lítið heima. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 46341 eftir kl. 19. Tveir guðfræðinemar, utan af iandi, óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Helzt nálægt Háskólanum. Uppl. í síma 96-23745 (Svavar) eða 92-1545. Hafnarfjörður. Reglusamt par, með 1 barn, óskar eftir íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 51001 á kvöldin. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi í vesturbæ/austurbæ eða Hlíðum. Uppl. í síma 18329. Konu utan af landi með 9 ára dreng vantar 2 herbergja íbúð strax sem næst miðbænum, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 12561. Neyðartilfelli. Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð fyrir 1. sept. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 81439, spyrja um Önnu, og eftir kl. 17 ísíma 78949. Húseigendvr athugið. Félagsstofnun stúdenta leitar eftir húsnæði handa stúdentum. Leitað er eftir herbergjum og íbúöum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Miölunin er til húsa i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 28699. Ungt par með eitt bam óskar að taka á leigu litla íbúð í 4 mánuöi frá 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 43613. Kefla vík — N jarðvík. Ungur maður óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Heiti reglusemi og góðri umgengni. Get borgaö fyrirfram. Uppl. í síma 92- 1078. Ungur maður utan af landi, sem hyggur á nám í Reykjavík í vetur, óskar eftir herb. til leigu meö aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Þeir sem gætu hjálpað vinsamlegast hafi samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. ____________________________H—978 Nema við Tækniskólann vantar herb. eða litla íbúð í vetur. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 97- 8374. Reglusöm, miðaldra kona óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 85687 eftir kl. 8. Garöabær, nágrenni. Oska að taka ibúö á leigu, heizt i Garðabæ, strax. Fyrirframgreiðsla í 6—12 mánuöi eða fastar, öruggar mánaöargreiðslur. Uppl. í síma 46166 frákl. 9-18. 2 herbergi með sérinngangi og snyrtingu eða lítil íbúð óskast fyrir bílstjóra utan af landi. Uppl.ísíma 83700. Oska að taka á leigu 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Er 28 ára gamall, í góðri, fastri stöðu. Skilvísar greiðslur og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 13226. Fangavist lýkur. Herbergi eða litla íbúð vantar mig um mánaöamótin. Er að ljúka nokkurra mánaða afplánun í fangelsi og stefni að bjartari framtíð. Góðri umgengni, áreiðanleika og fyrirframgreiðslu er heitið. Einhleypur. Tilboð sendist Auglýsingard. DV. sem fyrst. Merkt „Betrimaður”. Tvo Siglf irðinga, sem hefja nám við Háskóla íslands í haust, vantar 2ja herbergja íbúö. Skílvísar greiöslur. Hafið samband í síma 16616 milli kl. 19 og 20. Einhleypur maður óskar eftir 2ja herbergja íbúö strax. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Algjör reglu- semi. Tilboð sendist á auglýsingad. DV fyrir 30. ágúst merkt: „Reglusamur 333” Atvinnuhúsnæði Öska ef tir að taka á leigu 70—120 fermetra verzlunarhúsnæði sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-687 Iðnaðarhúsnæði. Oska að taka á leigu iönaðarhúsnæði ca 150 ferm, helzt með aðkeyrsludyr- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-569 Atvinnuhúsnæði. Oskum eftir ca 70—150 ferm húsnæði undir léttan iönað. Uppl. í síma 10560. Ca 150 ferm húsnæði óskast. Veröur að vera með bílskúrshurð. Uppl. í síma 35020. Óska að taka á leigu 70—120 ferm hæð, helzt í Kópa- vogi. Tilboð sendist augld. DV merkt „RR”. Átvinna í boði Starfsstúlkur óskast strax á elliheimilið á Stokkseyri. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-707. Kona óskast til starfa við fatapressun og fleira, vinnutími frá kl. 14—18. Uppl. á staðn- um. Holt-hraðhreinsun Langholtsvegi 89, sími 32165. Verkamenn-verkamenn. 2—3 vanir byggingaverkamenn óskast í nýbyggingar sem allra fyrst. Mikil vinna, vetrarvinna, framtíðaratvinna. Ibúðaval hf., Sigurður Pálsson, Kambsvegi 32, sími 34472 kl. 17—19 í dag og á morgun. Ræstingakona óskast í matvöruverzlun í Hafnarfirði. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-643 Ráðskona óskast á rólegt sveitaheimili á Noröurlandi, má hafa með sér börn. Vinsamlega sendið tilboð með upplýsingum á afgreiðsluDVmerkt: „sveit681”. Öskum eftir að ráða röskan og glaðlegan starfs- kraft í vaktavinnu. Uppl. á staðnum frá kl. 16—19. Bixið.Laugavégi 11. Beitingamenn vantar út á land. Uppl. í síma 97-3369 eftir kl. 16. Oskum að ráða starfsfólk til afgreiöslustarfa, einnig unga menn til útkeyrslu og aðstoðar í kjötvinnslu. Nemi kæmi til greina. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Oskum að ráða starfsstúlku í eldhús (uppvask) kvöldvinna, 6—12 tvo og frí tvo. Uppl. á staðnum frá kl. 3—6. Brauöbær Þórsgötul. Verkamenn óskast strax í hitaveituframkvæmdir. Uppl. í kvöld og næstu kvöld milli kl. 19 og 20 í síma 24918, Gerpir sf. Sniðugan k j ötmann vantar í verzlun, réttindi ekki áskilin. Uppl. í síma 36320. Starfsfólk óskast við alifuglaslátrun, hreinsun og pökkun í sláturhúsi Isfugls í Mosfells- sveit. Uppl. í síma 66103. Isfugl. Kona óskast til vinnu í efnagerð í Reykjavík hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-39 Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa og fleira, þarf að hafa góða framkomu og vera stundvís. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-621 Öskum eftir að ráða röskar stúlkur til afgreiðslustarfa í kjörbúð í austurborginni, strax. Uppl. í síma 14504 milli kl. 19 og 20 í kvöld. Stúlkur óskast til ræstistarfa á dagheimilið Lækjarás og Bjarkarás viö Stjörnugóf. Vinnu- tími 9—17 5 daga vikunnar. Uppl. gefa forstöðukonur í síma 39944 — Lækjar- ási og 85330 — Bjarkarási milli kl. 10 og 14. Rösk og ábyggileg stúlka óskast í bakarí. Vaktavinna. Kökuval, Laugarásvegi 1, sími 32060. Afgreiðslustúlka óskast í bakarí, hálfs dags vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-961 Annan stýrimann og netamann vantar á NB Helga S KE—7. Uppl. í síma 92-1061 og 92— 2107. Hárgreiðslunemi óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-53 Stórt verzlunarfyrirtæki óskar að ráða starfsfólk viö afgreiöslu í verzlun og til lagerstarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-92 Vesturbær—atvinna. Kona óskast í fatahreinsun hálfan dag- inn. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 6, miövikudag og fimmtudag. Fata- ; hreinsunin Hraði, Ægiðssíðu 115. Ákjósanleg vinna með skóla. Stúlka óskast til starfa við uppvask og frágang í eldhúsi, vinnutími ca 4—7 e.h. mánudaga — föstudaga. Uppl. í síma 14376 eftir kl. 17 í dag. Af greiðslustúlka óskast, vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðu- stig 3 a. Ungur piltur óskast. Ungur piltur óskast til verzlunar- og lagerstarfa. Uppl. í síma 14376 eftir kl. 17ídag. Rösk stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa og fleira í bakaríi í Breiðholti. Hálfs dags starf,. fyrir hádegi. Einnig kona í hlutastarf. Uppl. ísíma 42058 frákl. 19—21. Vanur lyftaramaöur óskast. Vöruleiðir hf. Uppl. í síma 83700. Hafnarfjöröur. Verkamenn vantar strax, einnig vanan vélamann á beltagröfu. Uppl. í síma 54016 og 50997. Óska eftir duglegum mönnum í fjölbreytilega byggingar- vinnu. Gott kaup. Uppl. í síma 72517, 20623 eftirkl. 17. Krossgátur-tímarit. Oska eftir aðila, sem vill taka að sér krossgátugerð, og aðila sem vill spreyta sig á stuttum þýöingum í tíma- rit. Einnig óskast starfskraftur í dreif- ingu og innheimtu á tímaritum. Umsóknir sendist DV fyrir 30. ágúst, merkt: Tímarit KK. Starfskraftur óskast, í matvöruverzlun hálfan daginn (eftir hádegi). Uppl. í síma 31735 eftir kl. 19. Árbæjarmarkaðurinn. Óskum eftir að ráða starfskraft tU afgreiðslustarfa. Uppl. veittar í verzluninni, Laugavegi 76. Vinnufatabúöin. Stúlkur óskast. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, einn- ig óskast stúlka til ræstingastarfa. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni. Hressingaskálinn, Austurstræti 20. Apótek óskar að ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-448 Verkamenn óskast í byggingavinnu. Uppl. í síma 44545 eft- ir kl. 19. Aðstoðarmann vantar tU vinnu á svínabúið Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæði á staönum. Uppl. hjá bústjóranum í síma 92-6617 milli kl. 18 og20. Hárskeras veinn óskast hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-474 i . . . Atvinna óskast Vel lagtækur maður óskar eftir vinnu, sem hann getur tekið heim, hefur gott pláss. Tilboð merkt „Snillingur” Sendist DV. 23 ára f jölskyldumaður óskar eftir góðri vinnu; t.d. á sjó. Er ýmsu vanur. Margt kemur tU greina. (Vantar einnig húsnasði. Uppl. í síma 177328 allan daginn. 22ja ára stúlka, meö 2ja ára reynslu í banka, óskar eftir fjölbreyttu framtíðarstarfi. Er í síma 42300 frá kl. 9—4 á daginn alla daga nema laugard. og sunnud. Heiðrún. Kona, vön : afgreiðslustörfum, óskar eftir hálfs jdags starfi, tU greina kemur sér- jverzlun með barnaföt eða annan j fatnað, gjafa- eða blómaverzlun. Uppl. ' í síma 34505 frá kl. 3—7 í dag og á 1 morgun. Kona um fertugt óskar eftir að komast að sem ráöskona í sveit á Suðurlandi. Er með 7 ára barn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-89 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn. Vön af- greiðslu. Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. í síma 74634 frá kl. 13— 17.30 og í síma 85458 eftir kl. 18. Tuttugu ára mann vantar vinnu. Tala ensku og norðurlandamálin. Margt kemur tU greina. Uppl. í síma 73694. Dagamma. 1 árs stelpu í Hlíðunum vantar pössun ca 10 klukkustundir á viku í vetur. Er fullorðin barngóð kona í grenndinni, sem getur tekið það að sér? Uppl. í síma 18312. Dagmamma óskast við Lindargötu eða í Túnunum frá kl. 7.30-17.30. Uppl. í síma 29172 eftir kl. 17. Áreiöanleg kona óskast til að gæta 2ja drengja (7 ára og 1 árs) á heimili þeirra við Hagamel frá 1. sept. kl. 8—12.30 árdegis. Uppl. í síma 13711. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt á kvöldin og á helgum, margt kemur til greina. Uppl. i síma 10030. Þjónusta Stop: — Lesið þetta! Tökum að okkur ýmis verk, svo sem lóða- og byggingaframkvæmdir, jám- og trésmíði, einnig alls konar ihlaupa- vinnu og handverk hjá fyrirtækjum, stofnunum og einkaaðilum, fram- kvæmum alls konar innanhússbreyt- ingar, gerum föst verðtilboð ef óskaö er, vanir menn, greiðsluskilmálar. Framkvæmdaþjónustan, heimasímar 83809 og 75886. Handrið. Smíöum handrið. Tökum auk þess að okkur margs konar aðra járnsmíða- vinnu. Uppl. í síma 74921. Málningarvmna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einni; spru 'guviðgerðir. Gerum föst tilboð ef ósKað er. Aöeins fagrriénn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftirkl. 18. Raflagnaþjónustan og dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raf- lögnum, látum skoða gömlu raflögnina yðar að kostnaðarlausu. Tökum að okkur uppsetningu á dyrasímum. Önnumst allar viðgerðir á dyrasíma- kerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Uppl. í síma 21772 og 71734 eftir kl. 17. Pípulagnir. Hitavatns- og fráfallslagnir, nýlagnir, viðeerðir, breytingar. Set hitastilliloka ’á ofna og stiili hitakerfi. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari. Uppl.ísíma 28939. Dyrasímaþjónusta. Tek að mér uppsetningu og viðhald á dyrasímum og kallkerfum. Látið fag- mann sjá um verkið. Odýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 73160. Húseigendur, takið eftir. Þurfið þið að láta vinna verk? Hraun- jhellur í hleðslur og beð af ýmsum stærðum og þykktum, steypum inn- keyrslur og gangstíga eða hellu- leggjgm. Komum á staðinn og gerum Itilboð. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 71041. Rakavörn og gluggaf rágangur. Tökum að okkur að koma í veg fyrir raka á varanlegan hátt. Gerum einnig við skemmdir innan íbúöa, þéttum glugga, setjum upp öryggislæsingar fyrir dyr og glugga og fleira kemur til greina. Kallið á okkur á staðinn og við gerum fast tilboð að kostnaðarlausu. Uppl.ísíma 71041. Teppa- og húsgaguahreinsanir með nýjum og fullkomnum djúp- hreinsitækjum er hafa mikið sogafl og nær þurrka teppin. Náum einnig vatni úr teppum er hafa blotnað. Nánari uppl. í síma 11379. Hreinsir sf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.