Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Blaðsíða 28
28
Andlát
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST1982.
Fjölritum
sam-
\ dsaQurs
\ sækjum
sendum
TÖSKUOG
HANZKABUÐIN HR
SKÓLAVÖROUSTTG 7.
S. 15814 REYKJAVIK.
Björn Þorgrímsson, fyrrverandl vöru-
bílstjóri, Kleppsvegi 104, sem lézt 20.
ágúst sl., veröur jarösunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 27. ágúst kl.
13.30.
Ingibjörg Ásta Filipusdóttir, Vestur-
götu 39 Reykjavík, andaðist í Landa-
kotsspítala mánudaginn 23. ágúst.
Jónas Jónsson lögregluvaröstjóri,
Hagamel 36, lézt aö morgni 24. ágúst.
Þorgerður Einarsdóttir frá Odda,
Seltjarnamesi, lézt að Hrafnistu
mánudaginn 23. ágúst.
Alfred 0. Nielsem bakarameistari,
Njálsgötu 65, veröur jarðsunginn frá
Fossvogskirkju, fimmtudaginn 26.
ágúst kl. 15.
Karitas Kristín Jónsdóttir veröur
jarösungin frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 26. ágúst kl. 10.30.
Brandur Búason fyrrverandi
verkstjóri, Tómasarhaga 53, veröur
jarðsunginn frá Neskirkju, föstudag-
inn 27. ágúst kl. 3.00 e.h.
Bjöm St. Ólsen málarameistari,
STEINOLÍU-
OFNAR
ARtfí HAGS17ETT VERÐ
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 61., 63. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á Engjaseli
17 þingi. eign Kristins Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Vilhjálms
H. Vilhjálmssonar hdi. á eigninni sjálfri föstudag 27. ágúst 1982 kl.
16.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Iþróttakennarar - íþróttakennarar
Aðalfundur ÍKFÍ verður haldinn að Grettisgötu 89 í kvöld kl.
20.30.
Stjórnin.
óskar ad ráda umboðsmann á
IMeskaupstað
strax.
Upplýsingar gefur afgreiðslan í
Reykjavík í símum
270220,22078.
í_gærkvö!d! [ J gæ
HUÓÐFÆRIN í KÍNA
Þaö hefst með kvöldfréttunum, þá
tekur maður sér stööu eins og Palli á
punktinum fyrir framan tækiö. I
hlutverkinu hans Palla er maður
aldeilis ekki einn í heiminum, maöur
flögrar á milli bráöabirgöalaga
Gunnars & Co með fréttamönnum,
kíkir á stríöshraktar þjóöir og
heimsækir Paddington meö krökkun-
um um leið og hellt er í kaffibollann
eftir kvöldmatinn.
Þetta var upphafsstef gær-
kvöldsins. Síöan lá leiðin til Kína
með Ashkenazy. Þaö var notaleg
samfylgd. Heimsókn hans hlýtur aö
hafa verið hvalreki á fjörur hungr-
aðra tónlistarmanna í Kína. Ungu
tónlistarmennirnir hafa vafalaust
fyllzt eldmóði sem skilar sér í
frarntíöinni. Athyglisvert var aö
heyra hvað „gömlu fúaspýturnar”
höföu aö segja um bannárin tíu.
Þegar menningarpostularnir
bönnuöu vestrænt tónlistarfóður.
Þar viröist fólk geta talað um mögru
árin án beizkju og tekiö saman
höndum eins og einn maöur viö
endurreisnarstarf. Enda eru Kín-
verjar öguö þjóö meö óskaddaö jafn-
vægísskyn. Endurnýja þarf hljóö-
færin í hljómsveitinni, var haft á oröi
í þessari Kínaför, og fleiri stjórn-
endur þarf til aö blása nýju lífi í tón-
listarstarfiö. Þaö er víst á fleiri
stööum sem endurbæta þarf hljóö-
færin í hljómsveitum borgaranna.
Öþægilegri hugsun skaut upp í
kollinum í Kínaförinni meö
Ashkenazy, hvað heföum viö Islend-
ingar gert á tíu ára einhæfu
menningarfæöutímabili? Spurningin
sjálf var kannski ekki óþægileg,
heldur svörin sem áreittu heilatetriö.
Þaö er á fleiri saumastofum en
Kjartans Ragnarssonar sem líf er í
tuskunum og eitt fyrir borö. Derrick
hinn þýzki spæjari rakti upp alla
sauma í morðmáli eins og fyrri
daginn. Finnst mér hann ágætur, góö
tilbreyting frá 007-stælspæjurum.
I dagskrárlok sjónvarps reka þeir
oftast rétt smiöshögg meö lagavali í
takt viö dagskrána, þeir sem hafa
þann starfa aö velja lögin, slá
sjaldan vindhögg. En gætu ekki sjón-
varpsmenn hugaö aö nýrri stilli-
mynd eöa kynningarmynd á auglýs-
ingunum, þessi sem fyrir er, minnir
á „fúaspýtur”.
Þórunn Gestsdóttir
Ásbraut 19 Kópavogi, verður
jarösunginn frá Kópavogskirkju,
fimmtudaginn 26. ágúst kl. 1.30.
Jónas Jónsson lögregluvarðstjóri, lézt
aö morgni 24. ágúst sl. Jónas var fædd-
ur 24. maí 1916 á Sílalæk í Áöaldal og
var hann því 66 ára þegar hann lézt.
Hann var fyrsti formaður Landssam-
bands lögreglumanna. Hann var
kvæntur Sigríði Jóhannesdóttur.
Soffía Dagbjört Benediktsdóttir,
Nesvegi 41, lézt 21. ágúst.
Ýmislegt
Hjól af gerðinni
Moto Becane
tapaðist fyrir utan Laugardalshöllina laugar-
daginn 21. ágúst. Það er tíu gíra og er blátt að
lit. Finnandi vinsamlegast hafi samband við
eiganda í síma 74645.
Kirkjuhúsið —
þjónustumiðstöð
kirkjunnar
Á götuhæð Klapparstígs 27, þar sem Biskups-
stofa er til húsa á fimmtu hæð, hefur verið
opnuð sameiginleg afgreiðsla Biskupsstofu,
Æskulýösstarfs kirkjunnar, Hjálparstofnunar
kirkjunnar og útgáfunnar Skálholt.
Ætlunin er að þarna verði að fá hvers konar
fyrirgreiðslu er snertir kirkjuleg efni. Á
boðstólum verða ýmiss konar kirkjumunir,
höklar, altarisbúnaður, oblátur svo eitthvað
sé nefnt, auk þess er ætlunin að sem flestar
þær bækur verði til sölu sem komið hafa út á
undanfömum árum með kristnum boðskap.
Fræðsluefni æskulýðsstarfsins verður og
afgreitt í Kirkjuhúsinu, en svo nefnist þessi
þjónustumiöstöö, og einnig tekið við
framlögum tii Hjálparstofnunar kirkjunnar.
Þorbjörg Daníelsdóttir B.A., sem undan-
farið hefur starfað á Biskupsstofu, veitir
Kirkjuhúsi forstöðu.
Tombóla
Nokkur góðhjörtuð böm höfðu samband við
okkur héma á dagbókinni. Þau stóðu fyrir
tombólu og söfnuðust alls 653,75 kr. Ágóði
þessi rennur til styrktar Sjálfsbjargar, félags
fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. Bömin
heita Magnea Sigurjónsdóttir, Björgvin Ar-
mannsson, Valdimar Júlíusson og Ivar
Júlíusson.
Félag einstæðra
foreldra
Félag einstæðra foreldra óskar eftir alls
konar gömlu dóti á haustflóamarkaö sinn sem
verður um miðjan september. Sækjum. Sími
11822 og 32601 eftirkl. 20
Hallgrímskirkja
Náttsöngur í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 22.
Manuela Wiesler leikur einleik á flautu.
Sóknarprestar.
Áf engi og
tóbak hækka
Afengi og tóbak hækkar í dag um
12% og veröa allar verzlanir Afengis-
og tóbaksverzlunar ríkisins lokaðar í
• dagaf þvítilefni. »
Þegar verzlanir opna á morgun
veröur verö á pólsku og amérísku.
vodka 364 krónur, brennivín mun
kosta 261 krónu, sjenever 377 krónur,
gin 356 krónur, viskí (þ.e. Jón á rölt-
inu) 364 krónur, camparí 222 og
Martini 134 krónur, svo dæmi séu
tekin.
Eftir hækkun kostar sígerettu-
pakkinn 26,75 krónur og London
Docks vindlar 40,50krónur.
ÓEF.
JÖFUR
KAUPIR
VÖKUL
Stjórn bílaumboösins Vökuls h/f
hefur tekið þá ákvöröun aö hætta starf-
semi félagsins, sem hefur um árabil
flutt inn bíla frá Bandaríkjunum og
Frakklandi. Hefur verið gengið frá
samningum viö bílaumboðið Jöfur um
að taka við umboðum félagsins, en
beðið er eftir samþykki frá fram--
leiðendum erlendis, að því er Hilmir
Elísson, sölustjóri Vökuls, sagði í sam-
tali við DV í gær.
Ástæðan fyrir sölu fyrirtækisins er
mikil hækkun Bandaríkjadollars sl.
þrjú ár sem leitt hefur til þess að
markaðshlutdeild bandarískra bíla
hefur fallið niður í 2% af heildarinn-
flutningi bíla til landsins.
ÓEF
Sýning
Ásgeirs Smára
Sýning Ásgeirs Smára Einarssonar sem ljúka
átti í Asmundarsal sl. mánudag hefur verið
framlengd vegna mikillar aðsóknar og er nú
ákveðiö að henni ljúki ekki fyrr en nk. laugar-
dagskvöld, 28. ágúst. Verður sýningin opin
daglega frá kl. 14—21 virka daga en til kl. 22
um helgina.
Langtíma rokk á Melavelli
Unnendur lifandi rokktónlistar á
Islandi eiga ekki viðburðasnauða
helgifyrirhödnum.
Það verður á Melavellinum
næstkomandi laugardag, sem um
tuttugu íslenzkar grúppur leiða
saman hesta sína — og rokkað verð-
ur í tæpa tíu tíma, eða frá klukkan
tvö tilhálítólf.
Ymsar þekktar sem óþekktar
hljómsveitir mæta á staðinn. Til þess
að gefa örlítið sýnishorn af fjöl-
breytninni skulu nefndar: Bara-
flokkurinn, Þeyr, Pungó & Daisy,
Ekki, Purrkur Pillnikk, Bandóöir,
Fræbbblarnir og Q4U.
Veitingar verða á staðnum. Og
fyrir fólk á aldrinum ellefu til
fimmtíu og níu kostar aðgöngumið-
inn tvö hundruö krónur. Aðrir fá inn-
göngu að kostnaöarlausu. Nánar
verður greint frá þessum tónlistar-
viðburði í næsta helgarblaði.
-SER.
Ráðizt var á konuna í rúminu
Gerð hefur verið athugasemd
vegna fréttar í DV í gær sem bar
yfirskriftina Vaknaði við þrusk
þjófsins. Þar sagði að kona sú er
varð fyrir árás innbrotsþjófe hefði
farið fram til að athuga gang mála
og að komið hefði til stimpinga milli
hennar og þjófsins. Hið rét a er að
þegar þjófurinn var kominn i íbúðina
tók hann kertastjaka og fór inn í
svefnherbergi konunnar. Skellti
hann á eftir sér og vaknaði konan við
skellinn. Gerði þá þjófurinn fólsku-
lega árás á konuna þar sem hún lá í
rúminu. Barði hann hana í andlitið
með kertastjakanum og hlaut konan
mikla höfuðáverka. Þess má enn-
fremur geta að þjófurinn var heima-
vanur á heimili konunnar.