Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Page 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST1982. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið LÍFVÖRÐUR ÖNNU PRINSESSU REKINN — samband þeirra talið of náið Lífvöröur Önnu Bretaprinssessu, Peter Cross, hefur nú veriö rekinn frá störfum. Orsökin er sögö sú aö vin- skapur þeirra hafi veriö orðinn of ná- inn. Meira aö segja eru þau sögö hafa látið vel hvort að ööru í augsýn eigin- manns Önnu, Mark Phillips. Hjónaband þeirra hefur veriö heldur bágborið aö undanfómu eins og greint hefur verið frá. Prinsessan hefur hlotið ámæli fyrir að sinna manni sínum og tveimur bömum h'tiö. Hefur hún aö undanfömu feröast mikið einsömul, og fór meöal annars í hálfan mánuð til Kanada, án þess aö fjölskyldan væri sjáanleg. Reyndar viröist eiginmaður prin- sessunnar ekki vera aö öllu leyti sak- laus. Hann er sagður eiga vingott viö brezka útvarpsstjörnu sem heitir Angela Rippon. Ekki viröist því blása byrlega í hjónabandi þessa kóngafólks og er ekki talið óhklegt aö skilnaður kunni aö vera á döfinni. . . - mm ' V> ' MÉi ; -. i Gilbert O’Sullivan og kona hans Ása eru að vonum ánægð þessa dagana. Fyrrverandi umboösmaður söngvarans hefur verið dæmdur til að endurgreiða honum 300 milljónir isl. króna, sem hann sveik út úr honum. GILBERT O’SULLIVAN VINNUR DÓMSMÁL fær endurgreiddar300 milljónir króna Gilbert O’Sullivan, söngvarinn góö- kunni, er broshýr þessa dagana. Ástæðan er sú aö niðurstaöa er fengin úr dómsmáli sem kappinn hefur staðiö í undanfarin ár. Gilbert hafði stefnt fyrrverandi um- boösmanni sínum, Gordon Mills, til greiöslu á um þaö bil 300 milljónum íslenzkra króna. Taldi hann umboðs- manninn hafa svikiö þessa fjármuni út úrsér. Dómurinn féll söngvaranum í vil og veröur nú umboösmaðurinn aö safna saman fyrrgreindri upphæð og greiða til baka. Svikin voru framkvæmd á þann hátt aö umboðsmaðurinn lét Gilbert skrifa undir hin og þessi plögg. Þannig afsalaöi hann sér til umboðs- mannsins mestum hluta af þeim tekj- um sem hann fékk af hljómplötusölu. Á árunum 1970 til 1978 voru tekjum- ar af plötusölunni um 300 milljónir. Söngvarinn fékk einungis 10 milljónir af því. Afgangurinn rann í vasa um- boösmannsins. Gilbert hefur sagt aö hann hafi algjörlega treyst umboðs- manni sínum og ekki hafi hvarflað aö sér aö hann væri aö leika á sig. Undir þaö síðasta fannst honum þó tek jur sín- ar heldur rýrar. Enda höföu plötur hans selzt í geysilegu upplagi. Á þessu timabili komu út fimm litlar og sjö stórar plötur meö Gilbert. Ný stór plata er væntanleg meö kappanum í september. Ber hún heitið „LifeandThyme”. Gilbert O’Sullivan er kvæntur norskri konu sem Ása heitir. Þau eiga saman eina dóttur, Helenu Maríu sem nú er tveggja ára. Fjölskyldan býr á trlandi. Þegar þau hafa fengið fjárfúlguna greidda frá umboðsmanninum geta þau lifaö áhyggjulausu lífi og ættu peningamir að endast þeim ævilangt. Enda segjast þau ekki ætla aö breyta lifnaðarháttum sínum þrátt fýrir auöinn. Þau kjósa helzt rólegheit. Hér eru þau á gangi Anna prinsessa og Hfvörðurinn fyrrverandi, Peter Cross. Bjöm Borg og frú á diskóteki Mariana, eiginkona Björns Borg hefur nú náö sér fyllilega af nýmar- sjúkdómnum sem hún var haldin. Mætti hún eldhress meö eiginmanni sínum á diskótek í Gautaborg fyrir skömmu ásamt fleiri íþróttastjörn- um. Þeirra á meðal var knattspyrnu- maðurinn knái Pelé. Mariana var í miklu stuði og hélt sig á dansgólfinu langt fram eftir nóttu. Eiginmaður hennar er aftur á móti lítið fyrir dansinn og sá því lítiö af sinni ektakvinnu. Þegar þau þó hittust létu þau vel hvort að ööm. Samkomulag þeirra hjóna virðist því hafa skánað, en eins og greint var frá fyrir skömmu sást til Björns á diskó- teki á Spáni fyrir skömmu. Þar var hann með brezkri auðmannsdóttur og fór vel á með þeim. Þau þvertóku þó fyrir að eitthvaö meira en vináttan væri á milli þeirra. . Efasemdir voru uppi um þaö að Mariana gæti alið böm. Nýlega var hún lögð á sjúkrahús í Sviss til rann- sókna vegna þessa. Niðurstaða læknanna var sú að ekkert væri því til fyrirstöðu aö hjónin eignuðust erfingja. Framtíðin virðist því blasa viðþeimhjónum. Mariana Borg varð að dansa við aðra en mann sinn. Tennisstjarnan er víst áhugalítii um dansinn. Cliff Richard 42 ára Poppstjarnan Cliff Richard verður 42 ára í haust og mun halda upp á aönælisdag sinn meö tónleikum í Danmörku. Cliff og unnusta hans Sue Barker eru sögö eitthvert vinsælasta par í Bretlandi. Eru þau sögö koma næst á eftir Karli Bretaprins og Díönu hvaö vinsældirsnertir og umtal. Sue er tennisstjama og sögö nokk- uö góö í þeirri íþrótt. Övíst er hvort hún geti verið viðstödd afmæli Cliffs því hún veröur einmift á keppnis- feröalagi um Evrópu á sama tíma. Þau stefna þó aö því aö hittast þá, enda sögö með afbrigöum hamingju- samt par.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.