Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Qupperneq 5
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST1982. 5 Heimilið og fjölskyldan ’82: EITTHVAÐ FYRIR ALLA Tviburarnir Smári og Hlynur ásamt föður sinum, Hrafni Johnsen. „Lét mér nægja að máta tréskóna” —Gestir á Heimilissýningunni teknir tali Það tók Gerard Vreeswýk ekki langan tíma að smíða svona eins og einn tréskó. Hollend- ingará Heimilis- sýningunni Mikil þröng var umhverfis Gerard Vreeswýk sem smíöaöi tréklossa af mikilli list. Klossamir kosta frá 150—350 kr. eftir stærö og skrauti. Gerard er einn af Hollendingunum sem sett hafa mikinn svip á Heimilis- sýninguna í ár. Á vegum Blómavals er blómaskreytingamaöurinn Hans Hoogerwerf og má sjá listilegar skreytingar hans hvarvetna um- hverfis sýningarbás Blómavals. Ekki langt undan voru feðgarnir Dik van der Geld og Henk van Mokum. Henk er söngvari og hefur gefiö út níu plötur. Raust hans heyrðist þó ekki hljóma um sali Heimilissýningarinnar aö þessu sinni. Hann lét sér nægja aö stjóma forláta lírukassa viö fögnuð áheyr- enda. Fleiri Hollendingar voru á sýningunni, þar á meðal nokkrir sem slipa demanta, en Hollendingar era frægir demantahöndlarar. Veg og vanda af vera Hollending- anna hefur Amarflug og er það í til- efni af Amsterdamflugi Arnarflugs. Fyrsta áætlunarflugiö til Amster- dam var í júlí sL I glæsilegum sýningarbás Arnarflugs voru þær Kolbrún Einarsdóttir og Guðbjörg Kristjánsdóttir helzta prýðin. Þær sögöu í samtali viö DV aö fólk sýndi Amsterdamferöunum mikinn áhuga og hefði gaman af hinum hollenzku gestum og list þeirra. Undir lirukassatónlist bauö Goöi h/f gestum aö bragða á nýrri pylsu- tegund, svokallaöri partípylsu. Pyls- urnar jafnast á viö bezta ungverska salami og eru vel reyktar og bragö- miklar enda hafði gestgjafinn ekki viö að sneiða pylsumar ofan í sýningargesti. -gb. „Eg hef enga trú á því aö kloss- amir séu þægilegir og ekki era þeir fallegir á fæti. Ég lét því nægja aö máta en vera að kaupa,” sagöi Ástrún Ágústsdóttir, einn af sýningar- gestum á Heimilissýningunni þegar DV spurði hvort hún ætlaöi að fá sér tréskó. Stöllur Ástrúnar, þær Ásta Lind Ingadóttir og Elín Helgadóttir, voru ekki eins miklar efasemdar- manneskjur: „Viö höfum komið áður á Heimilis- sýninguna,” sagöi Ásta, „og þetta er anzi sniðug sýning. Hér er allt á sama staö og svo er mikil tilbreyting aðtívolíi: í bænum.” Blaöamenn DV kvöddu með virktum og hittu nokkru síöar tví- burana Smára og Hlyn. Þeir höföu engan áhuga á því aö ræða viö blaða- menn en ólmuðust eins og byssu- brenndir um alla bása og vildu helzt draga fööur sinn, Hrafn Johnsen, beint í tívolí. ,JVIér lízt vel á þessa sýningu, en annars er maöur varla búinn að átta sig á henni enn, því aö hér er svo margt aö sjá og skoða. En strákarnir hafa svo til eingöngu áhuga á hring- ekjunum, svo mikið er víst,” sagöi Hrafn. -gb. í> Gestir á Heimilissýningunni: Ásta Lind Ingadóttir, Elin Helgadóttir og Ástrún Ágústsdóttir. Sigrún Ámadóttir hlustar spotzk á lirukassa f erðganna, Dik van der Geld og Henk van Mokum. Enn á ný er Heimilissýning í Laugardalshöllinni. Góö aösókn hefur veriö síöan sýningin var opnuð á föstudaginn og á mánudagskvöldi höfðu um 21 þúsund manns skoðaö sýninguna. Aösögnforráöamanna er aðsóknin svipuð og fyrir 2 árum og búast þeir viö aö sýningargestir veröi alls 70 — 80 þúsund þegar upp veröur staöið. Stórir hópar hafa sótt sýninguna utan af landi á vegum ýmissa þjónustuklúbba. Forráöa- menn hafa gert öldraðum sérstakt tilboð og einnig boöið vistmönnum af heimilum fyrir þroskahefta. Gestir greiöa aögang aö sýning- unni, en þaö má segja aö fólk fái mikið fyrir lítiö því aö margt er til skemmtunar. Mætti þar nefna ofur- hugann, Roy Frandsen, sem steypir sér úr 16 metra háu mastri ofan í tunnu. Frandsen lék listir sínar um helgina en sl. mánudag varö ekki af sýningu því aö of mikið rok var og heföi Frandsen getað boriö af sinni beinu leið ofan í tunnuna. Amyak Akopian sem er einn fræg- asti töframaöur í Sovétríkjunum veiktist á síðustu stundu og gat ekki komið til landsins. I gær hljóp faðir hans í skaröiö og gefur syni sínum og lærisveini ekkert eftir í töfrabrögö- um. Akopian eldri er aö mestu hættur kukli sínu en brá skjótt við til aö halda uppi heiðri f jölskyldunnar þegar j úníorinn veiktist. Frá Sovétríkjunum komu einnig akróbatahjónin Tatyana og Gennady Bondarchuk, sem sýna listir sínar á innrasviöinu. Blaöamenn DV bragðu sér á sýninguna um daginn og svipuöust um. -gb./DV-myndir: Bj.Bj. Goði h/f bauð gestum að bragða á nýrri pylsutegund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.