Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Síða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST1982.
25
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Barnagæzla
Oska eftir dagmömmu
til aö gæta 1 1/2 árs stúlku í Þing-
holtunum eöa nágrenni. Uppl. í síma
10027.
Skólastúlka óskast
til aö sækja 11/2 árs gamlan strák til
dagmömmu kl. 17 og vera meö hann
þangað til foreldrarnir koma heima.
Uppl. ísíma 23758.
Hvers vegna
ertu svona
ánægður?.
Ég stóð við heit
náði öllu mínu.
mitt. Ég
Oska eftir konu
til aö gæta 2ja ára stelpu eftir hádegi í
miðbænum frá 1. sept. Sími 15661 eftir
kl. 20.
ísaksskóli — nágrenni.
Oska eftir góöri dagmömmu til að gæta
6 ára drengs. Vinsamlegast hringiö í
síma 74572.
Dagmamma óskast
til að gæta 8 mánaöa telpu, 1/2 daginn
eftir hádegi, í Háaleitishverfi. Sími
35199.
Dagmamma óskast
í noröurbænum í Hafnarfiröi til aö
gæta 2ja ára drengs, 2 morgna og einn
eftirmiðdag í viku. Hafiö samband við.
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-661
Barngóö stúlka
eöa kona óskast til aö gæta bús og
barna frá 1. sept. í 3—4 mánuði, börnin
eru 2, búum í Kjarrhólma. Uppl. í síma
40880.
Tapað -fundið
Brúnt seðlaveski
tapaöist viö Hlemm. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 13956.
Tapazt hafa bíllyklar
mánudaginn 24. ágúst milli kl. 10.30 og
11 fyrir hádegi, fyrir framan húsiö
Kirkjuveg 18, Keflavík. Finnandi
vinsamlegast skili þeim á lögreglu-
stööina í Keflavík eða hringi í síma 92-
6005.
Innrömmun
Rammamiöstöðin Sigtúni 20.
Sími 25054. Alls konar innrömmun,
mikið úrval rammalista. Fljót og góö
þjónusta. Einnig kaup og sala á mál-
verkum. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20,
(á móti Ryðvarnarskála Eimskips).
Ökukennsla
1 Ökukennsla — æfingatímar
Ökukennslu ef vil fá,
undireins ég hringi þá,
í nítján átta níu þrjá,
næ ökukennslu Þ.S.H.
Ökukennsla Þ.S.H. býöur nú upp á
nýjan Buick Skylark. Símar 19893 og
33847.
Ökukennsla-ferðalög.
Kennslubifreiðin er Toyota Crown ’82.
Þiö greiðiö aðeins fyrir tekna tíma.
Tek einnig fólk í æfingatíma, útvega öll
prófgögn. Ef þiö af einhverjum
orsökum hafið misst ökuleyfi ykkar
hafið þá samband við undirritaöan.
Geir P. Þormar, ökukennari og um-
boösmaður feröaskrifstofunnar Sögu.
Sími 19896 og 40555.
ökukennsla, æfingartimar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant. Tímafjöldi við hæfi hvers ein-
staklings. ökuskóli og öll prófgögn á-
samt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er
' óskaö. Jóhann G. Guðjónsson. Símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla, æfingatimar,
bifhjólapróf. Kenni á Toyota Cressida
’81 meö vökvastýri. Nemendur geta
byrjað strax og greiöa aöeins fyrir
tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Einnig bifhjólakennsla á nýtt
350cc götuhjól. Aðstoöa einnig þá sem
misst hafa ökuleyfi af einhverjum
ástæöum til aö öðlast þaö aö nýju.
Magnús Helgason, sími 66660.