Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1982, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGUST1982.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Þessí heimilisprjónavél er mjög einföld og kostar hún aðeins tæpar tvö þúsund
krónur. Á sýningunni „Heimilið og f jölskyldan ’82” fer fram kynning á vélinni.
DV-mynd: RR
— Frá neytanda fyrir norðan barst
okkur eftirf arandi bréf:
Hér sendi ég upplýsingaseöilinn
minn fyrir júlí-mánuö og langar mig
kemur líka íslenzkur leiðarvísir fyrir
Passap prjónavélamar. Okkur var
einnig bent á hjá Pfaff að til er á
íslenzku bók sem heitir ABC og er í
LANGAR í PRJÓNAVÉL,
EN HVERT Á AÐ LEITA?
SPYR NEYTANDIÁ AKUREYRI
ari, þannig að hægt er að prjóna rétt-
una og rönguna á flíkum í mismunandi
lit og prjóna einskonar upphleypingu á
flíkur. Einnig er hægt aö prjóna
mynztur án þráða eða enda á röng-
unni. Meö Brother vélinni má fá snið-
reiknara, (kostaðihann kr. 695) sem er
63x 104. Aðeins þarf að teikna stykkið á
filmuna. Reiknarinn segir síðan til um
hvenær á að fella af eða auka í.
Kennsla er innifalin í vélarverðinu,
fimm einkatímar. I Brother prjóna-
bókinni eru um 800 mynztur en auk
þess má pr jóna hvaða mynztur sem er
á vélina.
Verðið á Brother prjónavélinni sem
hér var gefið upp er miðað við stað-
greiðslu, en greiðsluskilmálar aðrir
eru þeir að helmingur er greiddur í
greiðslu við afhendingu og eftirstöðvar
á 6 mánuðum. Kennsla (8 klst.) erinni-
falin í verðinu. Á Singer prjónavélina
er hægt aö prjóna með tvo liti í einu og
prjóna úrmismunandi grófu gami, allt
upp í Lopa light.
Sú einfaldasta ódýrust
Þessar vélar allar sem hafa verið
nefndar eru allar mjög fullkomnar
eins og upplýsingamar hér á undan
gefa til kynna. En nýlega komá mark-
aðinn hér, brezk lítil heimilisprjóna-
vél, sem sker sig öriítiö úr hópi hinna
vélanna. Þetta er ákaflega einföld vél,
sem prjónar úr öllum grófleikum
garns, frá því fíngerðasta og upp í
hespulopa. Allir geta lært á hana,
segja innflutningsaðilar, einnig þeir
sem aldrei hafa snert á prjónum.
Sem dæmi um einfaldleika vél-
arinnar tekur ekki lengri tíma en eina
klukkustund að læra á hana og er sú
kennsla innifalin í veröi vélarinnar.
Verö Bond-prjónavélarinnar brezku,
er kr. 1.985,- og er sýnikennsla daglega
á véhnni í hannyrðaverzluninni Allt í
Drafnarfelh 6 Reykjavík. Emnig má
geta þess að á sýningunni í Laugar-
dalshöU „HeimUið og fjölskyldan ’82”
sem stendur yfir þessa dagana, er
kynning á véUnni.
Vonum viö að bréfritarmn á Akur-
eyri sé töluvert vísari um prjónavélar
og hvert skuU leita eftir frekari upplýs-
ingum. En ekki tókst okkur aö hafa
uppi ;í fleiri aðilum sem hafa prjóna-
vélarásínumsnærum. -ÞG.
SNORRABRAUT (J3 505 • GLÆSIBÆ (v343 50 • MIÐVANGI (x5 3300
upphafi og efth-stöðvar á f jórum mán-
uðum.
Véladeild Sambands Isl. samvmnu-
félaga í Ármúla hefur franskar Singer
prjónavélar. Sú vél er tölvustýrð og
fylgja gataspjöld. Verð vélarinnar er
kr. 13.287,-, en 5% reiknast frá því
verði sé um staðgreiðslu vélarinnar að
ræða. En einnig er boöið upp á 40—50%
pvm^imm\\mmiiiiiiiiii(i»i i niMimiiiiiiM/Ay i iiiiiimttHtwwmi j||| m 1II 1 ÞÚ FÆRÐ... ° HILlu. 1 ■ iiiKmm i
JO“ OL IREYKT 0G J 1SALTAÐ „ | |folaldakjöt 1 SALTAÐ 0G ' lúRBEINAÐ 1 HROSSAKJÖT |1 HROSSA OG |i FOLALDA I BJÚGU \l\\L—__ o lafKfrarkaefuifl «« 1 1 grófliakkaða iliil*iaiiií| | °ð A GRILLIÐ: 1$ lóbakaða herrasteik M —g 1 ORGINAL ]|//l lilI I EFTIRLÆTI BÚÐAR-ff
MANNSINS Wj . KRYDDLEGIN BEINT A LAMBARIF 1 PðNNUNA: HAWAI 1 PARlSARBUFF SNEIÐ j j GRlSASNEKJAR Omniukútelettur yJrTÉll FOLALDAKARBONAFjE Sí nautahamborgar.au í 0suour-> i 11 lf ERIÐSAMAN^' °|1| VERÐOGGÆÐI ||| fjm |
Ifo Ol ™autakjöt Lr— IlSVÍNAKJÖT II SllfOlAIDA 11 MIkjöt 1 Milamða- 1 Hkjöt 1 Hkindakjöt 1 USTEIKUR I llBUFF | IÍIgúllas hi ° [HAKK O.FL bi
11 Viðurkenndir kjötiðnaðarmenn tryggja gæðin|U 1
Hér er eitt dæmi um viðameiri prjónavél, eina þeirra, sem sagt er frá í greininni.
um leið til að biðja um greiða. Þannig
er að mig langar til að eignast prjóna-
vél, en hér á Akureyri fæst ekkert svo-
leiðis. Þess vegna spyr ég: Er ekki
hægt að fá á síðunni bU-tar upplýsingar
um tegundir, fylgihluti, hvað hægt er
að gerá með vélunum, hvað þær geta
tekið gróft garn og fleiri upplýsingar?
Síðast en ekki sízt, hvað þær kosta,
greiðsluskilmála og hvar þær fást.
Það er svo erfitt að athuga þetta,
þegar maður veit ekkert um heiti á
verzlunum og annaö. Ég vona að þetta
verði hægt og fyrirgefiö frekjuna, en
ég get ekki leitað neitt annað. Með
fyrirfram þakklæti.
Margrét.
Viö þökkum Margréti kærlega fyrir
bréfið og verðum fúslega við beiðni
hennar. Við leituöum til nokkurra
fyrirtækja sem selja prjónavélar og
fengum eftirfarandi upplýsUigar. Allar
verðupplýsingar sem hér eru gefnar
upp miðast við verð á prjónavélunum
fyrir gengisfellmgu.
Leituðum viö til fUnm fyrirtækja, en
þau eru Pfaff, Borgarfell, Toyota vara-
hlutaumboðið hf., Sambandið, véla-
deild og verzlunm Allt.
Óteljandi mynztur
í mörgum litum
I verzlunUini Pfaff hf., Borgartúni 20
fengum við þær upplýsingar að um 25
ára skeið hafi fyrUtækið selt sviss-
neskar prjónavélar, sem heita
PASSAP. Vélarnar eru tveggja borða
með mynzturnálum, sem þýðir að hægt
er aö prjóna stroff, hringprjón, klukku-
prjón, ásamt næstum óteljandi
mynztrum með eúium eða fleUi litum.
Passap-vélina er hægt að fá í mis-
munandi útgáfu til dæmis kostar vélin
ásamt borði því sem hún stendur á kr.
10.900,-. Einnig er hægt að fá við hana
mótor og fleiri aukatæki.
I dýrustu útgáfu kestar hún kr.
22.850,-. Otal uppsknfta- og mynztur-
blöð fást fyrir vélama” ''nnsla er
innifalm í vélarverðin, ieð haustinu
henni aö finna öll helztu undUstöðu-
atriði fyrir vélprjón.
Greiðsluskilmálar á Passap prjóna-
vélum eru m.a. þeU að heUnUigur
kaupverðs greiðist við afgreiðslu og
rest á sex mánuðum (með auka-
kostnaði).
Handknúin japönsk heUnilisvél, 2ja
borða, gerð fyrU gataspjöld
(mynzturspjöld) fæst hjá Toyota vara-
hlutaumboðinu Ármúla 23. Verð það
sem við fengum uppgefið er kr. 7.265.-,
staðgreiðsluverð, en kr. 7.970,- sé vélin
greidd samkvæmt greiðsluskilmálum
(helmingur út og afgangur á fjórum
mánuðum).
Toyota (KS 901/KR 501) prjónavélm
prjónar með tvo liti í einu, hægt er,
með einu handtaki aö taka emn lit út og
setja annan Uin. EUrnig er hægt að
stækka mynztur með einu handtaki.
VélUi prjónar allar helztu gerðir
prjóns, svo sem gatamynzturspjrón,
venjulegt mynztursprjón, eUinig með
heilu baki, hrmgprjón; hrUigprjónmeö
mynztri, sokka og vasa. Innifalið í því
verði sem hér er gefið upp eru bæði
borðin, fætur fyrir borðin 20 stykki,
mynzturspjöld og önnur nauðsynleg
aukastykki. UpptaldU- eru aukahlutir
svo sem hesputré, spólurokkur,
mynsturspjöld, (eUinigógötuð).
Sérstakur bandleiðari
Þriðja fyrirtækið sem við leituðum
til er Borgarfell hf., Skólavörðustíg 23.
Þeir selja japanskar Brother prjóna-
vélar (KH 840) og var verð hennar
fyrir gengisfelUngu kr. 6.210,-, með
neðra boröi og Utarskipti.
Nánari upplýsingar eru þær að véUn
prjónar allt mynztur eftir gatakorti,
prjónar bæði slétt og brugðið, sjálf-
virkt gataprjón og skilar ofnu mynztri.
Vélrn hefur sjálfvirkan nálaveljara í
sleða, mynzturgatakort gengur í hring
og 24ra nála breidd á mynztri. Hún
prjónar f jóra liti s jálfvU-kt.
Nokkur fleUi atriöi má upp telja eins
og að véUnni fylgir sérstakur bandleið-